Fréttablaðið - 26.11.2010, Page 30

Fréttablaðið - 26.11.2010, Page 30
 26. nóvember 2010 4 Jólatréssala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar fer í gang í fyrra- málið klukkan 10 og verður opin til klukkan 16 á morgun og á sama tíma á sunnudaginn. Salan fer að venju fram í Selinu við Kaldárselsveg og verður opin frá 10 til 18 á laugardögum og sunnudögum allar helgar fram að jólum. Auk íslenskra furu- og grenitrjáa býður félagið upp á greinar, köngla, mosa, leiðis- greinar, hurðarkransa og jóla- skreytingar úr íslensku efni, en Steinar Björgvinsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í blómaskreyting- um, sér um skreytingarnar. Gestum er boðið upp á heitt súkkulaði og kökur í notalegu umhverfi skógarins þar sem oft má sjá sjaldgæfar fuglateg- undir eins og hettusöngvara og glóbrysting. Nánari upplýsingar eru veittar í síma félagsins: 555-6455. - fsb Jólatréssala í Selinu Jólatréssala Skógræktar Hafnarfjarðar byrjar á morgun. Þar fást líka þessar fallegu jólaskreytingar sem Steinar Björgvinsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í blómaskreyt- ingum, útbýr. FRÉTTABLAÐIÐ STEFÁN Ef plássið eða fjárráðin leyfa ekki kaup á jólatré er gott að kaupa skreytingu sem minnir á tréð. Barnabros eru hjálparsamtök sem gleðja börn á Íslandi. Starfsfólk þeirra hyggst létta undir með jólasveinunum í ár. Hjálparsamtökin Barnabros, sem hafa það að markmiði að gleðja börn á Íslandi sem sérstaklega þurfa á því að halda, bjóða öllum sem vilja að gerast aðstoðarmenn jólasveinanna sem eru væntanleg- ir til byggða 12. desember. Tekið er við gjöfum í skóinn á öllum sölustöðum Olís frá 22. nóv- ember til 6. desem- ber og sjá Barna- bros um að koma þeim í hendur jóla- sveinanna. Einnig er hægt að leggja inn á Barnabros og munu starfsmenn sjá um innkaup fyrir þá jólasveina sem þess þarfnast. Nánari upplýsingar er að finna á www. barnabros.is. Hjálpa jóla- sveinunum Jólasveinarnir koma til byggða 12. desember. Heimild: www. amazing-christmas- ideas.com Gjafir gleðja. Kærleikskúlan 2010 , sem hefur fengið nafnið fjarlægð, verður afhent fimmtudag- inn 2. desember og býður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra til athafnar í Listasafni Reykjavíkur klukkan 11 af því tilefni. Markmiðið með sölu kúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til starfs í Reykjadal. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir. Hægt er að útbúa alls kyns útfærslur af jóla- kransinum og í þeim efnum er internetið gullkista þar sem skoða má alls kyns útgáfur af hurðakrans- inum klassíska. Vönduð vara - fullkomin þjónusta ( eigið verkstæði ) 26-48% afsláttur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.