Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 116

Fréttablaðið - 20.11.2010, Page 116
84 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Ólafur Arnalds hefur verið í tæpan mánuð á tónleika- ferðalagi um Evrópu. Allt hefur gengið eins og í sögu hjá Ólafi og föruneyti hans sem telur 11 manns. „Við erum búin að leggja allt í þennan túr,“ segir tónlistar- maðurinn Ólafur Arnalds. Ólafur var staddur í Ósló þegar Fréttablaðið hafði uppi á honum. Þar er hann ásamt ellefu manna föruneyti; hljóðfæraleikurum, tæknimönnum og róturum, en hann ferðast með sérhannaða ljósasýningu og myndbönd sem gera tónleikana tilkomumeiri. Ólafur hefur verið í þrjár vikur á ferðalagi og á tvær eftir. Hann kom fram ásamt hljómsveit í Park- teatret í Ósló í gær og er nú mætt- ur til Svíþjóðar þar sem hann kemur fram í Gautaborg í kvöld. „Við höfum verið bæði í þessum venjulegu löndum eins og Þýska- landi, Sviss, Ítalíu, Póllandi,“ segir Ólafur. „En einnig erum við búin að fara til Ungverjalands og Slóvakíu, sem var alveg geðveikt. Uppselt hefur verið á langflesta tónleika túrsins. Í Berlín var upp- selt með 600 manns inni og langri biðröð fyrir utan, fólk sem komst ekki inn.“ Ólafur hefur gefið út fimm plöt- ur. Sú síðasta, … And They Have Escaped the Weight of Darknes, kom út á árinu og hefur fengið afar lofsamlega dóma. Breska ríkis útvarpið BBC gefur henni til að mynda átta af tíu mögulegum, tónlistar- tímaritið Spin gefur henni fjóra af fimm og indíbiblían Pitchfork gefur henni sjö af tíu. Þá hafa tónleikar Ólafs hlot- ið góðar viðtökur og hann finnur fyrir því. „Þetta gengur gríðarlega vel og við heyrum á hverj- um degi frá tæknifólk- inu hér að þetta sé eitt það flottasta sjó sem það hefir unnið við,“ segir Ólafur. atlifannar@frettabladid.is Uppselt á tónleika Ólafs Arnalds víða um Evrópu ÁNÆGÐUR Ólafur hefur fengið góðar viðtökur á tónleika- ferðalagi sínu um Evrópu. Á TÓNLEIKUM Ólafur Arnalds og hljómsveit í Þýskalandi. Hann ferð- ast með fjölmennt lið sem gerir útlit tónleikanna tilkomumeira. - bara lúxus Sími: 553 2075 SKYLINE 6, 8 og 10 16 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA 2 (650 kr.) -ÍSL TAL L JACKASS – ÓTEXTUÐ 4, 6, 8 og 10.15 12 UNSTOPPABLE 5.50, 8 og 10.15 12 ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 1.50(650 kr.),4 -ÍSL TAL 7 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 (650 kr.) og 4 -ÍSL TAL L - S.V. MBL Tilboð í bíó. Gildir á allar merktar sýningar FORSÝNING MIDASALA Á HARRY POTTER HAFIN Á HARRY POTTER kl. 12, 2, 3, 5, 6, 8, 9, 11 DUE DATE kl. 5.50, 8, og 10.10 DUE DATE POWER kl. Miðnætursýning GNARR kl. 3.40, 5.50, og 8 ÆVINTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl.12, 2 og 4 RED kl. 10.10 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 12, 1.30 10 10 10 10 10 12 L L L L L L L 12 10 10 10 10 10 10 L L L L L L7 7 - BOXOFFICE MAGAZINE - ORLANDO SENTINEL - TIME OUT NEW YORK HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 6 - 6:30 - 8 - 10 - 11 HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 DUE DATE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 5:40 - 8 - 10:20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 ÓRÓI kl. 10 FURRY VENGEANCE kl. :1 30 - 3:40 ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. :1 30 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 1:30 HARRY POTTER kl. 1 - 4 - 7 - 10 GNARR kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 2 THE SWITCH kl. 5:50 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:50 FURRY VENGEANCE kl. :1 50 - 3:50 HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 ALGJÖR SVEPPI kl. 2 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 4 GNARR kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ SKYLINE KL. 8 - 10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 8 - 10 NIKO FORSÝNING KL. 2 12 12 L ARTÚR 3 KL. 4 (600kr.) - 6 EASY A KL. 6 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 2 (600kr.) - 4 L L L Nánar á Miði.is SKYLINE KL. 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D LÚXUS ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 EASY A KL. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 KL. 1 (700kr.) - 3.20 (EINNIG Í LÚXUS) ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 1 (700kr.) - 3.40 AULINN ÉG 3D KL. 1 (950kr.)* - 3.40 NIKO FORSÝNING KL. 1 AÐEINS LAUGARDAG 12 12 12 L L L L L L SKYLINE KL. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 EASY A KL. 2 - 4 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 KL. 1.30 (700kr.) - 3.40 - 5.50 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 - 10.15 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 4 (700kr.) INHALE KL. 6 BRIM KL. 2 - 4 - 6 NIKO FORSÝNING KL. 2 AÐEINS LAUGARDAG 12 L L L L L 16 12 L HÁSKÓLABÍÓ*Gleraugu seld sér ÍSL. TAL MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ! ÍSL. TAL 75OKR. "HASAR Í LESTINNI" -H.V.A, FBL KL.13 SMÁRABÍÓ AÐEINS LAU. KL.14 HÁSKÓLABÍÓ AÐEINS LAU. FORSÝND UM HELGINA KL.14 BORGARBÍÓ LAU. OG SUN.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.