Fréttablaðið - 13.11.2010, Side 86

Fréttablaðið - 13.11.2010, Side 86
54 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Þ að má taka svo til orða að þessar ungu dömur sé fæddar til frægðar. Þær eiga ekki bara það sam- eiginlegt að eiga rokkarafeður heldur eru þær mikil tískuljón. Það er kannski ekki við öðru að búast þegar feðurnir eru Mick Jagger, Lenny Kravitz, Sting, Bob Geldof og Gavin Rossdale. Við eigum eflaust eftir að sjá og heyra meira frá þessum fögru fljóðum í framtíðinni og því um að gera að leggja nöfn þeirra á minnið. Töffarar með tískuvit Það eiga sér stað kynslóðaskipti í tískuheiminum og ný andlit hafa tekið við kyndli fyrirmynda í klæðaburði. Álfrún Pálsdóttir bendir hér á ungar og upp- rennandi stjörnur sem eiga meira sameiginlegt en að stíga í tískuvitið. Lágmúli 4 – 108 Reykjavík – s.585 4000 – www.urvalutsyn.is HÚLLUMHÆ Í LÁGMÚLANUM! 14. nóvember kl. 14:00 – 17:00 Kær kveðja, Starfsfólk Úrvals Útsýnar. Úrvalsfólk! Það verður húllumhæ hjá okkur í Lágmúla 4 á morgun frá klukkan 14:00. Þar gefst einnig tækifæri á að bóka utanlandsferð á glæsilegu tilboðsverði. Skemmtu þér í frábærum félagsskap og gæddu þér á rjúkandi kaffi, nýbökuðum pönnukökum og kleinum. Við tökum vel á móti ykkur og allir velkomnir! FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN STÝRÐU UMRÆÐUNNI Í ÁTT TIL ÞÍN Meiri Vísir. ROKKARINN Með sína rámu rödd og látlausa yfirbragð hefur Coco Summers skotist upp á stjörnuhimininn. Hún heitir í raun Eliot Paulina Summer og er 20 ára. Lagið I Blame Coco, þar sem hún fær lið- styrk frá hinni sænsku Robyn, klifraði upp vinsældalistana í sumar. Foreldrar hennar eru engin önnur en Sting og Trudie Styler. FREKJUSKARÐ Georgia May Jagger, dóttir Micks Jagger og Jerry Hall er rísandi stjarna í tískuheiminum þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára. Hún starfar sem fyrirsæta og er frekju- skarðið hennar aðalsmerki. Þess má geta að Georgia Jagger er þriðja dóttir rokksöngvar- ans til að leiðast út í fyrirsætubransann. Feður stúlknanna hafa einnig verið þekktir fyrir að vera tískutappar síns tíma. Mick Jagger gerði níðþröngar leð- urbuxurnar og flegna boli ódauð- lega þegar hann sveiflaðist um sviðið með Rolling Stones. Lenny Kravitz tók pelsvesta tískuna á annað stig þegar hann mætti ítrek- að ber að ofan klæddur pelsvesti á rauða dregilinn eða tónleika, og við skulum ekki gleyma jakkafata- jökkunum með upprúlluðum ermum hjá Sting. Það er því ekki loku fyrir það skotið að tískugenin séu arfgeng. Sjaldan fellur eplið... FYRIRSÆTAN Daisy Lowe er 21 árs og hefur þegar unnið sem fyrirsæta í mörg ár. Hún er dóttir söngvarans Gavins Rossdale og fatahönnuðarins Pearl Lowe. Hún hefur meðal annars verið andlit Agent Provocateur, Burberry, Converse og Ben Frost. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY TÖFFARINN Pixie Geldof er nýorðin 20 ára en hefur samt sem áður setið fyrir hjá helstu fatahönnuðum heims og er tíður gestur á fremsta bekk á tískuvikun- um. Hún er dóttir Bob Geldof og Paulu Yates. Ásamt systur sinni Peaches og töffaranum Alexu Chung myndar hún eitt tískulegasta teymi Bretlands. KRAVITZ Zoe Kravits, 22 ára og er dóttir rokkarans Lenny Kravitz og leikkonunn- ar Lisu Bonet. Það kemur því engum á óvart að hún starfar sem söng- og leikkona í dag. Hefur meðal annars leikið í myndunum The Brave One og No Reservations. Fatnaður hennar á rauða dreglinum hefur vekið eftirtekt fyrir töffaralegt yfirbragð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.