Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 63

Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 63
LAUGARDAGUR 20. nóvember 2010 5                                                      !          "    #      $      % &         '           (  ##        )    *        $   " % $    "              +      #     '     ,                 )       "      -   .         #  / ##   0 &  $            112 1345  % 6   7     8  999               :;        <       ,  8 =    112 145:  %   6          Framkvæmdastjóri Fulbright stofnunarinnar Fulbright stofnunin á Íslandi var stofnsett árið 1957 með samningi milli ríkisstjórna Íslands og Bandaríkjanna og starfar með fjárveitingum beggja samningsaðila. Starfsemi stofnunarinnnar felst í því að efla samskipti Íslands og Bandaríkjanna á sviði mennta og rannsókna. Í stjórn stofnunarinnar sitja fimm Íslendingar og fimm Bandaríkjamenn, sem eru skipaðir af menntamálaráðherra og sendi- herra Bandaríkjanna. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.fulbright.is Helstu verkefni: • Stjórnun á almennri starfsemi stofnunarinnar • Umsjón með styrkjum og málefnum styrkþega, bæði bandarískra og íslenskra • Samskipti við aðila á sviði menntunar og rannsókna, háskólastofnana á Íslandi og í Bandaríkjunum • Samvinna með stjórn Fulbright stofnunarinnar • Samvinna með Félagi Fulbright styrkþega á Íslandi • Samskipti við bandaríska samstarfsaðila • Fjárhagsáætlun, bókhald og skýrslugerð til íslenskra og bandarískra samstarfsaðila • Almannatengsl og kynningarstarf allrar starfseminnar • Yfirumsjón með námsráðgjöf stofnunarinnar Stjórn Fulbright stofnunarinnar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að einstaklingi með góða þekkingu og innsýn í bandarískt menntakerfi. G ra fik a 10 Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólapróf frá bandarískum háskóla sem nýtist í starfi • Lágmark þriggja ára reynsla af verkefnastýringu • Mjög gott vald á íslensku og ensku • Góð almenn tölvukunnátta • Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði • Góð framkoma, samskiptahæfni og þjónustulund eru skilyrði • Almenn bókhaldskunnátta er æskileg • Reynsla á sviði fjölmiðla er æskileg Umsóknarfrestur er til og með 5. desember n.k. Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknir óskast fylltar út á www.intellecta.is STARF VIÐ VEF- OG UPPLÝSINGAMÁL Hjá iðnaðarráðuneytinu er laust til umsóknar tíma- bundið starf við vef- og upplýsingamál. Ráðuneytið fer með forræði á málum er varða nýsköpun- og þróun, iðnaðarmál, byggðamál, orkumál og ferðamál. Leitað er að metnaðarfullum starfsmanni með góða samskiptahæfni og getu til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Starfið felur í sér þátttöku við mót- un og skipulagningu verkferla við ytri og innri upp- lýsingamiðlun ráðuneytisins, vinnslu og miðlun frétta og upplýsinga til birtingar á vef og í skýrsluformi. Jafnframt felst starfið í þátttöku í einstökum átaks- og stefnumótunarverkefnum ráðuneytisins og stofnana þess. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Starfsreynsla af fjölmiðlum eða upplýsingar- og kynningarmálum. Starfið krefst: • Sjálfstæðis í vinnubrögðum og skipulagshæfni. • Ritfærni og góðrar tölvukunnáttu. • Færni í notkun samfélagsmiðla. • Lipurðar og færni í mannlegum samskiptum. • Góðrar íslensku- og enskukunnáttu. Um er að ræða fullt starf sem þó er tímabundið til 1. júlí 2011. Launakjör verða samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Karlar, jafnt sem konur, eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri, í síma 545 8500. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, eða í tölvupósti á póstfangið postur@idn.stjr.is eigi síðar en 25. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.