Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2010, Qupperneq 124

Fréttablaðið - 20.11.2010, Qupperneq 124
92 20. nóvember 2010 LAUGARDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Teitur, Sveitasæla, Otrabörnin, Konungs- ríki Benna og Sóleyjar, Mærin Mæja, Mókó, Einu sinni var... lífið, Hrúturinn Hreinn 10.03 Latibær (133:136) 10.45 Að duga eða drepast (7:20) (e) 11.30 Á meðan ég man (4:9) (e) 12.00 Kastljós (e) 12.35 Kiljan (e) 13.30 Með sínu lagi (Play Your Own Thing) (e) 15.00 Sportið (e) 15.30 Íslandsmótið í handbolta (Fram - Valur, konur) Bein útsending frá leik Fram og Vals í N1-deild kvenna í handbolta. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hringekjan Skemmtiþáttur í um- sjón Guðjóns Davíðs Karlssonar, Góa. Hann tekur á móti góðum gestum og þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Viktor Már Bjarnason og Ari Eldjárn bregða á leik. 20.30 Ný í bænum (New in Town) Bandarísk bíómynd frá 2009. 22.10 Bekkurinn (Bænken) (e) Dönsk verðlaunamynd frá 2000. 23.45 Prinsessan (Suriyothai) (e) Taí- lensk/bandarísk bíómynd frá 2001. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.00 Rachael Ray (e) 12.25 Dr. Phil (e) 14.35 Skrekkur 2010 (e) 16.50 America’s Next Top Model (7:13) (e) 17.40 Psych (4:16) (e) 18.25 Game Tíví (10:14) (e) 18.55 The Ricky Gervais Show (4:13) (e) 19.20 The Marriage Ref (10:12) (e) 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:10) (e) Bráðfyndinn fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot. 20.30 Bright Young Thing Bresk kvik- mynd frá árinu 2003 sem Stephen Fry leik- stýrir og er frumraun hans á því sviði. Sagan gerist í London á fjórða áratug síðustu aldar og fjallar um unga og áhyggjulausa aristó- krata og bóhem sem lifa hátt og leika sér. 22.15 The Final Cut (e) Spennumynd frá 2004 með Robin Williams, Mira Sorvino og Jim Caviezel í aðalhlutverkum. Sagan gerist í framtíðinni þegar fólki býðst að.láta græða í sig tölvukubba og sérhvert augnablik er tekið upp. Bönnuð börnum. 23.50 Spjallið með Sölva (9:13) (e) 00.30 Friday Night Lights (11:13) (e) 01.20 Sordid Lives (11:12) (e) 01.45 Whose Line is it Anyway (18:20) (e) 02.10 Jay Leno (e) 02.55 Jay Leno (e) 03.40 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 09.00 Hong Kong Open (1:2) 13.00 Hong Kong Open (1:2) (e) 17.00 European Tour - Highlights 2010 (5:10) (e) 17.50 Golfing World (e) 18.40 Hong Kong Open (1:2) (e) 22.40 LPGA Highlights (7:10) (e) 00.00 ESPN America 07.00 Hvellur keppnisbíll 07.15 Tommi og Jenni 07.40 Gulla og grænjaxlarnir 07.50 Þorlákur 07.55 Sumardalsmyllan 08.00 Algjör Sveppi 09.35 Geimkeppni Jóga björns 10.00 Leðurblökumaðurinn 10.25 Stuðboltastelpurnar 10.50 iCarly (14:25) 11.15 Glee (1:22) 12.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Logi í beinni 14.40 Sjálfstætt fólk 15.20 Hlemmavídeó (4:12) 16.00 Auddi og Sveppi 16.35 ET Weekend 17.25 Sjáðu 17.55 Röddin 2010 Sveppi kynnir hér söngkeppni unga fólksins sem var haldin í sumar um land allt og fjöldi efnilegra söngv- ara á aldrinum 12-16 ára kom þar fram á sjónarsviðið. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigur- jónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku. 20.05 Pink Panther II Stórskemmtilegt framhald fyrri myndar með Steve Martin í fantaformi sem hinn eini sanni Jacques Clouseau. 21.40 Eagle Eye Slungin spennumynd með Shia LaBeouf í aðalhlutverki. 23.35 The Valley of Light Áhrifamikil mynd með rómantísku ívafi. 01.15 Stardust Stórbrotin og stjörnum hlaðin ævintýramynd fjallar um Tristan sem er ástfanginn af hinni fögru Viktoríu. 03.20 A Prairie Home Companion 05.00 ET Weekend 05.45 Fréttir (e) 08.00 Made of Honor 10.00 Waynes‘ World 2 12.00 Red Riding Hood 14.00 Made of Honor 16.00 Waynes‘ World 2 18.00 Red Riding Hood 20.00 Meet Dave 22.00 Shadowboxer 00.00 Friday the 13th 02.00 Paris, Texas 04.20 Shadowboxer 06.00 Forgetting Sarah Marshall 16.05 Nágrannar 17.35 Nágrannar 18.00 Lois and Clark: The New Adventure (12:21) Sígildir þættir um blaða- manninn Clark Kent. 18.45 ER (2:22) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago. 19.30 Auddi og Sveppi Frábær skemmti- þáttur með Audda og Sveppa. 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungn- um Loga Bergmann. 20.50 Hlemmavídeó (4:12) Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfússyni. 21.20 Curb Your Enthusiasm (10:10) 22.05 The Power of One 22.35 Nip/Tuck (7:19) 23.20 Lois and Clark: The New Adventure (12:21) 00.05 Spaugstofan 00.35 ER (2:22) 01.20 Auddi og Sveppi 02.00 Logi í beinni 02.50 Hlemmavídeó (4:12) 03.20 Curb Your Enthusiasm (10:10) 03.50 The Power of One 04.20 Sjáðu 04.45 Fréttir Stöðvar 2 05.30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarna 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Stjórnarskráin 00.00 Hrafnaþing 09.25 PGA Tour 2010 10.20 Inside the PGA Tour 2010 10.45 England - Frakkland 12.30 Á vellinum 13.05 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin. 13.35 Kraftasportið- HP Búðarmótið 14.20 CIMB Asia Pacific Classic Út- sending frá CIMB Asia Pacific Classic mót- inu í golfi. 17.20 Clasico - The Movie 18.20 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 18.50 Spænski boltinn: Almeria - Bar- celona Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn: Real Madrid - Atl. Bilbao Bein útsending. 22.50 Árni í Cage Contender VII 00.50 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 01.30 UFC Unleashed 02.15 UFC Unleashed 03.00 UFC 123 Bein útsending frá UFC 123. 10.10 Premier League Review 2010/11 11.05 PL Classic Matches: West Ham - Sheffield Wed, 1999 11.35 Premier League World 2010/11 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 12.05 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 12.35 Arsenal - Tottenham Bein út- sending frá leik Arsenal og Tottenham. 14.45 Man. Utd - Wigan Bein útsending fra leik Man. Utd og Wigan. 17.15 Liverpool - West Ham Bein út- sending fra leik Liverpool og West Ham. 19.45 Birmingham - Chelsea 21.30 Bolton - Newcastle 23.15 WBA - Stoke 01.00 Blackpool - Wolves > Steve Martin „Hvað er gamanleikur? Gamanleikur er listin að geta fengið fólk til þess að hlæja án þess að það æli.“ Steve Martin er í fantaformi sem hinn eini sanni Jacques Clouseau í gamanmyndinni Pink Panther II sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20.05. Þótt staðalmynd grjóthörðu löggunnar sem lætur illa að stjórn og sveigir reglurnar eftir hentugleika verði seint þreytt er hún samt sem áður orðin býsna lúin. John McClane tók við kyndlinum af Harry Calla- han og síðan hafa Jack Bauer og Vic Mackey gert allt vitlaust innan þátta sem utan en bryddað upp á fáum nýjungum. Bretar hafa heldur setið á hakanum í þessum fræðum, þótt Tommy nokkur Murphy hafi átt ágæta spretti í þáttunum Murphy‘s Law. Það var því ákaflega fallega gert af Ríkissjónvarpinu að kynna okkur fyrir enn einum þrælbreyskum harðhausnum – sem meira að segja er þrælbreskur í ofanálag. Sá heitir John Luther, er þeldökkur rannsóknarlögreglumaður og eilífðartöff- ari sem hefði mjög gott af að komast á langt og strangt reiðistjórnunarnámskeið, enda þarf hann jöfnum höndum að glíma við syndir úr fortíð- inni, innri angist og allra biluðustu glæpamenn þessarar jarðar. Þið þekkið söguna. Þrátt fyrir að búa ekki við sömu lætin og yfirgengilegheitin og koll- egar hans í Ameríku er Luther síst minni nagli og hefur það auk þess fram yfir þá að vera með eitthvað í kollinum. Raunar er Luther svo óhemjugáfaður að stundum stendur það honum fyrir þrifum. Þessi afbragðsafurð er á köflum skemmtilega ýkt, reyndar svo mjög að jaðrar við eins konar draumaraunsæi. Luther á í einkennilegu ástar-/haturssambandi við brjálað morðkvendi með þráhyggju sem situr um hann og hittir reglulega aldinn en tortrygginn reynslubolta úr innra eftirliti sem sýnir honum aðdá- unarvert langlundargeð en hverfur sjónum þess á milli. Þetta eru aðeins tveir gimsteinar úr vel heppnaðri karakterflóru þáttanna. Og svo spillir ekki fyrir að í þáttunum eru yfirburða- leikarar, sem er orðið of sjaldgæft í sjónvarpi. Bretar virðast ætla að halda yfirhöndinni á því sviði enn um sinn. Síðasti þátturinn er á þriðjudag. Ég verð límdur við skjáinn. VIÐ TÆKIÐ STÍG HELGASYNI SÝNIST AÐ BRETAR HAFI TEKIÐ FRAM ÚR KÖNUNUM Í HÖRKU Luther er mjög reiður og mjög góður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.