Fréttablaðið - 13.11.2010, Síða 58

Fréttablaðið - 13.11.2010, Síða 58
 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR4 Seðlabanki Íslands auglýsir eftir vel menntuðum einstaklingum með þekkingu, frumkvæði og áhuga á viðfangs- efnum er varða fjármálastöðugleika og greiðslumiðlun til starfa á fjármálasviði bankans. Viðfangsefni fjármálasviðs Seðlabanka Íslands lúta að fjármálastöðugleika. Fjórar starfseiningar tilheyra fjármálasviði og þær eru fjármálakerfi , greiðslukerfi , rannsóknir og viðbúnaður og fjárhirslur bankans. Fjármálakerfi Sérfræðingurinn mun í samvinnu við aðra sinna verkefnum er varða: • Eftirlit með gjaldeyrisjöfnuði og lausafjárstöðu fjármálafyrirtækja skv. reglum Seðlabankans • Greining á stöðu fjármálakerfi sins og skrif í rit bankans • Þátttaka í gerð álagsprófa • Samskipti við innlenda og erlenda aðila • Ýmis tilfallandi verkefni tengd fjármálakerfi nu Sérfræðingurinn þarf að hafa meistarapróf í viðskipta- eða hagfræði – eða sambærileg próf. Þekking á ýmsum tegundum fjármálaafurða, umhverfi og starfsemi fjármálafyrirtækja og fjármálamarkaða er afar mikilvæg. Sérstök áhersla er lögð á að umsækjandinn geti komið frá sér rituðu efni á framúrskarandi máta, bæði á íslensku og ensku. Krafa er gerð um frumkvæði, nákvæmni, ögun og sjálfstæði í vinnubrögðum, auk góðra samskipta- hæfi leika og hæfni til að vinna í hópi. Greiðslukerfi Sérfræðingurinn mun í samvinnu við aðra sinna verkefnum er varða: • Yfi rsýn með kerfi slega þýðingarmiklum greiðslukerfum • Mótun stefnu varðandi þróun kerfa, innleiðingu og rekstur þeirra • Setningu reglna fyrir uppgjörskerfi og uppgjörsfyrirkomulag • Tengsl innlendrar greiðslumiðlunarkerfa við erlend greiðslu- og uppgjörskerfi • Skipulag viðbúnaðarmála á vettvangi greiðslumiðlunar • Mat á nýjungum á sviði greiðslumiðlunar með tilliti til öryggis, skilvirkni og hagkvæmni • Samskipti við erlendar og innlendar fjármálastofnanir auk alþjóðlegra stofnana sem hafa með höndum setningu reglna og tilmæla á sviði greiðslumiðlunar Leitað er eftir einstaklingi með víðtæka þekkingu og reynslu á vettvangi greiðslumiðlunar. Auk framangeindrar þekkingar og reynslu er menntun á sviði lögfræði mjög æskileg. Sérfræðingurinn þarf að geta sett niðurstöðu vinnu sinnar fram á vönduðu máli jafnt á íslensku og ensku í ræðu og riti á vegum bankans. Gott vald á ensku er skilyrði og kunnátta í dönsku, sænsku eða norsku er æskileg. Krafa er gerð um frumkvæði, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum auk góða samskiptahæfi leika og hæfni til að vinna í hóp. Kostur er að geta hafi ð störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um störfi n veitir Tryggvi Pálsson framkvæmdastjóri í síma 569 9600. Umsóknum skal skilað fyrir 26. nóvember 2010 til rekstrarsviðs Seðlabanka Íslands eða á tölvupóstfangið: Umsoknir@sedlabanki.is Störf á fjármálasviði Seðlabanka Íslands HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Sérfræðingur Hafrannsóknastofnunin óskar eftir því að ráða sérfræðing til starfa við hvalarannsóknir á Nytjastofnasviði stofnunarinnar. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs og felst starfi ð að mestu leyti í tölulegri úrvinnslu gagna og greinaskrifum. Æskilegt er að umsækjandi haf lokið meistara- eða doktorsprófi í líffræði, tölfræði eða öðrum greinum raunvísinda sem nýtast í starfi . Lögð er áhersla á færni við gagnagreiningu, tölfræðilega úrvinnslu og greinaskrif. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á gagna- grunnum, t.d. Oracle og tölfræðiforritum, t.d. R/Splus. Leitað er eftir einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur góða samskipta- og skipulagshæfi leika og áhuga á auðlindum og vistkerfi sjávar. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Gísli A. Víkingsson (gisli@hafro.is) og Ólafur S. Ástþórsson (osa@hafro.is). Skrifl egum umsóknum með upplýsingum um menntun, fyrri störf og nöfnum tveggja meðmælenda skal skila til Hafrannsóknastofn- unarinnar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, eða í tölvupósti (hafro@hafro.is), eigi síðar 3. desember 2010. Æskilegt er að umsækjendur geti hafi ð störf sem fyrst. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf-og fi skirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar haf- rannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilrauna- eldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsóknaskip og hefur um 150 starfsmenn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s: 575 2000 Sölufulltrúi Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúa í fullt starf Um er að ræða sölu- og kynningastarf Fyrirtækið gefur út fjöldann allan af ýmis konar ritum tengdum ferðaþjónustu, sjá heimasíðuna www.sagaz.is Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd laun. Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@sagaz.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Aðstoðarmaður gæðastjóra Um er að ræða 50% starf sem felst aðallega í þrifum, bæði á lager og utandyra. Hæfniskröfur: • Vandvirkni og nákvæmni • Áreiðanleiki, snyrtimennska og stundvísi • Samstarfshæfileikar og jákvæðni Upplýsingar veitir: Rannveig Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is www.bur.is Upplýsingar um starfið veitir Jóhann M. Lenharðsson eða Haraldur Sigurjónsson sími 520 2100 Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir um starfið óskast sendar, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, til Lyfjastofnunar merkt: Starfsumsóknir. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknareyðublað ásamt nánari upplýsingum um Lyfjastofnun má finna á vefsíðu stofnunarinnar www.lyfjastofnun.is Laust starf hjá Lyfjastofnun Staða eftirlitsmanns Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf (M.Sc.) í lyfjafræði eða sambærileg menntun • Þekking á lyfjafræði náttúruefna æskileg • Þekking eða reynsla í gæðamálum æskileg • Frumkvæði og metnaður í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvufærni • Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg • Góð kunnátta í norðurlandamáli æskileg Helstu verkefni eftirlitsteymis eru m.a.: • Mat á því hvort vara telst lyf (flokkun vöru) • Eftirlit með starfsemi lyfjafyrirtækja • Eftirlit hjá heilbrigðisstofnunum • Lyfjagát (aukaverkanatilkynningar lyfja) • Þátttaka í erlendu samstarfi • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra auglýsir stöðu framkvæmdastjóra við starfsstöð sína á Akureyri. Starfið er jafnframt starf heilbrigðisfulltrúa sem sinnir daglegu eftirliti. Krafist er háskólamenntunar á sviði heilbrigðisvísinda, raunvísinda, verkfræði eða sambærilegrar menntunar, í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 571/2002, um mennt- un og skyldur heilbrigðisfulltrúa. Hafi viðkomandi ekki rétt- indi heilbrigðisfulltrúa verður hann að vera reiðubúinn að afla sér þeirra. Farið er fram á munnlega og skriflega færni í íslensku, grunnkunnáttu í tölvunotkun, hæfni til að vinna sjálf- stætt og samstarfshæfileika í þverfaglegu umhverfi. Í boði er krefjandi starf sem byggir á markvissum vinnu- brögðum og miklum mannlegum samskiptum. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjón- usta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Nánari upplýsingar um starfið veitir Valdimar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri í síma 462 4431, netfang valdimar@ hne.is eða á skrifstofu að Furuvöllum 1, Akureyri. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heima síðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu um sókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustu- anddyri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.