Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 72

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 72
150 MORGUNN þeirra manna, sem héldu fjarhrifunum fram, þeir töldu það ósamboðið virðing vísindamanns að gefa gaum slíkum hlutum. Nú segir ekki ómerkari maður en dr. H. H. Price, prófesor í rökfræði við Oxford-háskóla, að „sannanir fyrir fjarhrifunum séu góðar og fullnægjandi". Hann gerir það að tillögu sinni, að menn hættu.loks að spyrja: „Hvers vegna gerast fjarhrifin stundum?", en fari í þess stað að spyrja: „Hvers vegna gerast fjarhrifin ekki alltaf?“. Fyrir nokkuru las ég grein í ensku tímariti eftir merkan mann, sem staðhæfði, að merkustu uppgötvanir vorra tíma væru ekki þær, sem daglega væri verið að gera í rannsóknar stofunum í sambandi við hernaðinn í véltækni og öðru slíku, merkustu uppgötvanirnar væri nú verið að gera við Harward-háskólann í Bandaríkjunum í sambandi við víð- tækar rannsóknir á fjarhrifunum, sem þar hafa nú verið reknar í nokkur ár og merkileg niðurstaða hefir fengizt af. Rökfræðisprófessorinn í Oxford, dr. Price, segir, að vér ættum að spyrja: „Hvers vegna gerast fjarhrifin ekki allt- af ?“. Það lítur út fyrir, að vitund vor hafi þroskað með sér hæfileika til þess að verjast blátt áfram áhrifum utan að Til þess sýnist sú staðveynd benda, að hugsanir, sem berast að oss annarsstaðar frá (fjarhrif), komast lang- oftast að oss, þegar eigin vitundarstarfsemi vor hvílist og vér erum sjálf ekki að brjóta heilann um neitt. Þá er eins og vitund vor hafi sofnað á verðinum og gesturinn, hugsun frá einhverjum fjarlægum manni, hafi þess vegna komizt að oss. 1 bókinni „Lífið eftir dauðann", eftir Drayton Thomas, er staðhæft, að hugsun frá fjarlægum manni komist ævin- lega inn í „auru“ eða ljósblik þeirrar persónu, sem hugs- uninni er beint að, en hún komist sjaldan lengra, sjaidan inn í vitund persónunnar. I sömu átt hnígur það, sem sálar- rannsóknamaðurinn dr. phil. Wills segir. Þegar hann var á transfundi, sagði miðillin við hann: „Segið frá því, sem þeir (ósýnilegu fundargestirnir) eru búnir að koma inn í yður“. Dr. Wills svaraði, að hann væri sér ekki meðvitandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.