Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 44

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 44
122 MORGUNN sagði henni rólega frá þessu, en hún hvíslaði: ,,Það er ekki andlitið á mér, sem þú sér. Eg er viss um, að hað er karlmannsandlit. Eg- sé ekki, hver hann er, en ég finn að hann er þarna“. Hvorug okkar er óþolinmóð í þessum efnum, því að við vitum vel, að rólegt, athugult og vingjarnlegt hugar- þel, er heppilegast undir svona kringumstæðum. Eg horfði á andlit vera að myndast þarna, fyrst augun, þá nefið og ennið og síðan niðurandlitið. Þá komu smátt og smátt í ljós allir aðaldrættir höfuðsins, sem reyndist að vera höfuð fornvinar míns, Sir Walter Gibbons. Hann horfði á mig, skærum, ákveðnum augum. Andlit hans var slétt og hrukkulaust, og hann virtist vera hraustlegri og hressari í bragði en hann var síðustu árin áður en hann hvarf úr jarðlífinu. Mér flugu í hug gamlir dagar, er eg hafði setið í ró og talað við hann eftir miðdegisverð í þessu sama her- bergi, og mér varð dálítið bilt við, þegar mér varð Ijóst, að sagan var að endurtaka sig á þennan einkennilega hátt. Eg minntist þess nú, þegar hann sat rólegur í hæginda- stóli andspænis'mér, við vorum hætt að tala saman en gáfurn okkur á vald hinna friði þrungnu þagnarstunda, sem aðeins vinir geta notið, sem skilja hvor annan. Þá var það, að Sir Walter hafði allt í einu ávarpað mig sömu orðunum. sem frú Stonehouse beindi nú til mín: „Sérðu nokkuð fyrir framan andlitið á rnér? Mér finnst eins og einhverju sé haldið fyrir framan mig, en ég sé ekki, hvað það er“. Eg fór þá að gá betur að og sá gráa þoku rnynd- ast og í gegn um hana sá ég, að því er ég hélt í byrjun, andlitið á Sir Walter, en mér til mikillar undrunar sá ég að það voru andlitsdrættir annars manns, sem voru að mvndast y-fir andliti Sir Walters. Hann fann þetta sjálf- ur, því að hann sagði: „Sérðu ekki, hver það er? Það er einhver með yfirvarar- skegg. Hann vill endilega að þú sjáir hann og lýsir honum fyrir mér“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.