Fréttablaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 42
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2010 1 Notið íslenskt smjör í jólabakst-urinn í stað smjörlíkis. Það gefur mýkri áferð á kökurnar og meira bragð. Smjör er hollara en smjörlíki því það er hrein fita. Smjörlíki er hert jurtaolía og tekur það langan tíma fyrir líkamann að brjóta hana niður. Notið eins mikið af íslensku hrá- efni og mögulegt er. 2 Ekki baka í vondu skapi, það er leiðin- legt. Afraksturinn verður miklu betri ef maður er í stuði á meðan bakað er. Tilval- ið að spila til dæmis jólaplötu Björgvins Hall- dórssonar. 3 Gefa sér góðan tíma og skipu-leggja sig vel. Ekki reyna að gera of mikið í einu og leyfið endilega öðrum fjölskyldumeðlimum að vera með. Börnum finnst mjög gaman að baka og þetta er einmitt tíminn sem fjölskyldan á að koma saman og hjálpast að. Leyfið öllum að smakka meðan á bakstrinum stendur í stað þess að geyma í dollum inni í skáp og henda um páskana. 4 Reynið að grafa upp gamlar upp-skriftir frá forfeðrum til að endur- vekja og viðhalda gömlum hefðum. 5 Fyrir þá sem vilja er ágætt að hafa sérríglas við hendina. Hér áður fyrr var enginn maður með mönnum eða kona með konum nema baka yfir nítján sortir fyrir jólin, þá er sérrí nauð- synlegt. HELGARRÁÐIN Helgi Freyr Helgason, bak- ari hjá Sandholt Bakaríi SJÓNVÖRP MEÐ DVD UMBOÐSMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Samkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIRÐIR: Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi. Samkaup, Ísafirði. Snerpa Ísafirði. NORÐURLAND: KF Stein gríms fjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Smárabær, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Öryggi, Húsavík. AUSTURLAND: Samkaup, Egilsstöðum. Kauptún, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. Sparkaup, Fáskrúðsfirði. Nettó, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Heimilistæki, Reykjanesbæ. Hagkaup, Njarðvík. STOFNAÐ 1971 www.sm.is ALLAR GERÐIR MINNISKORT United 26DD92HD 26" HD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T móttakara, 1920x1080 upplausn, Nicam Stereó, 3x HDMI, Scart, VGA, heyrnartólstengi ofl. United 22DD92HD 22" FHD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T EPG móttakara, 1920x1080p upplausn, Nicam Stereó, 2x HDMI, Scart, VGA, heyrnar tólstengi ofl. 12v/230v. United 19DD92HD 19" HD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T EPG móttakara, 1440x900p upplausn, Nicam Stereó, 2x HDMI, Scart, VGA, heyrnar- tólstengi ofl. 12v/230v. TILBOÐ 49.990 TILBOÐ 59.990 TILBOÐ 79.990 INNBYGGÐUR DVD SPILARI INNBYGGÐUR DVD SPILARI INNBYGGÐUR DVD SPILARI Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sigríður Hallgrímsdóttir í síma 512 5432 eða sigridurh@365.is föstudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.