Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 114

Fréttablaðið - 20.11.2010, Síða 114
 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 199 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. SENDU SMS EST SKY Á NÚMERIÐ 1900. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA! Fullt af aukavinningum: Tölvuleikir · DVD myndir og fleira! MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ KOMIN Í BÍÓ VILTU MIÐA! 10. HVER VINNUR! „Það verður að hafa trú á því að fólk borgi áfram fyrir tónlist því ef að það gerir það ekki endar það þannig að ekkert verður gefið út,“ segir Ásvaldur Friðriks- son. Ásvaldur hyggst opna hina fornfrægu verslun Japis á ný á næstunni. Verslunin verður þó ekki á Lauga- vegi, þar sem henni var lokað fyrir tæpum áratug, heldur á netinu á slóðinni Japis.is. „Það er verið að setja upp netverslun með tónlist, DVD og afþreyingarefni,“ segir Ásvaldur. „Þar sem þetta nafn var hvorki upptekið í lénaskrá né annar staðar var tilvalið að nota það. Það þekkja voða marg- ir Japis.“ Ásvaldur starfaði hjá Japis í gamla daga. „Svo kaup- ir Óttar Felix fyrirtækið og ég vann þar áfram í nokk- ur ár hjá honum. Svo kaupi ég af Óttari stóran hluta af því fyrirtæki.“ En óttastu ekki að opna netverslun með tónlist nú þegar sala á tónlist minnkar? „Jú, auðvitað gerir maður það. Ég er búinn að vera í þessu í áraraðir og salan er alltaf að síga niður á við. En þá er spurning um að aðlagast að nýrri tækni smátt og smátt,“ segir Ásvaldur. - afb Japis opnuð á ný á netinu TÓNLIST Á NETINU Ásvaldur hyggst opna Japis.is á næstunn. Skeggið sem hann skartar á myndinni er sérstaklega tilkomið vegna hátíðar sem gengur í garð í næsta mánuði. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hin tíu ára gamla dóttir Wills Smith og Jödu Pinkett Smith, Willow, prýðir forsíðu tímaritsins W Magazine um þessar mundir. Stúlkan gaf nýlega út sína fyrstu smáskífu, Whip My Hair, sem hefur slegið í gegn vestan hafs og komst í kjölfarið á samning hjá engum öðrum en Jay-Z. „Ég fæ ekki að gera allt sem mig langar til. Mamma þarf fyrst að gefa mér leyfi,“ sagði sú stutta í viðtali við tímaritið. „Mamma og pabbi eru fyrirmyndir mínar, þau veittu mér innblástur og þess vegna langaði mig að koma fram eins og þau. Ég erfði flæðið frá pabba, söng- hæfileikana frá mömmu og leik- hæfileikana frá þeim báðum. Þetta er það sem gerist þegar þú hangir með Smith-fjölskyld- unni.“ Willow fetar í fót- spor foreldra sinna SMÁSTIRNI Willow Smith hefur slegið í gegn aðeins tíu ára gömul. Hér er hún ásamt móður sinni, Jödu Pinkett Smith. NORDICPHOTOS/GETTY ÓHRÆDD VIÐ HRUKK- UR Heidi Klum er óhrædd við að eldast og fá hrukkur. NORDICPHOTOS/GETTY Fyrirsætan Heidi Klum sagði í nýju viðtali við tímaritið Self Magazine að besta fegurðarráð- ið sem hún gæti gefið konum á hennar aldri væri að bæta svo- litlu kjöti á beinin. „Ég er lítið að stressa mig á hrukk- um, þannig að ég þarf ekki á bótoxi að halda. Kannski breytist það í fram- tíðinni, en ég efa það þó. Mér líður vel í eigin skinni og mér finnst gaman að eld- ast og hrukkur eru náttúrulegur hluti af því,“ sagði Klum. Hræðist ekki hrukkurnar Tískusýningar undirfata- framleiðandans Victoria‘s Secret hafa ávallt vakið mikla athygli enda ansi litríkar og glaðlegar. Gestir á sýningunni á dögunum gengu ekki rauða dregilinn held- ur þann bleika og hér má sjá nokkrar myndir af því sem gestirnir klæddust á sýningunni. Tískan á bleika dreglinum SÆTAR SYSTUR Systurnar Nicky og Paris Hilton létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á sýninguna. TÍSKUTÁKN Gamli töffarinn Debbie Harry var á meðal gesta tískusýningarinnar. BLÓMARÓS Fyrirsætan og Transformers- leikkonan Rosie Huntington hefur slegið í gegn hjá strákunum undanfarið. SYKURSÆT Söngkonan Katy Perry heldur áfram að koma fólki á óvart með skrýtnu fatavali sínu. FÖGUR Undirfatafyrirsætan Adriana Lima gekk bæði bleika dregilinn og tísku- pallinn þetta kvöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.