Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 50

Morgunn - 01.12.1945, Síða 50
128 MORGUNN Stúlka í Ohio, sem legið hefir rúmföst sextán ár, fær heilsu. Hún þakkar það kraftaverki. BRAD WILSON segir frá Upper Sandusky, Ohio. Ninabelle Cross veiktist af heilahimnubólgu 1939, varð lömuð og kreppt og hefir legið rúmföst síðan. Hún er þekkt hér sem „stúlkan sem vildi ekki deyja“. Hún er þrjátíu og átta ára að aldri, var. kennari við unglinga- skóla í Upper Sandusky. f dag virðist hún hafa orðið heil heilsu. Sjálf er hún sannfærð um, að orsökin til þess að hún getur nú „gengið, heyrt, séð og talað“, sé sú að guðleg vera birtist við rúmið hennar og sagði: „Þú liefir trúað og þú munt verða læknuð“. í svefnherberginu, að heimili sínu 509 S. Eighth St., sagði ungfrú Cross sögu sína í dag með lágum rómi, rólega og blátt áfram. Það var saga um sigur yfir sjúk- dómi, sem byrjaði 1929 með influensu, en snérist upp í heila- og mænuhimnubólgu með lömun, svefnsýki og svefnleysi. Af hinu síðast talda þjáðist hún í 8V2 ár. Móðir ungfrú Cross, sem stundaði dóttur sína í veik- indunum, sat hjá meðan viðtalið fór fram, en skaut inn í stuttum athugasemdum við og við til uppfyllingar og staðfestingar á frásögn kennslukonunnar fyrrverandi. Frú Cross sagðist hafa verið að laga um dóttur sína í rúminu fimmtudaginn 27. september 1945. „Ninabelle gat alls ekki hreyft sig og við heyrðum varla þegar húr> hvíslaði, góða nótt“.--------
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.