Fréttablaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 30
 26. nóvember 2010 4 Jólatréssala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar fer í gang í fyrra- málið klukkan 10 og verður opin til klukkan 16 á morgun og á sama tíma á sunnudaginn. Salan fer að venju fram í Selinu við Kaldárselsveg og verður opin frá 10 til 18 á laugardögum og sunnudögum allar helgar fram að jólum. Auk íslenskra furu- og grenitrjáa býður félagið upp á greinar, köngla, mosa, leiðis- greinar, hurðarkransa og jóla- skreytingar úr íslensku efni, en Steinar Björgvinsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í blómaskreyting- um, sér um skreytingarnar. Gestum er boðið upp á heitt súkkulaði og kökur í notalegu umhverfi skógarins þar sem oft má sjá sjaldgæfar fuglateg- undir eins og hettusöngvara og glóbrysting. Nánari upplýsingar eru veittar í síma félagsins: 555-6455. - fsb Jólatréssala í Selinu Jólatréssala Skógræktar Hafnarfjarðar byrjar á morgun. Þar fást líka þessar fallegu jólaskreytingar sem Steinar Björgvinsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í blómaskreyt- ingum, útbýr. FRÉTTABLAÐIÐ STEFÁN Ef plássið eða fjárráðin leyfa ekki kaup á jólatré er gott að kaupa skreytingu sem minnir á tréð. Barnabros eru hjálparsamtök sem gleðja börn á Íslandi. Starfsfólk þeirra hyggst létta undir með jólasveinunum í ár. Hjálparsamtökin Barnabros, sem hafa það að markmiði að gleðja börn á Íslandi sem sérstaklega þurfa á því að halda, bjóða öllum sem vilja að gerast aðstoðarmenn jólasveinanna sem eru væntanleg- ir til byggða 12. desember. Tekið er við gjöfum í skóinn á öllum sölustöðum Olís frá 22. nóv- ember til 6. desem- ber og sjá Barna- bros um að koma þeim í hendur jóla- sveinanna. Einnig er hægt að leggja inn á Barnabros og munu starfsmenn sjá um innkaup fyrir þá jólasveina sem þess þarfnast. Nánari upplýsingar er að finna á www. barnabros.is. Hjálpa jóla- sveinunum Jólasveinarnir koma til byggða 12. desember. Heimild: www. amazing-christmas- ideas.com Gjafir gleðja. Kærleikskúlan 2010 , sem hefur fengið nafnið fjarlægð, verður afhent fimmtudag- inn 2. desember og býður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra til athafnar í Listasafni Reykjavíkur klukkan 11 af því tilefni. Markmiðið með sölu kúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til starfs í Reykjadal. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir. Hægt er að útbúa alls kyns útfærslur af jóla- kransinum og í þeim efnum er internetið gullkista þar sem skoða má alls kyns útgáfur af hurðakrans- inum klassíska. Vönduð vara - fullkomin þjónusta ( eigið verkstæði ) 26-48% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.