Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 16

Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 16
 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 0,20% 0,25% 3,45% S 24 E R Í EI G U B Y R S Samanburður debetreikninga* Þema náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2011 er sjálfbær ferðaþjónusta. Verðlaunin verða veitt í 17. sinn og nema 350.000 dönskum krónum. Þau verða veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem hefur verið í fararbroddi og stuðlað að því að draga úr umhverfisáhrifum ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Öllum er heimilt að senda inn tillögur um verðlaunahafa. Í tillögunum þarf eftirfarandi að koma fram auk rökstuðnings: • Kynning og lýsing á starfseminni. • Hver hefur haft veg og vanda af starfseminni. • Starfsemin skal vera faglega unnin og hafa þýðingu fyrir almenning í einu eða fleiri norrænu ríkjanna. • Tillagan má að hámarki vera tvær A4 síður og skal henta til fjölföldunar. Verðlaunahafinn verður valinn af nefnd sem skipuð er fulltrúum norrænu ríkjanna fimm og sjálfstjórnarsvæðanna Færeyja, Grænlands og Álandseyja. Tillögurnar skulu sendar inn á sérstöku eyðublaði og þurfa að berast skrifstofu sendinefndar Noregs í Norðurlandaráði, í síðasta lagi föstudaginn 10. desember 2010 kl. 12.00. Eyðublaðið er hægt að nálgast á vefsíðu Norðurlandaráðs, norden.org, eða hjá skrifstofu norsku sendinefndarinnar. Nordisk Råd Den norske delegation Stortinget, 0026 Oslo Sími +47 2331 3568 nordpost@stortinget.no F í t o n / S Í A Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2011 Fjölbreytt og gott veganesti fyrir lífið Kjarngóð næring Ósaltað Ósykrað Engin aukaefni www.barnamatur.is Lífrænn barnamatu r vhs spólu í kolaportinu Stöð 2, Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Extra kosta aðeins 229 krónur á dag í Stöð 2 Vild. Tryggðu þér áskrift í dag! FYRIR 229 KRÓNUR FÆRÐ ÞÚ: frábæra skemmtun í heilan sólarhring fyrir alla fjölskylduna eða 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 EFNAHAGSMÁL Mikill meirihluti forsvarsmanna íslenskra fyrir- tækja telur að botninum sé enn ekki náð í yfirstandandi efna- hagslægð. Þetta er meðal helstu niðurstaðna úr nýlegri könn- un Capacent á stöðu og viðhorfi fyrirtækja til efnahagslægðar- innar. Þar kemur fram að rúm 70 pró- sent fyrirtækja telja að botninum sé ekki enn náð og enn eigi því eftir að kreppa að. Nokkru meiri svartsýni er á landsbyggðinni. Könnunin leiddi engu að síður í ljós að nokkru fleiri fyrirtæki telja meiri líkur á að fjölga þurfi starfsfólki á næsta ári frekar en fækka. Loks álítur meirihluta svar- enda, eða tæp 88 prósent, að ekki hafi verið gætt nógu vel að sam- keppnissjónarmiðum við úrlausn á skuldavanda fyrirtækja. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs- ins, segir þessar niðurstöður ekki koma sér á óvart. „Þetta sýnir að nú eru miklir óvissutímar og okkar áherslur eru á að snúa þessu við til að fyrirtækin fái trú á framtíðina og fari að fjárfesta og ráða fólk í vinnu.“ thorgils@frettabladid.is Telja botni ekki náð í efnahagslægðinni Könnun Capacent sýnir að forsvarsmenn fyrirtækja telja að ástandið sé ekki farið að batna enn. Telja margir að samkeppnissjónarmið hafi ekki verið virt í úrlausnum skuldamála. Miklir óvissutímar, segir framkvæmdastjóri SA. Hverjar telur þú líkurnar á að fyrirtæk- ið þitt/stofnunin þín muni þurfa að fjölga eða fækka starfsfólki á næstu 12 mánuðum? Fækka 19,6% Fjölga 27,6% Hvorki né 52,5% Hversu vel eða illa telur þú að gætt sé að samkeppnissjónarmiðum við úrlausn skuldavanda fyrirtækja á samkeppnismarkaði? Illa 41,0% Vel 22,9% Hvorki né 36,2% Viðhorf fyrirtækja til efnahagslægðar Heimild: Capacent 28,8% 71,2% Já, botninum er náð Nei, botninum er ekki náð Telur þú að botni efnahagslægðarinnar sé náð?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.