Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 68

Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 68
 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR10 Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali Fagrihjalli 66, endaraðhús. Laust strax OP IÐ HÚ S Gott endaraðhús á þremur hæðum með rúmgóðum bílskúr og fjórum svefnherbergjum. Stór steypt verönd með heitum potti og útsýni út frá annarri hæð. Þriðja hæðin er óskráð hjá fasteignaskrá. Gott upphitað plan er fyrir framan húsið. Fyrsta hæð skiptist í forstofu, hol, svefnherbergi, baðherbergi, sjón- varps/bókahol, þvottahús og geymsla undir stiga. Önnur hæð skiptist í stofu, snyrtingu, svefnherbergi og eldhús. Þriðja hæð skiptist í tvö svefnherbergi. Verð 39,9 milljónir. Opið hús á morgun, sunnudag 21. nóv. frá kl. 14-15. Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur fasteignasali s: 824 9098 Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2011 Innritun í dagskóla lýkur 26. nóvember nk. Einstakir skólar kunna að bjóða upp á lengra innritunartíma- bil og eru upplýsingar um það á vefsíðu viðkomandi skóla. Rafrænt umsóknareyðublað og nauðsynlegar upplýsingar um innritunina má nálgast á mennta- gatt.is. Þar eru einnig upplýsingar um nám í fram- haldsskólum og námsframboð. Umsækjendur um nám í dagskóla Umsækjendur sem ekki hafa veflykil tiltækan geta sótt hann á menntagatt.is. Þegar umsækjendur hafa fengið veflykil opnast þeim aðgangur að innrituninni. Nemum sem koma erlendis frá er bent á að setja sig í samband við þá skóla sem þeir hafa áhuga á að sækja um. Umsóknir um nám í kvöldskóla og fjarnám Innritun í kvöldskóla, fjarnám og annað en nám í dagskóla fer fram í þeim framhaldsskólum sem hafa það í boði. Skólarnir auglýsa umsóknarfrest sjálfir og leggja til umsóknareyðublöð. Umsækjendum er bent á að snúa sér til viðkomandi skóla. Upplýsingar um framhaldsskólana má finna á menntagatt.is Allar nánari upplýsingar um innritun á vorönn 2011 eru veittar í framhaldsskólunum. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið menntagatt@menntagatt.is Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 19. nóvember 2010. menntamálaráðuneyti.is Ríkisjörðin Arnhólsstaðir í Skriðdal er laus til ábúðar. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir til ábúðar ríkisjörðina Arnhólsstaði í Skriðdal, sveitarfélaginu Fljóts- dalshéraði. Um er að ræða lífstíðarábúð. Arnhólsstaðir eru í austanverðum Skriðdal, utan við ána Jóku. Þetta er landstór jörð (ca. 2500 ha), jörðinni tilheyrir m.a. Þórudalur norðaustan ár og ágætt ræktunarland er á láglendinu. Greiðslumark jarðarinnar er u.þ.b. 250 ærgildi. Umsóknarfrestur er til 7. desember 2010. Áformað er að nýr ábúandi taki við jörðinni sem fyrst, samkvæmt nánara samkomulagi við landeiganda og fráfarandi ábúanda. Frekari upplýsingar birtast á heimasíðu ráðuneytisins, http:// www.sjavarutvegsraduneyti.is/jarðeignir/auglýsingar. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu ráðuneytisins og liggja frammi í afgreiðslu á 5. hæð Skúlagötu 4, Reykjavík. Fyrirspurnir sendist á netfangið postur@slr.stjr.is, upplýsingar eru einnig veittar í síma 545 8300. Húsnæði undir veitingarekstur til leigu. Tilbúinn veitingastaður til leigu á Laugavegi 55 (áður Vín & Skel). Um er að ræða 150fm rými og tekur staðurinn á milli 50 og 60 manns í sæti. Tilvalið fyrir einstakling sem hefur kunnáttu og metnað til að vinna sjálfstætt. Upplýsingar gefur Bragi í síma 695 7045 Sími 562 4250 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA EHF Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is Pétur Þ. Sigurðsson hrl. löggiltur fasteignasali AFLAKÓR 5 Í KÓPAVOGI - PARHÚS Óskar Þór Hilmarsson L ggilt r fasteignasali Um er að ræða 197,2 fm. parhús með innbyggðum 32 fm. bílskúr, samtals 229,2 fm að Aflakór 5 í Kópavogi. Húsið skilast nánast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Að innan er húsið einangrað. Gert er ráð fyrir gólfhita í húsinu. Húsið er staðsett í kórahverfinu í Kópavogi, stutt er í íþróttaaka- demínuna, skóla og útivist. Opið hús í dag, laugardag, á milli 14 og 16 og sunnudag á milli 14 og 16. OPIÐ HÚS Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG Á MILLI 14 OG 16 Súrefnismælingar í augnbotnum – þátttakendur óskast Á augndeild Landspítala er unnið að rannsóknum á súrefnisbúskap í augnbotnum. Óskað er eftir sjálf- boðaliðum, 18 ára og eldri, með heilbrigð augu (verður staðfest af lækni) til þátttöku í rannsókn. Markmiðið er að kanna eðlilegan breytileika í súrefnismettun og munu niðurstöðurnar nýtast við sams konar rannsóknir á sjúklingum með augnsjúkdóma. Súrefnisbúskapur í augnbotnum gæti skipt verulegu máli í augnsjúkdómum eins og sjónhimnusjúkdómi í sykursýki, gláku og hrörnun í augnbotnum. Áhætta af þátttöku er hverfandi. Hver heimsókn tekur um 45-60 mínútur. Þátttakendur fá greitt fyrir fyrirhöfn vegna rannsókna, 5.000 krónur. Auk þess verður greitt fyrir útlagðan kostnað ef einhver er (einkum leigubíla ef þörf er á). Ábyrgðarmaður rannsóknar er Einar Stefánsson, prófessor og yfirlæknir á augndeild LSH. Frekari upp- lýsingar má fá hjá Jónu Valgerði Kristjánsdóttur, í síma 825 3556 eða með tölvupósti (jonakv@landspitali.is). Þeir, sem hafa samband, eru með því einungis að lýsa áhuga á því að fá frekari upplýsingar en ekki að skuld- binda sig til þátttöku. Rannsóknin er unnin með leyfi Vísindasiðanefndar og tilkynning hefur verið send til Persónuverndar. Tilkynningar Til leigu Fasteignir Auglýsingasími sími: 511 1144 Fasteignir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.