Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 76

Morgunn - 01.12.1945, Síða 76
154 MORGUNN lega á óvart. Þegar móðir minn andaðist var ég stödd í 30 míina fjarlægð frá henni. Ég hafði farið frá henni fvrir rúmum degi. Um nóttina vaknaði ég við það, í rúmi mínu, að ég sá hana svífa fyrir ofan mig. Hún var miklu ung- legri að sjá, en þegar ég kvaddi hana um morguninn áður, og hún ljómaði af hamingju og hreysti. Það var ekki fyrr en morguninn eftir að ég fékk símskeyti um, að hún hefði andazt, — og raunverulega fáum augnablikum áður en hún birtist mér.“ Áhrifin frá Móðir fú Leonards var gömul og hrum, nýlátnum en andalíkaminn, sem af hinum jarðneska mönnum fæddist í dauðanum, var ungur og hraust- ur. Að skyggna fólkið sér oft þá, sem hárri elli hafa náð, gamla eins og þeir voru síðast á jörðunni kemur til af því, að hinir framliðnu kjósa oft að sýna sig eins og þeir voru síðast, til þess að þeir þekkist. Einkum ef þú hefir aidrei séð vin þinn fyrr en í elli hans, mundir þú alls ekki kannast við hann ef honum væri lýst fyrir þér eins og hann lítur raunverulega út í hinum heiminum, ungur og hraustur. En þar er máttur hugans svo mikill, að hinir framliðnu geta með einbeiting hugarorkunnar sýnt sig hinu dulskyggna auga í hvaða gerfi. sem þeir óska. Hinn aukni máttur, ásamt hinni undursamlegu til- finning lausnar og frelsis, sýnist vera eitt mesta fagnaðar- efni þeirra, sem nýlega eru farnir yfir landamærin. Og stundum virðast þeir geta eins og yfirfært þesa sælu sína á jarðnesku ástvinina í þeirra sorg. Mér er minnisstætt, er ég ko.m einhverju sinni til konu, sem bar djúpa sorg, hún var móðir, sem fyrir fáum dögum hafði misst barn, sem hún unni mikið. Ég spurði hana, hvernig henni liði. „Ég þori varla að segja það,“ sagði hún, „það er svo óeðlilegt. En eftir svefnlatisa nótt, og eins og sorg min er mikil, hefi ág í allan morgun verið altekin svo undarlegri sælu- tilfinning, að ég get ekki lýst því. Mér hefir fundizt ég vera svo létt, eins og ég gæti flogið, og svo glöð. Ég hefi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.