Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 38

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 38
116 MORGUNN — Að vissu leyti. Það sem hélt mér uppi var fyrst og fremst það, hve fólkið var gott við mig, bæði hérna í Elliheimilinu og eins í Landakotsspítala. Allir gerðu fyrir mig eins og þeir gátu, og brast aldrei þoiinmæði hvað sem á dundi. Ég hefi legið í öllum karlmannastof- unum niðri á Landakotsspítalanum, og oft á sumum þeirra og alltaf mætt þar sömu velvild og alúð, bæði hjúkrunarfóiks og lækna. Sama máli gegnir hér á Elli- heimilinu. Ég fæ að vinna inni á herbergi mínu og allt er gert fyrir mig sem hægt er. „Voruð þér mjög fariama áður en „undrið“ skeði?“ — Já, það er ekki hægt að segja annað. önnur hendin var orðin máttlaus að heita mátti, og tveir fingurnir krepptir inn í lófann, en sá þriðji máttlaus að heita mátti. Mér var jafnan hjálpað í bað og þurfti venjulega tvo til þess, og svo stirður og máttlaus var ég orðinn í báðum fótum og vinstri hendinni að ég varð að fá hjálp til að klæða mig og hátta, og eins til þess að komast upp í rúmið. Nú er öldin orðin önnur, nú langhendist ég í baðið, einn og óstuddur, ég hoppa upp í loftið, ég klæði mig og hátta og geng um eins og á meðan ég var á bezta skeiði lífs míns. Mig iangar í eina bröndótta við hina strákana hérna, en læknirinn hefir bannað mér að glíma, hann heldur kannske að ég ofreyni mig og að dásemdin hverfi. „Hvernig bar þetta að?“ — Daginn áður en þetta dásamlega atvik skeði var ég hvað veikastur sem ég hefi orðið. Ég lá aftur á bak í rúmi mínu og ætlaði að sofna, en gat það ekki. Ég var svo þjáður. Ég hafði breitt yfir andlit mér og var að liugsa um hvað það væri gott að mega hverfa burt frá þessu öllu saman. Þá sá ég frelsarann allt í einu birtast hjá rúmstokknum mínum. Og þér megið ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.