Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 78

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 78
156 MORGUNN urinn Sokrates sagði forðum: „Þú ert lifandi sál, sem ber b.vrði lífvana líkama.“ Dauðinn er ekki annað en endalok jarðneska líkamans, sálin heldur áfram að lifa, þótt við önnur skilyrði sé. Þetta hefir að fjölmargra viturra manna dómi sannazt af hinum sálrænu fyrirbrigðum, sem ævin- lega hafa fylgt mannkyninu, þótt þau hafi ekki verið rannsökuð fyrr en á síðustu áratugum. Villimaðurinn En þarna færa vísindin aðeins sönnur veit þetta á það, sem mennirnir hafa í rauninni ævin- lega vitað. Villimaðurinn veit þetta engu síður, nema fremur sé, en hinn svo kallaði siðmenntaði maður nútímans. Þegar foringi hinna frumstæðu kyn- flokka dó, var venja að fórna einhverjum manni, sem átti að vera förunautur hans og þjónn í hinum heiminum, en um leið og honum var fórnað, var hvíslað í eyra hans skila- boðum, sem hann átti að koma til hins látna höfðir.gja. Fornfræðingar hafa fundið ævagamlar leifar af samning- um, þar sem lofað var annarsvegar að ef skuldin, sem samningurinn var gerður um, væri ekki greidd í þesu lifi, skvldi hún verða greidd í hinu næsta. Svo sjálfsagt þótti þá að maðurinn lifði líkamsdauðann. Hinir frumstæðu menn voru svo öruggir um framhald lífsins, að þegar vinur þeirra dó, fórnfærðu þeir konu hans og þjónum, til þess að þau skyldu halda áfram að þjóna hinum framliðna, og þeir fornuðu um leið bæði mat og verkfærum, sem hhin látni átti að nota í hinum heiminum. Þessar hugmyndir um lífið eftir dauðann þykja oss æði barnalegar, en maðurinn stóð þá á því þroskastigi, að æðri eða fullkomnari hug- myndir gat hann ekki gert sér um þessa hluti, og enda þótt innblástur frá verunum hinu megin tjaldsins hafi þá verið veruleikur, eins og hann er nú, hefir frumstæði maðurinn, hinn viliti eða hálfvillti maður, ekki getað tileinkað sér sannindin frá öðrum heimi í ríkara mæli en raun var á. Og í rauninni höfum vér heldur ekki af neinu að miklast, þótt vér stöndum sannleikanum nær nú en þá. Það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.