Fréttablaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 38
8 föstudagur 26. nóvember tíðin ✽ Kveikið kerti mælistikan Á uppleið: Dökkar varir hafa verið á hraðri uppleið undanfarna mánuði enda fara dökkir varalitir og -gloss vel við föla húð í vetur. Jólaglögg. Hvort sem það er áfengt eða óá- fengt þá er heitt jóla- glögg nauðsynlegt til að koma manni í jólaskap. Berið fram á köldu vetrarkvöldi með nýbökuðum pipar- kökum í góðra vina hópi. Útvarpsstöðvar. Stundum er gott að sleppa sjónvarpsglápi eitt og eitt kvöld í mánuði og í staðinn safnast saman við útvarpið. Það er eitthvað svo notalegt að einbeita sér aðeins að því að hlusta. Á niðurleið: Alltof dýr jól. Það er ekki í takt við jóla- andann að ætla sér að safna skuld- um svo hægt sé að halda lúxusjól. Dýrustu gjafirnar eru ekki endi- lega þær bestu því skemmtilegar heima- gerðar gjafir hitta alveg eins í mark. Ökuníðingar. Fólk sem keyrir of greitt, virðir ekki stöðvunarskyldu, gefa ekki stefnuljós og stoppar ekki fyrir gangandi vegfarendum er á hraðri niðurleið. Það kostar ekkert að sýna smá tillitssemi í um- ferðinni – auk þess er það mun öruggara. Blikkandi jólaseríur. Ekki nóg með að það er áreiti fyrir heimilisfólkið heldur veldur þetta ná- grönnum og gangandi vegafarendum óþægindum. Jólakósíheit eiga ekkert sameiginlegt með teknótónleikum. O kkur langaði að opna búð með venjulegum fötum á góðu verði,“ segir Natalie Gunn- arsdóttir, en hún opnaði nýverið fataverslun ásamt vinkonu sinni, Maríu Birtu, á Laugavegi 51 sem nefnist Altari. Natalie, sem flestir þekkja betur sem Dj. Yamaho, ætl- aði ekkert að fara í verslunarrekst- ur en lét til leiðast eftir að María, sem rekur verslunina Maníu, tal- aði hana til í að gera þetta með sér „Ég byrjaði náttúrulega 18 ára að vinna í Smash og svo fór ég yfir í Spúútnik en þar var ég í mörg ár, svo ég veit alveg hvað ég er að fara út í,“ segir Natalie en hún hefur gaman af því að hafa stjórn á vöru- úrvalinu. Altari einbeitir sér að undirstöðu- flíkum eins o g g ó ð u m b o l u m o g peysum sem allir verða að eiga í fata- skápnum að hennar sögn. „Ég er per- sónulega mjög hr i f - in af merk- inu Ameri- can Apparel en þeir vilja ekki senda til Íslands svo við fundum annað merki sem heitir Alternative Apparel sem býður góða vöru á góðu verði og einbeitir sér að „fair trade“ versl- unarháttum,“ segir Natalie en ásamt einföldum bómullarfatn- aði frá þessu merki eru stöllurnar með gallabuxnamerkið Trip ásamt skarti, skóm og eru jafnvel að fá ilmandi líkamsolíur í næstu viku. „Við tökum gjarna við ábendingum frá fólki um góð merki sem vert er að skoða. Altari á að vera búð sem allir geta komið í og við ætlum okkar að vera í miðjunni á mark- aðnum,“ segir Natalie að lokum en búðina er að finna á Laugavegi 51. - áp Plötusnúður í verslunarrekstri MARKMIÐIÐ AÐ VERA Í MIÐJUNNI Kósý Stórar ljósakrón- ur og viður einkenna útlit verslunarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Ný verslun í miðbænum Natalie er ánægð yfir að vera komin í verslunarrekstur en búðin Altari sérhæfir sig í gæðalegum bómullarfatnaði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ALDUR: 30 ára. STARF: Ég starfa við áhafnar- skipulagningu hjá Flugfélag- inu Primera Air og er formaður Brettafélags Íslands. HVAÐ ERTU BÚIN AÐ STUNDA BRIMBRETTI LENGI? Af og til síðan 2002. AF HVERJU BYRJAÐIRÐU? Ég kynntist þessu í gegnum snjóbrettafélaga mína, fékk að prufa og keypti mér bretti fljótlega eftir það. Frá því að ég steig fyrst á snjóbretti hef ég verið forfallin brettasportari hvort sem það er snjóbretti, hjólabretti eða brimbretti. Ég vissi strax að þetta væri eitt- hvað fyrir mig. HVAÐ ER ÞAÐ BESTA VIÐ BRIMBRETTAIÐKUN? Það er bara ekkert þessu líkt. Þetta er ótrúlega skemmtilegt en líka mjög krefjandi. Það er enginn tími til að hugsa um neitt annað á meðan maður er að reyna við öldurnar og svo er fátt betra en að ná góðri öldu. ER ÞETTA DÝRT ÁHUGA- MÁL?: Start kostnaðurinn er nokkuð mikill og svo þarf að sjálfsögðu að endurnýja græj- urnar með reglulegu milli- bili, en sem betur fer ekki allt í einu. Maður verður að eiga góðan galla, skó, hanska, surf-vax og að sjáfsögðu gott bretti sem hentar getustigi. En þetta er vel þess virði. Linda Björk Sumarliðadóttir: Brimbretti engu líkt Linda Sumarliðadóttir er hrifin af hvers kyns brettaíþróttum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM DELLU kerling EVAN OPNUÐ Á NÝJUM STAÐ Verslunin Eva opnaði á nýjum stað á dögunum eða nánar tiltekið í gamla Skífuhúsnæðinu á Laugavegi 44. Það er því tilvalið að kíkja á herlegheitin um helgina enda á verslunin að vera hin glæsilegasta. Kannski jólafötin leynist þar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.