Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 61
LAUGARDAGUR 20. nóvember 2010 3
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
T
S
5
23
56
1
1
/1
0
TECHNICAL SERVICES
VERKFRÆÐINGUR/SÉRFRÆÐINGUR Í EFTIRLITI
MEÐ BURÐARVIRKI OG INNRÉTTINGUM FLUGVÉLA
(INTERIOR/STRUCTURES ENGINEER)
STARFSSVIÐ
I Eftirlit með viðhaldi burðarvirkis, innréttingum
og lendingarbúnaði flugvéla
I Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla og breytinga
frá framleiðendum
I Verkfræðiaðstoð við viðhald flugvéla
og viðvarandi lofthæfi
I Umsjón tæknigagna er snúa að viðvarandi
lofthæfi flugvéla
I Fylgjast með og skrá þyngdar- og jafnvægisbreytingar
I Mat á skemmdum á flugvélum og skráning viðgerða
I Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta
I Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit
HÆFNISKRÖFUR
I Próf í verkfræði þar sem áhersla er lögð á burðarvirki,
t.d. flugvéla-, véla- eða byggingarverkfræði – einstaklingar
með próf í tæknifræði koma einnig til greina sem og
flugvirkjar með reynslu og áhuga á umræddu sviði
I Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur
I Mjög góð tölvukunnátta, þ.m.t. kunnátta á teikni- og
textaforrit
I Góðir samskiptahæfileikar
I Frumkvæði og sjálfstæði
VERKFRÆÐINGUR/SÉRFRÆÐINGUR Í EFTIRLITI
MEÐ RAFKERFUM OG MÆLITÆKJUM FLUGVÉLA
(AVIONICS ENGINEER):
STARFSSVIÐ
I Eftirlit með viðhaldi á rafkerfum flugvéla
I Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla og breytinga
frá framleiðendum
I Verkfræðiaðstoð við viðhald flugvéla og viðvarandi
lofthæfi
I Umsjón tæknigagna er snúa að viðvarandi lofthæfi
flugvéla
I Fylgjast með og skrá breytingar á álagi á rafkerfi flugvéla
I Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta
I Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit
HÆFNISKRÖFUR
I Próf í rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði
– einstaklingar með próf í flugvélaverkfræði sem og
flugvirkjar með B2 réttindi koma einnig til álita
I Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur
I Mjög góð tölvukunnátta, þ.m.t. kunnátta á teikni- og
textaforrit
I Góðir samskiptahæfileikar
I Frumkvæði og sjálfstæði
TÆKNIÞJÓNUSTA ICELANDAIR Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMENN Í EFTIRTALIN STÖRF
Á VERKFRÆÐIDEILD FÉLAGSINS
Við leitum að kraftmiklum einstaklingum í krefjandi störf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki
og hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi, liðsmönnum með ríka þjónustulund sem hafa áhuga á
að ná góðum árangri í starfi og hafa gaman af að vinna sem hluti af öflugri liðsheild.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair,
www.icelandair.is/umsokn, eigi síðar en 25. nóvember 2010.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. janúar 2011.
Nánari upplýsingar veitir Bragi Baldursson, sími 425 0123, bragib@its.is
Hæfniskröfur
• Menntun sem matreiðslumaður
• Reynsla af sölu og markaðsstarfi
• Framúrskarandi samskiptahæfni
• Frumkvæði og vilji til að ná árangri
• Almenn góð tölvuþekking
• Góð þekking á ensku
Matvælafyrirtæki
á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir að ráða öflugan sölumann.
Starfið felur í sér samskipti við
viðskiptavini, öflun nýrra
viðskiptasambanda og
stjórnun þeirra í samstarfi
við markaðsstjóra
Umsóknarfrestur rennur út þann 26. nóvember
Umsóknir sendast til Fréttablaðsins að
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
eða rafrænt á box@frett.is
merktar Sölumaður -matvæli