Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 69
MORGUNN 147 heilla heimsvelda hégómi og annað ekki. Fvrsti atbuvður- inn var það, að hugmyndin um einn guð í alheiminum kom fram. Annar var, þegar það siðalögmál kom fram, sem finna má raunar víða, en er einkum bundið við nafn Jesú frá Nasaret, siðalögmálið, sem greinir .manninn frá dýr- inu. Hinn þriðji mesti atburðurinn var sá, að tjaldið rofn- aði, sem skilur lífssvið vort frá hinu komanda. Þessa síð- ustu, miklu opinberun erum vér að flytja. Blessaður sé sá, sem þau forréttindi hlýtur. að vinna að framgangi þessa verks.. sem augljóst er, að er frá Guði. Gætið yðar, gætið yðar, að þér vinnið ekki gegn honum. ■J. A. þýddi. Frú Thit Jensen. Frú Thit Jensen er ein af kunnustu og merkustu rithöfundum Dana. Um hana stóð löngum mikill styrr, enda er hún bardagakona með afbrigðum og ótrauð, að leggja inn á nýjar brautir, ef hún telur til heilla. Um ritverk hennar eru menn engan veginn sammála, frekar en annað, sem hana snertir, en ýmsir merkustu bókmennta- menn og rithöfundar hafa á henni hinar mestu mætur og bera á hana mikið lof, er þeir rita um hana, eins og t. d. Kaj Munk. Um þjóðfélagsmál tekur frú Thit Jensen til máls, hefir flutt mikinn fjölda fyrirlestra um kvenréttindamálið, og einnig um sálarransóknarmálið, sem hún ann af heilum huga. Síðustu ritverk hennar eru mestmegnis sögulegs efnis, tekin úr miðaldasögu Danmerkur, og er nú verið að lesa eitt hið merkasta þeirra í Ríkisútvarpinu hér, Stygge Krumpen, sem segir frá átökum siðabótaraldarinnar í Danmörku. Um þessi ritverk sín farast sjálfri henni orð á þessa leið: 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.