Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 34

Morgunn - 01.12.1945, Síða 34
112 MORGUNN hann á, að af hernaðarástæðum væri ekkert auglýst um burtför eða komur skipa, svo að ég gæti ekkert sagt honum um „Dettifoss". Eftir nokkra stund kom málarinn aftur að borði mínu, hann sýndist vera mjög órólegur og spurði enn sömu spurningar og fyrr. Ég svaraði eins og áðni1 og lét jafnframt í ljós nokkra undrun yfir spurningum hans, ’ en þá sagði hann, eins og með nokkurri ókyrð: „Ég veit, að það kemur eitthvað fyrir „Dettifoss“ bráðlega.“ Ég hafði ekki orð á þesu við neinn annan en konu mína og gat þess við hana um leið, að við skyldum ekki hafa orð á þessu við nokkurn mann. Það var einum degi síðar, eða tveim, að „Dettifoss“ kom til hafnar hér. Ég get ekki neitað því, að mér eins og létti, þegar skipið kom, því að málarann hafði ég reynt sem sannorðan og merkan mann, svo að ég hafði freisting til að leggja trúnað á orð hans um þetta mál, og þá ekki síður þar sem mér var kunnugt um .merka sál- ræna hæfileika hans. „Dettifoss“ lét nú úr höfn og fór til Ameríku, en úr þeirri ferð kom hann ekki aftur, á heimleiðinni fórst hann af hernaðarvöldum. Þegar sú sorglega fregn kom, minntist ég þegar þess, sem málarinn hafði sagt mér áður. Ég gekk nú á hann og krafðist þess blátt áfram að fá að vita, hvernig hann hefði fengið þessa furðulegu vitneskju sína. Hann er dulur maður en sagði mér þó sögu sína og leyfði mér að birta hana. Það var sumarið 1936 eða —37, að honum var falið af Eimskipafélagi Islands, að mála mynd af fossinum Dettifossi, sem síðar átti að hengja upp í skipinu. Þegar hann var að ljúka við myndina, heyrir hann að við hann er sagt, að hann skuli ekki gera þann barnaskap, að láta setja myndina í skipið, því að þá muni hún lenda á mararbotni. Málarinn varð undrandi yfir þessari furðulegu staðhæfing og spurði í huganum frekar um þetta. Honum var sam- stundis svarað: Það kemur ægileg styrjöld og þá verður „Dettifossi“ sökkt. Þesum orðum fylgdi svo mikill sann- færingarkraftur, að málaranum varð, sem sæi hann fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.