Fréttablaðið - 13.11.2010, Side 40

Fréttablaðið - 13.11.2010, Side 40
40 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ ERU GILDI EÐA VIÐMIÐ? ÁRIÐ 2008 ■ 1. framfarir 4 ■ 2. umhverfisvitund 6 ■ 3. trú/siðir 3 ■ 4. pólitísk réttindi 3 ■ 5. menntun 4 ■ 6. náttúruvernd 6 ■ 7. upplýsingaflæði 3 ■ 8. sameiginleg gildi 5 ■ 9. sátt 5 ■ 10. réttlæti 4 BÚTAN ■ 1. málfrelsi 4 ■ 2. skrifræði 3 ■ 3. atvinnuleysi 1 ■ 4. friður 7 ■ 5. sóun 3 ■ 6. umhverfisvitund 6 ■ 7. virkt lýðræði 4 ■ 8. ásakanir 2 ■ 9. mannréttindi 7 ■ 10. óörugg framtíð 1 SVÍÞJÓÐ 1 Afkoma 2 Tengsl 3 Sjálfsmynd 4 Umbreyting 5 Innra samræmi 6 Ytra samræmi 7 Þjónusta Persónuleg gildi / samfélagsáherslur ■ 1. fjölskylda 2 ■ 2. heiðarleiki 5 ■ 3. ábyrgð 4 ■ 4. ábyrgðarkennd 4 ■ 5. fjárhagsleg öryggi 1 ■ 6. traust 5 ■ 7. vinátta 2 ■ 8. jákvætt viðhorf 5 ■ 9. gleði 5 ■ 10. aðlögunarhæfni 4 Æskileg gildi / samfélagsáherslur ■ 1. ábyrgðartilfinning 4 ■ 2. fjölskylda 2 ■ 3. atvinnutækifæri 1 ■ 4. fjárhagslegt öryggi 1 ■ 5. bjartsýni 5 ■ 6. áreiðanleg opinber þjónusta 3 ■ 7. heiðarleiki 5 ■ 8. samfélagsleg ábyrgð 4 ■ 9. mannréttindi 7 ■ 10. minni fátækt 1 Ríkjandi gildi / samfélagsáherslur ■ 1. efnishyggja 1 ■ 2. áhersla á skammtímamarkmið 1 ■ 3. tækifæri til menntunar 3 ■ 4. óörugg framtíð 1 ■ 5. spilling 1 ■ 6. yfirstétt 3 ■ 7. efnislegar þarfir 1 ■ 8. sóun auðlinda 3 ■ 9. kynjamismunun 2 ■ 10. gagnkvæmar ásakanir 2 Persónuleg gildi/ samfélagsáherslur ■ 1. fjölskylda 2 ■ 2. heiðarleiki 5 ■ 3. vinátta 2 ■ 4. jákvætt viðhorf 5 ■ 5. traust 5 ■ 6. sanngirni 5 ■ 7. heilbrigði 1 ■ 8. ábyrgðarkennd 4 ■ 9. fjárhagsleg öryggi 1 ■ 10. ábyrgð 4 Æskileg gildi / samfélagsáherslur ■ 1. heiðarleiki 5 ■ 2. fjárhagslegt öryggi 1 ■ 3. atvinnutækifæri 1 ■ 4. fjölskylda 2 ■ 5. virðing 2 ■ 6. áreiðanleg opinber þjónusta 3 ■ 7. minni fátækt 1 ■ 8. tækifæri til menntunar 3 ■ 9. umhyggja 4 ■ 10. lýðræði 4 14. Ríkjandi gildi / samfélagsáherslur ■ 1. óörugg framtíð 1 ■ 2. spilling 1 ■ 3. atvinnuleysi 1 ■ 4. ásakanir 2 ■ 5. áhyggjur af komandi kynslóðum 3 ■ 6. fátækt 1 ■ 7. skammtímamarkmið 1 ■ 8. yfirstétt 3 ■ 9. árekstrar 2 ■ 10. sóun auðlinda 3 ÁRIÐ 2010 Samfélagsleg gildi og áherslur Íslendinga Ríkjandi gildi / samfélagsáherslur: Túlkun Bjarna Snæbjörns Jónssonar. áhyggjur af komandi kynslóðum spilling, ásakanir, yfirstétt óörugg framtíð, árekstrar sóun auðlinda, atvinnuleysi, fátækt Við erum óttaslegin – hvað verður um okkur? Við treystum ekki forystuöflum í þjóðfélaginu til þess að taka ábyrgð eða að taka ákvarðanir byggðar á heilindum Ótti og fjandskapur hefur áhrif á líf okkar og við áttum okkur ekki á því hvert samfélagið stefnir. Efnisleg gæði skipta enn miklu máli í lífi okkar. Samt göngum við ekki nógu vel um auðlindir og okkur skortir atvinnutækifæri. FRAMHALD AF SÍÐU 38 F yrstu þrepin þrjú hér að ofan einkenna þarfir sem vekja óöryggi og vanlíðan séu þær ekki uppfylltar. „Þetta eru hlutir eins og þegar einstakl- ingur hefur ekki peninga fyrir mat, þar sem maður er hræddur um að vera einmana, útskúfaður eða njóta ekki viðurkenningar og telja sig minni máttar. Þegar ofar dregur í vitundar stiganum er þetta ekki til staðar, enda byggist það á því að ekki séu fyrir hendi óuppfylltar grunn þarfir,“ útskýrir Bjarni. „Í neðstu þrepunum eru jákvæðar áherslur á uppbyggi- lega hluti eins og velmegun, góða heilsu og öryggisnet samfélagsins en hin hliðin sýnir áherslur sem spretta af ótta og tortryggni, eins og spilling, græðgi og ofbeldi sem einkennir ástand þar sem hver og einn hugsar meira um að bjarga sér og fá, frekar en að gefa af sér. Hin neikvæðu eða takmarkandi gildi eða áherslur spila stórt hlutverk á neðstu þrepunum ef fólk upplifir ótryggt ástand og óttast um hvern- ig því muni farnast í því ástandi. Þess vegna er bæði jákvæðar og neikvæðar áherslur að finna á þessum vitundarstigum.“ Bjarni segir að hugarfar sem hafi þroskast upp fyrir fyrstu þrepin þrjú sé laust við takmarkandi krafta og geti farið að bæta við sig. Með því er byggt undir hæfileikann til þess að vera þátttakandi í víðtæk- ari tilveru sem takmarkast ekki einungis við mann sjálfan eða eigin þarfir. Þeir sem hafa góða fótfestu á fyrstu þrepunum geta náð lengra í þroskanum, breyst til batnaðar og tileinkað sér nýja hugsun. Það á við um einstakling, fyrirtæki eða sam- félagið allt. Á botninum Bjarni segir að ef einstaklingur inn sé fastur á neðstu þrepunum geti hann ekki tileinkað sér hugsunar- hátt efri þrepanna. Áherslan sé á að uppfylla eigin þarfir, sem séu eðli- leg viðbrögð. „Eftir þessu má greina umræðuna í íslensku sam félagi, sem einkennist af því vitundar stigi sem við erum á. Við verðum að skilja að það sem við erum að hugsa um er hvort við séum að missa eitthvað eða fá eitthvað tiltekið. Áherslan er á: Hvað fáum við, helst án þess að skuldbinda okkur á móti.“ Umræðan um aðild að Evrópu- sambandinu einkennist til dæmis af þessu, segir Bjarni. Við hræð- umst það að auðlindir verði teknar af okkur og við verðum ekki sjálfs okkar ráðandi. „Að verða hluti að ríkjasambandi er gríðarlegt stökk fyrir þjóð sem hugsar eins og við gerum. Það hefur ekkert með lög og reglur að gera heldur einfald- lega þjóðarvitundina sjálfa.“ Íslendingar virka ekki „Ég dreg þá ályktun af þessum rannsóknum, að við virkum ekki eins og þjóð í eiginlegum skiln- ingi, heldur frekar eins og stór ættbálkur,“ segir Bjarni. „Við erum vissulega mjög vel menntuð, hæfi- leikarík, dugleg og útsjónarsöm. Við höfum lög og reglur sem benda til að við séum eins og hvert annað vestrænt ríki. En við sem samfélag erum ekki að sýna það í verki því hugarfarið er eilítið öðruvísi.“ Bjarni segir að þegar horft er til persónulegra gilda, eða þess sem hver og einn einstaklingur álítur sig standa fyrir, líti myndin mjög vel út. Gildin einkenna það sem allir vilja í raun; það sam mannlega. En af hverju erum við sem sam félag allt annars staðar en við viljum vera? „Það er auðvitað stóra spurning- in og hefur með þessa sameiginlegu hugsun að gera. Hugarfar okkar og gildismat einkennast af því sem er neikvætt og takmarkandi og neðstu þrepin þrjú lýsa svo vel. Stóri vand- inn er sá, að við áttum okkur ekki nógu vel á þessu og því finnst okkur það sem aflaga fer í veruleikanum vera einhverjum öðrum en okkur að kenna eða af ástæðum sem við erum ekki hluti af. Við förum í eins konar afneitun og teljum okkur trú um að ef eitthvað eða einhverjir þurfi að breytast, þá séu það aðrir en við.“ Sjálfsblekking Bjarni vitnar til samfélagsumræð- unnar þar sem mikið er talað um hagvöxt og þess bata sem hann á að skila. Á sama tíma og hagvöxtur og efnahagsleg velferð er nauðsyn leg til þess að koma til móts við grunn- þarfirnar og eyða óttanum, þarf hins vegar meira til, einkum ef við erum ekki að byggja á hugarfars- lega sterkum grunni. „Það átti við fyrir hrun og á við núna. Saman- burður á milli áranna 2008 og 2010 sýnir það,“ segir Bjarni. „Við erum ungt samfélag og ég held því fram að við eigum eftir að taka út mik- inn þroska sem slík. Í sjálfstæðis- baráttunni, byggðist þjóðarvit- undinn á sameiginlegum arfi úr fortíðinni. Á 20. öldinni höfum við hins vegar verið að feta okkur áfram með hluti þar sem nágrannaþjóðir okkar hafa nokkur hundruð ára forskot á okkur. Þessi menning var framandi sem við reyndum að til- einka okkur á stuttum tíma. Saman- burður á niður stöðum mælinga í nágrannalöndunum, til dæmis Sví- þjóð og Danmörku, sýnir svo ekki verður um villst að þjóðarvitund okkar er ekki á sama stigi. Þessar þjóðir voru búnar að fara í gegn- um þróunarstig sem við áttum og eigum eftir að feta okkur í gegn- um. Með markvissum breytingum getum við hraðað þessari þróun,“ segir Bjarni að lokum. „Gildismatið ræður ferðinni“ Ríkjandi gildi 2008 Ríkjandi gildi 2010 Kanada Bretland Svíþjóð Bandaríkin Lettland Belgía Ísland Danmörk Brasilía Ástralía Bútan PERSÓNULEG GILDI OG SAMFÉLAGSÁHERSLUR 11 ÞJÓÐA fjölskylda heiðarleiki gleði ábyrgð jákvætt hugarfar vinátta samkennd sanngirni vinátta fjölskylda heiðarleiki virðing auðmýkt gleði heilsa sanngirni að skipta máli fjölskylda gleði velferð heillindi heiðarleiki samúð sköpunarkraftur vinátta þroski kærleikur varfærni heiðarleiki réttlæti sjálfsagi bjartsýni heiðarleiki fjölskylda samkennd gleði virðing vinátta ábyrgð jákvætt hugarfar samkennd fjölskylda gleði heiðarleiki vinátta virðing sanngirni traust heiðarleiki gleði fjölskylda ábyrgð áreiðanleiki samkennd jákvæðni vinátta heiðarleiki fjölskylda væntumþykja skemmtun ábyrgð áreiðanleiki sjálfstæði vinátta fjölskylda börn heiðarleiki gleði samkennd sveigjanleiki vinátta ábyrgð heiðarleiki virðing vinátta fjölskylda samkennd að hlusta heilsa ábyrgð Fjölskylda heiðarleiki ábyrgð ábyrgðarkennd fjárhagsleg öryggi traust vinátta jákvætt viðhorf ■ Sérhver menning, sérhvert samfélag, sérhver ein- staklingur hefur í heiðri ólík gildi, þó að mörg hver séu algild. Það sem einstaklingur telur vera eftir- sóknarvert í fari einhvers byggist til dæmis á þeim gildum eða viðmiðum sem hann telur mikilvæg. ■ Hvort sem gildin eru okkur ljós eða ekki hafa þau mikil áhrif á hegðun okkar og ákvarðanir og nauðsynlegt er að átta sig á þeim ástæðum sem liggja til grundvallar. Ástæðurnar eru nátengdar þeim gildum sem viðkomandi aðhyllist. Einstaklingar hafa ólík gildi, því viðmið þeirra eru ólík. Hvaða orð/hugtök lýsa best þeim gildum/viðhorfum sem þú stendur fyrir persónulega? Hvaða orð/hugtök lýsa best þeim gildum/áherslum sem þú telur mikilvægastar í samfélaginu í dag? Hvaða orð/hugtök lýsa best þeim gildum/áherslum sem þú upplifir í samfélaginu í dag? Tölfræðilegt úrtak 1.461 einstaklingur. | Svarhlutfall: 68,9 prósent. | Valið af orðalista sem birtist svarendum í tilviljanakenndri röð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.