Fréttablaðið - 13.11.2010, Síða 25

Fréttablaðið - 13.11.2010, Síða 25
FÖGNUM ALÞJÓÐLEGRI ATHAFNAVIKU – TÖKUM VIRKAN ÞÁTT Í FJÖLBREYTTUM VIÐBURÐUM VIKUNNAR MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER DÝRMÆTASTA LEXÍAN – FRÁ HUGMYND TIL FRAMKVÆMDAR | Stund: Kl. 12:00–13:00. Staður: Háskólinn í Reykjavík, Fönix 1. Jóhannes Loftsson – frumkvöðull og handhafi Fræs ársins 2010. Unnur Guðrún Pálsdóttir – frumkvöðull og framkvæmdastjóri Happ ehf. Margrét Pála Ólafsdóttir – frumkvöðull og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar. Hilmar Veigar Pétursson – frumkvöðull og framkvæmdastjóri CCP. Fundarstjóri: Friðrik Már Baldursson, forseti viðskiptadeildar HR. ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER Í FJÖTRUM HNEIGÐANNA | Stund: Kl. 12:00–13:00. Staður: Háskólinn í Reykjavík, Betelgás. Einkenni við myndun eignabólu. Már W. Mixa, doktorsnemi við viðskiptadeild HR og stundakennari við skólann. Viðbrögð stjórnenda skömmu áður en bólan springur. Guðrún Johnsen, lektor við viðskiptadeild HR. Fundarstjóri: Haukur Freyr Gylfason, aðjúnkt við viðskiptadeild HR. STELPU-STARTUP | Stund: Kl. 20:00. Staður: Hugmyndahús háskólanna, Grandagarði 2. MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER AÐ BREYTA GÖGNUM Í UPPLÝSINGAR | Stund: Kl. 12:00–13:00. Staður: Háskólinn í Reykjavík, Bellatrix. Hjálmar Gislason, frumkvöðull og framkvæmdastjóri Datamarket, fjallar um möguleika gagnasafnsins, gagnadrifna ákvarðanatöku, stöðu opinberra gagna og sýnir nokkur dæmi um áhugaverða hluti sem lesa má úr gögnum og veita nýja sýn á samfélagið og heiminn sem við búum í. NÝSKÖPUN OG SJÁLFBÆRNI | Stund: 9:00–15:00. Staður: Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík. Verð: Kr. 29.500. Rögnvaldur J. Sæmundsson, dósent við viðskiptadeild HR, fjallar um hvernig koma má auga á tækifæri, hvernig tækifæri er flutt af hugmyndastigi á þróunarstig, stjórnun nýrrar þróunar, og loks hvernig nýrri þróun er komið á framfæri í formi nýs vöru- eða þjónustuframboðs. Sérstök áhersla verður lögð á þau tækifæri sem felast í aukinni áherslu á sjálfbærni og hvernig unnið er að slíkri nýsköpun á árangursríkan hátt. FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER NÝSKÖPUN Í ORKUGEIRANUM | Stund: Kl. 12:00–13:00. Staður: Háskólinn í Reykjavík, Fönix 1. Háskólinn í Reykjavík, Innovit og Landsvirkjun bjóða til hádegisfundarins. Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana. Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar. Vindorka: Möguleikar á Íslandi. Úlfar Linnet, sérfræðingur í orkuathugunum hjá Landsvirkjun. Sæstrengur til Evrópu. Edvard G. Guðnason, deildarstjóri sölu- og markaðsdeildar Landsvirkjunar. Háspennulínumöstur – ný form – ný efni. Eyþór Rafn Þórhallsson, dósent við HR. Fundarstjóri: Gunnar Guðni Tómasson, forseti tækni- og verkfræðideildar HR. FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER AFBURÐANEMENDUR – SKAPANDI EINSTAKLINGAR | Stund: Kl. 15:00–16:00. Staður: Háskólinn í Reykjavík, Fönix 1. Áhrif kennara, kennsluaðferða og umgjarðar náms á nemendur. Háskóli, staður vaxtar og tækifæra. Ari K. Jónsson, rektor HR. Afburðaárangur í námi – hvað þarf til? Niðurstöður nýlegrar rannsóknar. Lóa Hrönn Harðardóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá HR. Aperio – sérsniðið nám fyrir einstaklinga sem skara fram úr. Kristinn R. Þórisson, dósent við HR og umsjónarmaður Aperio. Að skapa... að þora... Gunnar Steinn Valgarðsson, Aperio-nemi. Fundarstjóri: Steinn Jóhannsson, forstöðumaður kennslusviðs HR. VIÐSKIPTASMIÐJA KLAKSINS – OPIÐ HÚS | Stund: Kl. 12:00 –16:00. Staður: Klak nýsköpunarmiðstöð, Ofanleiti 2, 4. hæð. Sjá nánar á: www.athafnavika.is www.hr.is/athafnavika HR Í ALÞJÓÐLEGRI ATHAFNAVIKU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.