Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 61

Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 61
LAUGARDAGUR 20. nóvember 2010 3 ÍS L E N S K A S IA .I S I T S 5 23 56 1 1 /1 0 TECHNICAL SERVICES VERKFRÆÐINGUR/SÉRFRÆÐINGUR Í EFTIRLITI MEÐ BURÐARVIRKI OG INNRÉTTINGUM FLUGVÉLA (INTERIOR/STRUCTURES ENGINEER) STARFSSVIÐ I Eftirlit með viðhaldi burðarvirkis, innréttingum og lendingarbúnaði flugvéla I Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla og breytinga frá framleiðendum I Verkfræðiaðstoð við viðhald flugvéla og viðvarandi lofthæfi I Umsjón tæknigagna er snúa að viðvarandi lofthæfi flugvéla I Fylgjast með og skrá þyngdar- og jafnvægisbreytingar I Mat á skemmdum á flugvélum og skráning viðgerða I Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta I Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit HÆFNISKRÖFUR I Próf í verkfræði þar sem áhersla er lögð á burðarvirki, t.d. flugvéla-, véla- eða byggingarverkfræði – einstaklingar með próf í tæknifræði koma einnig til greina sem og flugvirkjar með reynslu og áhuga á umræddu sviði I Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur I Mjög góð tölvukunnátta, þ.m.t. kunnátta á teikni- og textaforrit I Góðir samskiptahæfileikar I Frumkvæði og sjálfstæði VERKFRÆÐINGUR/SÉRFRÆÐINGUR Í EFTIRLITI MEÐ RAFKERFUM OG MÆLITÆKJUM FLUGVÉLA (AVIONICS ENGINEER): STARFSSVIÐ I Eftirlit með viðhaldi á rafkerfum flugvéla I Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla og breytinga frá framleiðendum I Verkfræðiaðstoð við viðhald flugvéla og viðvarandi lofthæfi I Umsjón tæknigagna er snúa að viðvarandi lofthæfi flugvéla I Fylgjast með og skrá breytingar á álagi á rafkerfi flugvéla I Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta I Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit HÆFNISKRÖFUR I Próf í rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði – einstaklingar með próf í flugvélaverkfræði sem og flugvirkjar með B2 réttindi koma einnig til álita I Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur I Mjög góð tölvukunnátta, þ.m.t. kunnátta á teikni- og textaforrit I Góðir samskiptahæfileikar I Frumkvæði og sjálfstæði TÆKNIÞJÓNUSTA ICELANDAIR Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMENN Í EFTIRTALIN STÖRF Á VERKFRÆÐIDEILD FÉLAGSINS Við leitum að kraftmiklum einstaklingum í krefjandi störf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi, liðsmönnum með ríka þjónustulund sem hafa áhuga á að ná góðum árangri í starfi og hafa gaman af að vinna sem hluti af öflugri liðsheild. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair, www.icelandair.is/umsokn, eigi síðar en 25. nóvember 2010. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. janúar 2011. Nánari upplýsingar veitir Bragi Baldursson, sími 425 0123, bragib@its.is Hæfniskröfur • Menntun sem matreiðslumaður • Reynsla af sölu og markaðsstarfi • Framúrskarandi samskiptahæfni • Frumkvæði og vilji til að ná árangri • Almenn góð tölvuþekking • Góð þekking á ensku Matvælafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða öflugan sölumann. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, öflun nýrra viðskiptasambanda og stjórnun þeirra í samstarfi við markaðsstjóra Umsóknarfrestur rennur út þann 26. nóvember Umsóknir sendast til Fréttablaðsins að Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík eða rafrænt á box@frett.is merktar Sölumaður -matvæli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.