Fréttablaðið - 13.11.2010, Side 63
LAUGARDAGUR 13. nóvember 2010 9
Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á
skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í
síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu
okkar www.istak.is.
TRÉSMIÐIR – DANMÖRK
ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til starfa við
endurbætur á Industriens Hus í miðborg
Kaupmannahafnar. Um er að ræða tímabundið
verkefni og þurfa umsækjendur að geta hafið
störf fljótlega.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af
mótauppslætti.
Framkvæmdagleði í fyrirrúmi
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins • Álfabakka 16 • 109 Reykjavík • www.heilsugaeslan.is
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leitar
eftir sérfræðingum í heimilislækningum á
eftirtaldar heilsugæslustöðvar:
Heilsugæslan Árbæ
Laus er til umsóknar 100% afleysingarstaða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Árbæ frá 15. desember n.k.
eða eftir nánara samkomulagi, til eins árs. Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Gunnar Ingi Gunnarsson yfirlæknir Heilsugæslunnar Árbæ í síma 585 7800
eða á netfangi: gunnar.i.gunnarsson@heilsugaeslan.is
Heilsugæslan Efstaleiti
Laus er til umsóknar 100% staða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Efstaleiti. Auk hefðbundinna heimilis-
lækninga fer fram á stöðinni kennsla í sérnámi í heimilislækningum auk kennslu kandidata og læknanema.
Krafist er að umsækjandi hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum auk reynslu af kennslu í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Gunnar Helgi Guðmundsson yfirlæknir Heilsugæslunnar Efstaleiti í síma
585 1800 eða á netfangi: gunnar.h.gudmundsson@heilsugaeslan.is
Heilsugæslan Firði
Laus er til umsóknar 100% staða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Fjörð. Krafist er að umsækjendur hafi
sérfræðimenntun í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Guðrún Gunnarsdóttir, yfirlæknir í síma 540 9400 eða á netfangi:
gudrun.gunnarsdottir@heilsugaeslan.is.
Heilsugæslan Grafarvogi
Laus er til umsóknar 100% afleysingarstaða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Grafarvogi frá 1. júní 2011 n.k.
eða eftir nánara samkomulagi, til eins árs. Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Atli Árnason yfirlæknir Heilsugæslunnar Grafarvogi í síma 585 7600 eða á
netfangi: atli.arnason@heilsugaeslan.is.
Heilsugæslan Hlíðum
Laus er til umsóknar 100% heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Hlíðum. Krafist er að umsækjendur hafi
sérfræðimenntun í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Stefán Finnsson yfirlæknir Heilsugæslunni Hlíðum í síma 585 2300 eða á
netfangi: stefan.finnsson@heilsugaeslan.is
Heilsugæslan Mjódd
Laus er til umsóknar 100% staða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Mjódd. Krafist er að umsækjendur hafi
sérfræðimenntun í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Samúel J. Samúelsson, yfirlæknir Heilsugæslunni Mjódd í síma 513 1500
eða á netfangi: samuel.j.samuelsson@heilsugaeslan.is
Heilsugæslan í Mosfellsumdæmi
Laus er til umsóknar 100% staða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna í Mosfellsumdæmi. Krafist er að
umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Þengill Oddsson, yfirlæknir Heilsugæslunnar í Mosfellsumdæmi í síma
510 0700 eða á netfangi: thengill.oddsson@heilsugaeslan.is
Umsóknir ásamt staðfestum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og
rannsóknarstörf sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Álfabakka 16,
109 Reykjavík, fyrir 29. nóvember n.k.
Reykjavík, 13. nóvember 2010
Hefur þú áhuga á að starfa í Noregi?
Radioservise Båtsfjord AS leitar að tæknimanni
s.s. rafeindavirkja/rafvirkja með þekkingu á si-
glingatækjum, fjarskiptatækjum og öðrum rafein-
datækjum sem notuð eru um borð í skipum.
Við bjóðum:
• Fjölbreytilega vinnu við stærri sem minni skip/báta
• Góð laun og starfsaðstöðu
• Gott og á tíðum krefjandi starfsumhverfi
Við leitum að starfsmanni sem hefur:
• Þekkingu og menntun sem nýtist í starfi
• Er sveigjanlegur og getur unnið sjálfstætt
• Hefur góða enskukunnáttu
Radioservice Båtsfjord AS er staðsett í Båtsfjord, á
Varangernesi í Finnmark.
Í Båtsfjord búa um 2.100 manns og er sjávarútvegur helsta
atvinnugreinin.
Frekari upplýsingar veitir (á norsku/ensku) Andor,
í síma: +47 94820000 eða tölvupósti:
andor.kristiansen@mobildata.no
Útboð á laxveiði í Krossá
á Skarðströnd
Veiðifélag Krossár á Skarðsströnd leitar hér með tilboða
í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins fyrir árin
2012, 2013 og 2014, samkvæmt fyrirliggjandi út-
boðsskilmálum og upplýsingum.
Krossá á Skarðsströnd í Dalabyggð er í fögru umhverfi og
rúmlega 200 km fjarlægð frá Reykjavík.
Veitt er á flugu og maðk og er veitt á tvær stangir frá
1. júlí til 25. september.
Útboðsgögn má nálgast hjá Landssambandi veiðifélaga
og á skrifstofu Bændasamtaka Íslands, Bændahöllinni
v/Hagatorg, 107 Reykjavík, sími 563 0300. Einnig má
nálgast útboðsgögn hjá formanni Veiðifélags Krossár,
Trausta V. Bjarnasyni, sími 434 1420 eða 663 1420.
Áskilið er að tilboðum sé skilað á tilboðsformi sem fylgir
útboðsgögnum.
Tilboðum skal skilað til formanns Veiðifélagsins, Trausta
V. Bjarnasonar, Á, 371 Búðardal.
Frestur til að skila tilboði rennur út þriðjudaginn
30. nóvember 2010.
Tilboðin verða opnuð lagardaginn 4. desember 2010, kl.
13:00 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Fh.
Veiðifélags Krossár,
Trausti V. Bjarnason
Útboð
ALLT KLÁRT
FYRIR ÞÍNA
HEIMSÓKN
V I N A L E G R I U M A L LT L A N D
Um er að ræða góðan heimilismat,
bakstur og almenn störf í eldhúsi.
Sjálfstæð vinnubrögð, heiðarleiki
og áhugi á matreiðslu er skilyrði.
Unnið er á vöktum og er um ca.
70% starf að ræða en möguleiki á
aukningu þegar líða tekur að sumri.
Allar nánari upplýsingar veitir
Gunnar í síma 562-3350 og á
tölvupósti gunnar@fosshotel.is.
Matráður óskastFosshótel,
vinalegri
um allt land Góður starfskraftur
óskast til starfa í eldhúsi.
HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN
Sérfræðingur
Hafrannsóknastofnunin óskar eftir því að ráða sérfræðing til starfa
við hvalarannsóknir á Nytjastofnasviði stofnunarinnar. Um er að
ræða tímabundna ráðningu til eins árs og felst starfi ð að mestu
leyti í tölulegri úrvinnslu gagna og greinaskrifum.
Æskilegt er að umsækjandi haf lokið meistara- eða doktorsprófi í
líffræði, tölfræði eða öðrum greinum raunvísinda sem nýtast í starfi .
Lögð er áhersla á færni við gagnagreiningu, tölfræðilega úrvinnslu
og greinaskrif. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á gagna-
grunnum, t.d. Oracle og tölfræðiforritum, t.d. R/Splus.
Leitað er eftir einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur góða
samskipta- og skipulagshæfi leika og áhuga á auðlindum og vistkerfi
sjávar.
Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi
stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfi ð veita Gísli A. Víkingsson
(gisli@hafro.is) og Ólafur S. Ástþórsson (osa@hafro.is).
Skrifl egum umsóknum með upplýsingum um menntun, fyrri störf
og nöfnum tveggja meðmælenda skal skila til Hafrannsóknastofn-
unarinnar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, eða í tölvupósti
(hafro@hafro.is), eigi síðar 3. desember 2010. Æskilegt er að
umsækjendur geti hafi ð störf sem fyrst.
Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á
sviði haf-og fi skirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki
varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill
hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar haf-
rannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilrauna-
eldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsóknaskip og hefur um 150
starfsmenn í þjónustu sinni.
Hafrannsóknastofnunin,
Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s: 575 2000