Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 86

Fréttablaðið - 20.11.2010, Side 86
54 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR L ýsingarorðið settlegur á best við þegar talað er um prinsessur. Þær eru, eða eiga að vera, settlegar í framkomu, mál- fari og klæðaburði. Allt straujað og stíft og pífukjólar í væmnum litum virðast einkennisbúningar prinsessna. Ungu prinsessurnar í nágrannalöndum okkar virðast sumar ætla að falla í þessa gryfju, að klæða sig svo settlega að þær bæta mörgum árum á sig. Aðrar þora samt að taka skrefið í átt að nútímanum þrátt fyrir að bera demantakórónu. Prinsessudraumurinn Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera prinsessa. Endalaus boð og bönn og þá sérstaklega varðandi hverju skal klæðast og hverju ekki. Sumar eru smart en aðrar virðast ekki geta tekið góðar ákvarðanir varðandi klæðaburð. Álfrún Pálsdóttir komst að því að tískuvitið fylgir ekki alltaf prinsessutitlinum. LJÓSBLÁTT Tilvonandi drottning Noregs, Mette Marit, var ekk- ert sérlega smart í brúðkaupi Viktoríu Svíaprinsessu í sumar. Hún var þó í stíl við dregilinn. TILVONANDI DANADROTTNING Hin ástralska Mary, sem er gift Friðriki krónprins, hefur hlotið mikið lof í Danmörku fyrir að þora að klæðast nýjustu tísku og ber hún oftast af í konunglegum veislum þar sem pífur og sykursætir litir eru allsráðandi. NÝGRÆÐINGURINN Ætli Kate Middleton, sem er nýtrúlof- uð inn í bresku konungsfjölskylduna, verði ein af þessum gamaldags prinsessum eða verðandi tískufyrirmynd? Skandinavískir miðlar vilja líka henni við Mary Dana- prinsessu en aðrir staðhæfa að hún muni þurfa að fylgja ströngum reglum um klæðaburð. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY KLÚTUR Mette Marit var ekki eins nútímaleg þegar hún valdi að hafa þennan klút um hálsinn. FALLEGT HÁRSKRAUT Danska prins- essan Mary Donaldson kann á klæða sig. Hér er hún í skrautlegri kápu og gefur hár- skrautið þessu skemmtilegan blæ. KRÓNPRINSESSAN Viktoría krónprinsessa hefur tekið sig á í fatavali eftir að hún gifti sig, Það er sjaldgæf sjón að sjá prinsessur í stuttum kjólum við opinber tilefni eins og þessum ljósbláa. Þó svo að hún klæðist frekar settlegri drakt tekst henni að flikka upp á hana með stórri nælu. ÚTI ER ÆVINTÝRI: SYKURHÚÐIR KJÓLAR ÆTTU AÐ HEYRA SÖGUNNI TIL NÚTÍMALEGAR: PRINSESSUR SEM ÞORA AÐ GANGA Í NÝJUSTU TÍSKU SAMFESTINGUR Mary gengur hér skrefinu lengra og klæðist skemmti- legum samfestingi á rauða dregl- inum. HRESSANDI Alþýðustúlkan Mette Marit tók létt spor á Nóbelshátíð- inni í fyrra í fallegum vínrauðum kjól. UTANAÐKOMANDI Mary og Mette Marit eru giftar inn í konungsfjölskyldur á Norðurlöndunum. Þær hafa báðar þótt nútímalegar í klæðaburði. Vonum bara að þær detti ekki í sama farið og margar aðrar prinsessur. EKKI NÓGU GOTT Svíar eru ekki ánægðir með yngstu prinsessu konungsfjöl- skyldunnar, Madeleine. Þarlendir tískuspekingar hafa gagnrýnt hana fyrir að vera of sólbrún, með of ljóst hár og að klæðast ekki í samræmi við tísku nútímans. Dæmi hver fyrir sig en þess ber að geta að Madeleine er 27 ára gömul. SYKURHÚÐAÐ Madeleine Svíaprins- essu tókst að bæta á sig mörgum árum með að klæðast þessum ljós- bláa pífukjól við demantakórónuna í brúðkaupi systur sinnar í sumar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.