Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 45

Morgunn - 01.12.1945, Síða 45
M 0 R G U N N 123 Andlitið tók fastara form, myndaðist betur, og þá sá ég greinilega fyrir framan mig andlitið á Ypres sálaða lá- varði, sem um margra ára skeið hafði verið trúnaðarvin- ur Sir Walters. Ég sagði honum hvað ég sæi og hann sagði: ,,Mér þykir vænt um þetta. Já, þetta er Johnnie. Langar hann til að segja eitthvað?“ Eg beið og vonaðist eftir einhverjum skilaboðum, en andlit Ypres lávarðar sagði ekki neitt, og eftir að hann hafði horft á mig um stund, hvarf andlit hans í þokuna. Síðan hvarf einnig hún og Sir Walter sat einn í stólnum andspænis mér. Hann vissi ekki vel, hvaðan á hann stóð veðrið, en hann var fullur af áhuga fyrir þessu og ham- ingjusamur yfir að vita, að vinur hans hafði raunvsru- lega „litið inn til hans“ á þennan óvænta hátt, þótt hann hefði ekki getað sagt neitt við okkur. Við sátum þarna, Sir Walter og ég, dálitla stund og töl- uðum saman um hollustu þeirra fyrir handan og tryggð þeirra við vini sína, og við brutum heilann um, hver ástæðan væri fyrir því, að Ypres lávarður hafði lagt þetta á sig. Það leit svo út, sem Sir Walter fyndist ,að einhverja ástæðu hlyti vinur hans aó hafa fyrir því, að koma þarna til okkar, þótt honum væri hinsvegar ekki ljóst, hvers vegna hann héldi það. Nokkurum árum síðar fór hann sjálfur af jörðinni, og ég veit, að þessir vinir tveir hafa hitzt, og þá hefur hann efalaust fengið skýringu á þess- ari heimsókn. En nú sat ég hérna í herberginu hans, átta árum siðar, og sá andlit hans myndast í andliti vinkonu minnar, frú Stonehouse, og hún ávarpaði mig þarna sömu orðum og hann hafði talað til mín fyrir átta árum. Ég komst í dálitla geðshræringu, meðan allt þetta rifjað- ist upp fyrir mér. Og um leið og andlit hans leit vingjarn- lega og hughreystandi á mig fór það að smádofna, þokan myndaðist aftur og ég hallaði mér aftur á bak í stólinn, en rankaði fljótlega við mér við það, að rödd frú Stone- house sagði dreymandi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.