Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 55

Morgunn - 01.12.1945, Síða 55
M 0 R G U N N Trú framtíðarinnar. Eftir Sir A. Conan Doyle. Fyrir nokkurum ánun kom út í Englandi sér- kennileg bók. Fyrir f jórtán af þekktustu mönnum Breta liaf'Si veriS lögð þessi spuming: Hvað myiidufi þér segja, ef yður væri gefið eitt tæki- færi á ævinni tii þess að predika. Enginn þessara manna var úr prestastéttinni, þeir voru þekktir vísindamenn. rithöfundar, o. s. frv. Þeir svöraðu með því að semja liver sínn predikun, og- voru þær síðan gefnar út í bók, f jórtán talsins. Meðal þeirra, sem áttu predikun í þessu óvenjulega safni, var liinn alkunni skáldsagn.'ihöfundur og spíritisti, Sir Arthur Conan Doyle. MORGUNN gerir ráð fyrir ])ví, að lesendum bans ]>yki fróðlegt, að lesa predikun þessa mikla baráttumanns spíri- tismans og birtir liana liér.) 1 ti'úarbrögðum á ekki að vera kyrrstaða. Það er ekki hægt að halda endalaust áfram á þeirri braut, að vitna í þúsunda ára gömul rit, sem sum eru langt fyrir neðan nú- tíma mælikvarða á vitsmuni og siðgæðisvitund. Guð vakir enn yfir heiminum, sem hann skóp, og með hjálp milliliða, sem geta veitt innblæstri að ofan viðtöku, er hann enn öðru hvoru að koma til mannanna nýrri þekkingu, til þess, að fræða þá um markmið þeirra. Ég trúi því, að síðustu átta- tíu árin hafi flóði slíkrar fræðslu verið veitt til vor mann- anna, þótt vér höfum verið ótrúlega blindir á gildi hennar og geysilega þýðingu. Svo sannfærður er ég um mikilvægi hinnar sálrænu þekkingar, að smám saman er ég kominn að þeirri niðurstöðu, að hér sé um mikilvægustu atburðina á jörðinni að ræða, síðan hinir miklu siðalærdómar voru opinberaðir oss, sem tengdir eru við ’nið háleita nafn Jesú frá Nazaret. Og jafn sannfærður er ég um það, að ef sleppt er siðalærdómum Jesú, er hér u,m að ræða hina þýðingar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.