Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 40

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 40
118 MORGUNN Vísir 5. janúar 19.^6. Það hefir ekki verið minnzt mikið opinberlcga á „undr- in á Elliheimilinu“, sem svo eru nefnd, nú um nokkurt skeið. Ég er ekki að skrifa um þau hér, af því að ég hafi fundið einhverja lausn á því, hvernig maðurinn- varð heill, sem allir geti sætt sig við. Ekki treysti ég mér til þess og læt hvern um að hafa þá skýringu í friði, sem hann telur réttasta. En ástæðan til þess, að ég brýt nú aftur upp á þessu umræðuefni, er sú að ég fékk ekki alls fyrir löngu bréf utan af landi og fjallaði það að nokkru leyti um þetta efni. Bréf þetta er ritað vestur við ísafjarðardjúp af Sig- ,urði bónda Þórðarsyni á Laugabóli. Geri ég ráð fyrii" því, að margir hafi gaman af „innleggi“ lians í þetta mál, því að ég þykist vita, að laust sé við, að menn hafi rökrætt það til hlítar, enda verða slík mál aldi’ei rædd svo að komizt verði að niðurstöðu, sem allir geti fallizt á. Menn hafa yfirleitt skipzt í tvo flokkaí máli þessu og þeir ekki getað komið sér saman. Það vita allir, sem hlýtt hafa á rökræður manna um 'málið eða tekið sjálfir þátt í þeim. En þá er ekki rétt að hafa formálann lengri og byrja á kaflanum úr bi’éfi Sigurðar. Hann segir: „. . . Það kom svolítið skrítið fyrir heima hjá mér í sambandi við fréttina um „undrin á Elliheimilinu". Hinn 12. nóvem- ber s.l. var Vilhjálmur Vilhjálmsson að tala um „dag- inn og veginn“ í útvarpinu og sagði þá, að það, sem mest væri talað um í bænum hjá ykkur, væru þessi undur. Við höfðum ekki heyrt hér eitt orð um þessi undui og enginn hér í nágrenninu, svo að maður vissi til og hver spurði annan um, hvaða undur mundu þar hafa gerzt. En hér er maður, sem Torfi heitir. Hann segir okkur þá alla söguna um þennan Gísla frá Hjalla, að hann hafi fengið beina fingur, kastað hækjum og annað, sem seinna reyndist rétt vera. Þegar við spurðum Torfa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.