Fréttablaðið - 13.11.2010, Síða 118
86 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR
PERSÓNAN
Margrét Rúnarsdóttir
Aldur: 23 ára
Starf: Nemi og
söngkona.
Fjölskylda:
Kærastinn,
Birkir Rafn
Gíslason.
Foreldrar:
Sæmundur
Rúnar Þórisson,
kennari og tónlistarmaður, og
Arna Vignisdóttir, fatahönnuður og
kennari.
Búseta: Smárinn í Kópavogi.
Stjörnumerki: Vog
Margrét syngur eitt vinsælasta lag lands-
ins um þessar mundir, Ein stök ást með
hljómsveit sinni Lifun.
„Það voru miklir fagnaðarfundir á
tökustað. Eins og við var að búast,“
segir Karl Ágúst Úlfsson, liðsmað-
ur Spaugstofunnar, en Randver
Þorláksson snýr aftur í Spaugstof-
una í kvöld þegar hann endurtek-
ur eitt af sínum frægustu hlutverk-
um þessa spéspegils, rónann Örvar.
Randver var sem kunnugt er látinn
fara þegar Spaugstofan var á RÚV
en hinir fjórir, Karl, Sigurður Sig-
urjónsson, Pálmi Gestsson og Örn
Árnason héldu áfram.
Randver hefur ekki birst í nein-
um gestahlutverkum fyrr en nú
og því er um sögulegan viðburð að
ræða. „Hann birtist í einum skets,
sem er í svona tvær til þrjár mín-
útur. Okkur fannst kominn tími
á að Bogi og Örvar myndu hittast
aftur og okkur gafst tækifæri til
þess nú.“ Spaugstofan hefur brydd-
að upp á þeirri nýbreytni að bjóða
landsþekktum Íslendingum í þátt-
inn og hefur Jónínu Benediktsdótt-
ur, Loga Bergmanni og fleirum
brugðið fyrir sem þeim sjálf-
um. Karl segir hins vegar að
nærvera Randvers hafi fyllt
stjörnukvóta þáttarins.
Randver sjálfur vildi gera
sem minnst úr aðkomu
sinni að þættinum. Og
bætir því við að
hann hafi ekki
séð Spaugstofuna
né Stöð 2 í nokkur ár. Randver seg-
ist hafa tekið ágætlega í bón vina
sinna en biður þó fólk um að gera
sér ekki of miklar væntingar, hann
sé í mýflugumynd og eigi erfitt með
ímynda sér að þetta sé eitthvað sem
þjóðin hafi beðið eftir. - fgg
Randver snýr aftur í Spaugstofuna
LANGÞRÁÐIR ENDURFUNDIR
Bogi og Örvar, fyndnustu rónar
landsins, verða sameinaðir á ný
eftir að hafa verið stíað í sundur
fyrir þremur árum. Randver Þor-
láksson birtist loksins aftur í
Spaugstofunni eftir nokkurra
ára fjarveru.
Sólveig Eiríksdóttir matreiðslumaður og Dorrit
Moussaieff forsetafrú héldu létta sýnikennslu í mat-
argerð á veitingastaðnum Gló í fyrrakvöld. Námskeið-
ið tengist alþjóðlegu athafnavikunni sem hefst í næstu
viku og á meðal þess sem þær stöllur buðu upp á var
fagurgrænn heilsudrykkur.
Sólveig er talsmaður athafnavikunnar og segir hún
sýnikennsluna hafa gengið vonum framar og segir
forsetafrúna hafa staðið sig með prýði. „Þetta gekk
rosalega vel og Dorrit er svo sjarmerandi að það heill-
uðust allir af henni. Hún er frjálsleg og skemmtileg
en heldur alltaf virðingu sinni.“
Sólveig og forsetafrúin báru fram grænan safa sem
innihélt grænkál, gúrku, epli og myntu svo fátt eitt sé
nefnt og rann hann ljúflega niður kverkar gestanna.
„Dorrit drakk fullt glas sjálf og fannst drykkurinn
mjög góður. Maður sér á henni að hún hlýtur að lifa
mjög heilbrigðu lífi, hún lítur alveg rosalega vel út og
ég hélt hún væri miklu yngri en hún er,“ segir Sólveig
að lokum. Uppskriftina að safanum má nálgast á vef-
síðunni www.lifraent.is. - sm
Dorrit er alltaf jafn ungleg
SJARMERANDI Dorrit Moussaieff forsetafrú aðstoðaði Sólveigu
Eiríksdóttur við létta sýnikennslu í matargerð.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Fös 12.11. Kl. 20:00
Fös 19.11. Kl. 20:00
Lau 20.11. Kl. 20:00
Sun 21.11. Kl. 15:00 br. sýn.t.
Lau 27.11. Kl. 20:00
Sun 28.11. Kl. 20:00
Lau 4.12. Kl. 20:00
Sun 5.12. Kl. 20:00
Lau 13.11. Kl. 13:00
Lau 13.11. Kl. 15:00
Sun 14.11. Kl. 13:00
Sun 14.11. Kl. 15:00
Lau 20.11. Kl. 13:00
Lau 20.11. Kl. 15:00
Sun 21.11. Kl. 13:00
Lau 27.11. Kl. 13:00
Lau 27.11. Kl. 15:00
Sun 28.11. Kl. 13:00
Sun 28.11. Kl. 15:00 100 sýn.
Sun 5.12. Kl. 13:00 br. sýn.t.
Sun 5.12. Kl. 15:00
Mið 29.12. Kl. 16:00 br. sýn.t.
Fim 30.12. Kl. 16:00 br. sýn.t.
Fös 12.11. Kl. 20:00
Lau 13.11. Kl. 20:00
Fös 19.11. Kl. 20:00
Lau 20.11. Kl. 20:00
Fös 26.11. Kl. 20:00
Lau 27.11. Kl. 20:00
Fös 3.12. Kl. 20:00
Lau 4.12. Kl. 20:00
Sun 14.11. Kl. 19:00
Mið 24.11. Kl. 19:00 Aukas.
Fim 25.11. Kl. 19:00 Aukas.
Fös 10.12. Kl. 19:00 Aukas.
Lau 11.12. Kl. 19:00 Aukas.
Sun 12.12. Kl. 19:00 Aukas.
Lau 13.11. Kl. 20:00
Fim 18.11. Kl. 20:00 Aukas.
Fös 26.11. Kl. 20:00
Fim 2.12. Kl. 20:00 Aukas.
Fös 3.12. Kl. 20:00
U
U
U
Finnski hesturinn (Stóra sviðið)
Fíasól (Kúlan)
Hænuungarnir (Kassinn)
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Gerpla (Stóra sviðið)
U
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Lau 27.11. Kl. 13:00
Lau 27.11. Kl. 14:30
Sun 28.11. Kl. 11:00
Sun 28.11. Kl. 13:00
Sun 28.11. Kl. 14:30
Lau 4.12. Kl. 11:00
Lau 4.12. Kl. 13:00
Lau 4.12. Kl. 14:30
Sun 5.12. Kl. 11:00
Sun 5.12. Kl. 13:00
Sun 5.12. Kl. 14:30
Lau 11.12. Kl. 11:00
Lau 11.12. Kl. 13:00
Lau 11.12. Kl. 14:30
Sun 12.12. Kl. 11:00
Sun 12.12. Kl. 13:00
Sun 12.12. Kl. 14:30
Lau 18.12. Kl. 11:00
Lau 18.12. Kl. 13:00
Lau 18.12. Kl. 14:30
Sun 19.12. Kl. 11:00
Sun 19.12. Kl. 13:00
Sun 19.12. Kl. 14:30
Leitin að jólunum
Ö
Ö
Ö
Ö
U
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
U
Ö
U
Ö
U
U
U
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
U
U
U
U
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
U
Lér konungur (Stóra sviðið)
Sun 26.12. Kl. 20:00 Frums.
Þri 28.12. Kl. 20:00 2. sýn
Mið 29.12. Kl. 20:00 3. sýn
Lau 8.1. Kl. 20:00 4. sýn
Sun 9.1. Kl. 20:00 5. sýn
Fim 13.1. Kl. 20:00 6. sýn
Fös 14.1. Kl. 20:00 7. sýn
Fös 21.1. Kl. 20:00
U
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Fös 19.11. Kl. 20:00 Lau 20.11. Kl. 20:00 Sun 21.11. Kl. 14:00
Íslandsklukkan – á Akureyri (Hof, menningarhús)
U Ö Ö
U
Ö
Ö
Ö
Ö
U
U U
U
U
Ö
Bókakynning á Súfistanum,
Laugavegi 18, sunnudag kl. 20
Jónína Leósdóttir – Allt fínt … en þú?
Árni Þórarinsson – Morgunengill
Kristín Eiríksdóttir – Doris deyr
Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir – Stolnar raddir
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir – Mörg eru ljónsins eyru
Bragi Ólafsson – Handritið að kvikmynd Arnar
Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitinga-
húsinu eftir Jenný Alexson
Allir hjartanlega velkomnir
Brot af
því besta
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI?
Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem
setja „like“ við Vísi á Facebook geta
unnið óvænta vinninga í hverri viku.
„Litasamsetningarnar og áferð-
in eru til að mynda eins og það er
alveg augljóst hvaðan þeir fengu
hugmyndina. Mér finnst samt und-
arlegast að þeir skyldu ekki finna
norska heitið á þvottakaffihúsi og
nefna það eftir því,“ segir Frið-
rik Weisshappel, eigandi tveggja
Laundromat Café-staða í Kaup-
mannahöfn. Hann hefur fengið
óvænta samkeppni í kaffihúsa-
bransanum því fyrir fimm mánuð-
um var opnað Café Laundromat á
besta stað í Ósló. Miðað við heima-
síðu norska staðarins, laundromat.
no, er augljóst hvaðan fyrirmynd-
in er komin.
Friðrik segist ekkert geta gert,
hann sé nýbúinn að fá einkaleyfi
fyrir þessari hugmynd á Evrópu-
sambandssvæðinu og á Íslandi.
„Þær reglur ná hins vegar ekki
til Noregs enda Norðmenn ekki
í ESB.“ Friðrik hefur þó reynt
að taka þessu með jafnaðargeði,
hefur meira að segja skrifað á
Facebook-síðu norska staðarins og
boðið þeim að stela frá sér öðrum
hugmyndum.
Fréttablaðið hafði samband við
Café Laundromat í Ósló og fékk
að tala við framkvæmdastjórann
Kemal. Hann byrjaði á því að til-
kynna blaðamanni hversu vel stað-
urinn hefði gengið en Café Laun-
dromat hefur vakið mikla athygli
á norskum vefsíðum. Þegar Kemal
er spurður út í augljós líkindi
kaffihússins hans og Laundromat
Café í Kaupmannahöfn viðurkenn-
ir hann þau fúslega. „En eigandi
þess kaffihúss á engan einkarétt á
þessari hugmynd. Það eru líka til
svona kaffihús í Bandaríkjunum
þannig að þetta er ekkert sérstak-
lega frumlegt.“
Kemal verður hins vegar ákaf-
lega fámáll þegar hann er spurður
hvort ekki hefði verið heppilegra
að nota norskt heiti yfir þvotta-
kaffihús. „Sko, við fengum tæki-
færi til að fínpússa þessa hugmynd
aðeins og gera hana nútímalegri
og ég tel að okkur hafi tekist
FRIÐRIK WEISSHAPPEL: ER EKKI MEÐ EINKALEYFI Í NOREGI
Norðmenn stela Laun-
dromat-hugmynd Frikka
það.“ Kemal segir það hins vegar
ekki á dagskránni að opna útibú á
Íslandi, það er hins vegar í plön-
unum hjá Friðriki því eins og kom
fram í Fréttatímanum ætlar Frið-
rik ásamt eigendum Vegamóta
og Austurs að opna Laundramot
Café í Jakobsen-húsinu við Aust-
urstræti.
freyrgigja@frettabladid.is
AUGLJÓS SVIPUR
Áferðin og litasamsetningar á
norska Laundromat-staðnum
(fyrir neðan) eru greinilega
undir miklum áhrifum frá
Laundromat Café-stöðum
Friðriks Weisshappel (efst)
í Kaupmannahöfn. Íslenski
kaffihúsamaðurinn getur hins
vegar ekkert gert enda bara
með einkaleyfi á Íslandi og í
Evrópusambandinu.