Fréttablaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 116
84 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR
Ólafur Arnalds hefur verið
í tæpan mánuð á tónleika-
ferðalagi um Evrópu. Allt
hefur gengið eins og í sögu
hjá Ólafi og föruneyti hans
sem telur 11 manns.
„Við erum búin að leggja allt
í þennan túr,“ segir tónlistar-
maðurinn Ólafur Arnalds.
Ólafur var staddur í Ósló þegar
Fréttablaðið hafði uppi á honum.
Þar er hann ásamt ellefu manna
föruneyti; hljóðfæraleikurum,
tæknimönnum og róturum, en
hann ferðast með sérhannaða
ljósasýningu og myndbönd sem
gera tónleikana tilkomumeiri.
Ólafur hefur verið í þrjár vikur
á ferðalagi og á tvær eftir. Hann
kom fram ásamt hljómsveit í Park-
teatret í Ósló í gær og er nú mætt-
ur til Svíþjóðar þar sem hann
kemur fram í Gautaborg í kvöld.
„Við höfum verið bæði í þessum
venjulegu löndum eins og Þýska-
landi, Sviss, Ítalíu, Póllandi,“
segir Ólafur. „En einnig erum við
búin að fara til Ungverjalands og
Slóvakíu, sem var alveg geðveikt.
Uppselt hefur verið á langflesta
tónleika túrsins. Í Berlín var upp-
selt með 600 manns inni og langri
biðröð fyrir utan, fólk sem komst
ekki inn.“
Ólafur hefur gefið út fimm plöt-
ur. Sú síðasta, … And They Have
Escaped the Weight of Darknes,
kom út á árinu og hefur fengið
afar lofsamlega dóma.
Breska ríkis útvarpið BBC
gefur henni til að mynda átta
af tíu mögulegum, tónlistar-
tímaritið Spin gefur henni fjóra
af fimm og indíbiblían Pitchfork
gefur henni sjö af tíu.
Þá hafa tónleikar Ólafs hlot-
ið góðar viðtökur og hann
finnur fyrir því. „Þetta
gengur gríðarlega vel
og við heyrum á hverj-
um degi frá tæknifólk-
inu hér að þetta sé eitt
það flottasta sjó sem það
hefir unnið við,“ segir
Ólafur.
atlifannar@frettabladid.is
Uppselt á tónleika Ólafs
Arnalds víða um Evrópu
ÁNÆGÐUR Ólafur
hefur fengið góðar
viðtökur á tónleika-
ferðalagi sínu um
Evrópu.
Á TÓNLEIKUM Ólafur Arnalds og
hljómsveit í Þýskalandi. Hann ferð-
ast með fjölmennt lið sem gerir
útlit tónleikanna tilkomumeira.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SKYLINE 6, 8 og 10 16
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA 2 (650 kr.) -ÍSL TAL L
JACKASS – ÓTEXTUÐ 4, 6, 8 og 10.15 12
UNSTOPPABLE 5.50, 8 og 10.15 12
ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 1.50(650 kr.),4 -ÍSL TAL 7
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 (650 kr.) og 4 -ÍSL TAL L
- S.V. MBL
Tilboð í bíó. Gildir á allar merktar sýningar
FORSÝNING
MIDASALA Á HARRY POTTER HAFIN Á
HARRY POTTER kl. 12, 2, 3, 5, 6, 8, 9, 11
DUE DATE kl. 5.50, 8, og 10.10
DUE DATE POWER kl. Miðnætursýning
GNARR kl. 3.40, 5.50, og 8
ÆVINTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl.12, 2 og 4
RED kl. 10.10
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 12, 1.30
10
10
10
10
10
12
L
L
L
L
L
L
L
12
10
10
10
10
10
10
L
L
L
L
L
L7
7
- BOXOFFICE MAGAZINE
- ORLANDO SENTINEL
- TIME OUT NEW YORK
HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 6 - 6:30 - 8 - 10 - 11
HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11
DUE DATE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
RED kl. 5:40 - 8 - 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
ÓRÓI kl. 10
FURRY VENGEANCE kl. :1 30 - 3:40
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4
ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. :1 30
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 1:30
HARRY POTTER kl. 1 - 4 - 7 - 10
GNARR kl. 5:50 - 8 - 10:20
DUE DATE kl. 8 - 10:20
ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 2
THE SWITCH kl. 5:50
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:50
FURRY VENGEANCE kl. :1 50 - 3:50
HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11
ALGJÖR SVEPPI kl. 2
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 4
GNARR kl. 6
DUE DATE kl. 8 - 10:10
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is
5%
Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ
SKYLINE KL. 8 - 10
JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 8 - 10
NIKO FORSÝNING KL. 2
12
12
L
ARTÚR 3 KL. 4 (600kr.) - 6
EASY A KL. 6
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 2 (600kr.) - 4
L
L
L
Nánar á Miði.is
SKYLINE KL. 5.50 - 8 - 10.10
JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
JACKASS 3D LÚXUS ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10
UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10
EASY A KL. 5.50 - 8 - 10.10
ARTHÚR 3 KL. 1 (700kr.) - 3.20 (EINNIG Í LÚXUS)
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 1 (700kr.) - 3.40
AULINN ÉG 3D KL. 1 (950kr.)* - 3.40
NIKO FORSÝNING KL. 1 AÐEINS LAUGARDAG
12
12
12
L
L
L
L
L
L
SKYLINE KL. 5.50 - 8 - 10.10
UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10
EASY A KL. 2 - 4 - 8 - 10.10
ARTHÚR 3 KL. 1.30 (700kr.) - 3.40 - 5.50
YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 - 10.15
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 4 (700kr.)
INHALE KL. 6
BRIM KL. 2 - 4 - 6
NIKO FORSÝNING KL. 2 AÐEINS LAUGARDAG
12
L
L
L
L
L
16
12
L
HÁSKÓLABÍÓ*Gleraugu seld sér
ÍSL. TAL
MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA
VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ!
ÍSL. TAL 75OKR.
"HASAR Í LESTINNI"
-H.V.A, FBL
KL.13 SMÁRABÍÓ AÐEINS LAU.
KL.14 HÁSKÓLABÍÓ AÐEINS LAU.
FORSÝND UM HELGINA
KL.14 BORGARBÍÓ LAU. OG SUN.