Fréttablaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 68
48 26. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Stjórnarskrá og stjórn- lagaþing til umræðu. 21.00 Vogaverk Það gerist flest í Vog- unum og nú hækkar fasteignaverð þar, ný gamanþáttaröð á ÍNN. 21.30 Ævintýraboxið Íslendingar í ævin- týraleit með Stefáni Drengssyni á mynda- vélinni. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.00 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. 17.00 Man. Utd. - Wigan 18.45 Birmingham - Chelsea 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 Football Legends - Gullit Einn af þeim allra bestu, Ruud Gullit, verður í sviðs- ljósinu að þessu sinni en þessi magnaði hol- lenski leikmaður gerði garðinn frægan með AC Milan og hollenska landsliðinu. 22.30 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 23.00 Bolton - Newcastle 17.45 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - (E) 19.30 Á vellinum Virkilega skemmtilegur þáttur helgaður ungu íþróttafólki. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 20.30 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 21.00 Main Event Sýnt frá World Series of Poker Main Event þar sem allir bestu spil- arar heims eru mættir til leiks. 21.50 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt frá Evrópsku mótaröðinni í póker þar sem mæta til leiks flestir af bestu pókerspil- urum Evrópu. 22.40 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt frá Evrópsku mótaröðinni í póker þar sem mæta til leiks flestir af bestu pókerspilurum Evrópu. 23.30 UFC 123 Útsending frá UFC 123 en þangað eru mættir til leiks flestir af bestu bardagamönnum heims. 19.00 The Doctors Spjallþættir fram- leiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir lækn- ar veita aðgengilegar og gagnlegar upplýs- ingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 19.40 Smallville (6:22) Áttunda þátta- röðin um ofurmennið Superman á unglings- árum. 20.25 That Mitchell and Webb Look (4:6) Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS: Los Angeles (15:24) 22.35 Human Target (6:12) 23.20 Life on Mars (2:17) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjallar um lögregluvarð- stjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglu- maður snemma á 8. áratugnum. 00.05 Hopkins (2:7) Vandaðir þættir um lífið á Hopkins-sjúkrahúsinu í Baltimore og gefur raunsæja mynd af því hvernig spítala- lífið er í raun. 00.50 Smallville (6:22) 01.35 Auddi og Sveppi 02.05 Logi í beinni 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.00 Thank You for Smoking 10.00 White Men Can‘t Jump 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Thank You for Smoking 16.00 White Men Can‘t Jump 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 School of Life 22.00 The Brave One 00.05 Rob Roy 02.20 Stay Alive 04.00 The Brave One 06.05 Jurassic Park 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Boowa and Kwala, Boowa and Kwala, Lalli, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli Kanína og vinir 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Mercy (8:22) 11.50 Hopkins (2:7) 12.35 Nágrannar 13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (3:8) 13.50 La Fea Más Bella (278:300) 14.35 La Fea Más Bella (279:300) 15.20 Gavin and Stacy (5:7) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (24:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Auddi og Sveppi 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungn- um Loga Bergmann. 20.55 Total Wipeout (2:12) Skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna. 22.00 Grandma‘s Boy Gamanmynd um 35 ára tölvuleikjanörd sem neyðist til að flytja inn til ömmu sinnar og tveggja herbergisfélaga hennar. 23.35 Final Analysis Rómantískur sál- fræðitryllir með Richard Gere, Kim Basinger og Umu Thurman í aðalhlutverki. 01.35 And Then Came Love Rómantísk gamanmynd með Vanessu Williams í aðal- hlutverki. 03.10 American Gangster Sannköll- uð stórmynd með Denzel Washington og Russell Crowe í leikstjórn Ridleys Scott. 05.40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.00 ESPN America 09.00 Dubai World Championship (2:4) 13.00 Dubai World Championship (2:4) (e) 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World 18.50 Dubai World Championship (2:4) 22.50 Golfing World (e) 23.40 PGA Tour Yearbooks (8:10) (e) 00.40 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (11:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (11:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 Friday Night Lights (12:13) (e) 19.00 Melrose Place (6:18) (e) 19.45 Family Guy (10:14) (e) 20.10 Rules of Engagement (5:13) 20.35 The Ricky Gervais Show (5:13) 21.00 Last Comic Standing (12:14) 21.45 Parks & Recreation (24:24) (e) 22.10 Secret Diary of a Call Girl (7:8) 22.40 Sordid Lives (12:12) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegar konur í smábæ í Texas. 23.05 Law & Order: Special Victims Unit (16:22) (e) 23.55 Whose Line is it Anyway? (19:20) (e) 00.20 Sands of Oblivion (e) Fyrsta kvikmyndin af fjórum í myndaflokknum „Fantasy Adventure Collection“. 01.55 The Ricky Gervais Show (5:13) (e) 02.20 Jay Leno ( e) 03.05 Jay Leno (e) 03.50 Pepsi MAX tónlis 16.50 Landshorna á milli (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið (e) 18.00 Manni meistari (25:26) 18.25 Frumskógarlíf (9:13) 18.30 Frumskógar Goggi (10:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Spurningakeppni sveitarfé- laganna. Í þessum þætti mætast lið Fljóts- dalshéraðs og Akraness. 21.20 Glímukappinn (Nacho Libre) Bandarísk gamanmynd frá 2006. Munkur sem alla ævi hefur mátt þola skammir lætur draum sinn rætast, setur upp grímu og gerist glímukappi. 22.55 Flugkappar (Flyboys) Bresk bíó- mynd frá 2006 um unga Bandaríkjamenn sem gerðust sjálfboðaliðar í franska hernum áður en Bandaríkjamenn urðu þátttakendur í fyrri heimsstyrjöld og urðu fyrstu orrustu- flugmenn landsins. (e) 01.15 Síðasti böðullinn (The Last Hang- man) Bresk bíómynd frá 2005 um Albert Pierrepont, kjörbúðarsendil og böðul, sem tók 608 manns af lífi á árunum 1933-55, þar á meðal 47 nasista sem dæmdir voru í Nürnberg-réttarhöldunum. (e) 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu Jönu Gísladóttur. > Uma Thurman „Ég eyddi fyrstu fjórtán árunum í mínu lífi fullviss um að ég liti hræðilega út. Unglingsárin eru öllum erfið, en mín voru hreint út sagt fáránleg.“ Fegurðardísin Uma Thurman leikur í rómantíska sálfræðitryllinum Final Analysis sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 23.35. Ég hef verið sérlegur áhugamaður um ameríska hugtak- ið „hvítt hyski“ eða „white trash“. Í mínum huga er þetta frekar subbulegt fólk og vitlaust, karlarnir með sítt að aftan, konurnar með illa tilhaft hár og makarnir yfirleitt náskyldir ættingjar. Og svo eru það hjólhýsin, skítug og ógeðsleg, skreytt með gömlum jólaskreytingum. Deliverance með Burt Reynolds og Jon Voight er ágætis heimild um hvað gerist þegar venjulegt fólk villist inn á yfirráðasvæði þeirra. Á undanförnum árum hef ég hins vegar komist að því að hvítt hyski þarf ekki endilega að búa í hjólhýs- um, það getur vel búið í Beverly Hills og verið einhvers konar stjörnur. Lýtaaðgerðafíkillinn Heidi Montag er til að mynda fræg hvítahyskis-persóna sem amerískir raunveruleikaþættir ganga út á. Montag er heimsk brjóstabomba sem varð fræg í raunveruleikaþáttaserí- unni Hills og ákvað að viðhalda frægðinni með því að fara í tíu lýtaaðgerðir á einum degi og lét stækka brjóstin svo mikið að hún á í erfiðleikum með að kinka kolli. Til að kóróna fávisku sína grætur Montag örlög sín í hvaða fjölmiðli sem er um þessar mundir og lætur sig dreyma um að endurheimta sitt gamla sjálf. Sennilega er raunveruleikaþátturinn Celebrity Rehab hápunkturinn í frægahvítahyskis-menningunni sem tröllríður Ameríku um þessar mundir. Fólk sem er orðið það örvæntingarfullt af frægðarfíkninni að það selur aðgang að áfengis- eða vímuefnameðferðinni þarf að líta nokkrum sinnum í eigin barm. Kannski kemur þetta engum á óvart þegar horft er til þess að keppendur eru fyrrverandi klámstjarna, kjaftfora fyrirsætan í America´s Next Top Model og ein af hjákonum Tigers Woods. Fyrir þá sem vilja þá er hann sýndur á áskriftarstöð VHI. DRASL Heidi Montag og þess háttar stjörnur eru jafnmikið hvítt hyski eins og það sem býr í hjólhýsum og giftist frænda sínum eða frænku. Síðustusýningar! VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÉR BOTNINN Frægir fara í meðferð … í beinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.