Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 49

Morgunn - 01.12.1945, Síða 49
M 0 R G U N N 12% urinn flutti ræðuna var sunginn sálmurinn „Nú árið er liðið í aldanna skaut“, en meðan hann var sunginn fannst mér birta einkennilega mikið í kirkjunni. Hefi ég aldrei séð slíka birtu, var hún mikið bjartari en nokk- ur rafljós. Þegar sálminum var lokið og- presturinn- fór að flytja ræðuna, en hann stóð við boi’ðið, sem var hjúpað íslenzka fánanum, þótti mér tveir menn vera hjá altarinu og héldu þeir á ljósbaug, sýndist mér þá, sem öll þessi birta kæmi frá ljósbaugnum. Stóðu þeir nú þarna báðir um stund, en þá gengur annar maðurinn til stúlku einnar í kirkjunni, en hinn stendur kyrr hjá altarinu og ljósbaugurinn með sömu vegsummerkjum. Maðurinn staðnæmist augnablik hjá stúlkunni, gengur síðan að karlmanni nokkrum í kirkjunni og nemur einnig þar staðar, en meðan hann stóð þar, þótti mér hann benda til mannsins, sem stóð hjá ljósbaugnum óbreyttum. Þá var söngflokkurinn að syngja fyrsta erindið af sálminum „Hvað boðar nýárs blessuð sól?“, en um leið og hinn maðurinn benti til þess, sem stóð hjá ljós- baugnum, heyrði ég óma mjög fagran söng með klukkna- hringingu. Bæði söngurinn og klukknaómurmn var svo yndislegt, að ég get ekki lýst því með orðum, en sam- stundis varð birtan út frá ljósbaugnum enn skærari en áður. Þegar söngurinn þessi og klukknahljómurfnn hófst, fannst mér allt húsið verða eins og eldhaf, og um leið sýndist mér fjöldi fólks koma inn, sem ég þekkti flest en er nú dáið. Sérstaklega bar mikið á einni konu, sem dó ung fyrir nokkrum árum. Var hún með mikið af blómum, og vai’ eins og hún vildi láta bera sem mest á þeim. Svarðbæli, Miðfirði, 10. júní 1945 Björn G. Bcrgmcmn ('sign)..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.