Fréttablaðið - 26.11.2010, Page 42

Fréttablaðið - 26.11.2010, Page 42
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 26. NÓVEMBER 2010 1 Notið íslenskt smjör í jólabakst-urinn í stað smjörlíkis. Það gefur mýkri áferð á kökurnar og meira bragð. Smjör er hollara en smjörlíki því það er hrein fita. Smjörlíki er hert jurtaolía og tekur það langan tíma fyrir líkamann að brjóta hana niður. Notið eins mikið af íslensku hrá- efni og mögulegt er. 2 Ekki baka í vondu skapi, það er leiðin- legt. Afraksturinn verður miklu betri ef maður er í stuði á meðan bakað er. Tilval- ið að spila til dæmis jólaplötu Björgvins Hall- dórssonar. 3 Gefa sér góðan tíma og skipu-leggja sig vel. Ekki reyna að gera of mikið í einu og leyfið endilega öðrum fjölskyldumeðlimum að vera með. Börnum finnst mjög gaman að baka og þetta er einmitt tíminn sem fjölskyldan á að koma saman og hjálpast að. Leyfið öllum að smakka meðan á bakstrinum stendur í stað þess að geyma í dollum inni í skáp og henda um páskana. 4 Reynið að grafa upp gamlar upp-skriftir frá forfeðrum til að endur- vekja og viðhalda gömlum hefðum. 5 Fyrir þá sem vilja er ágætt að hafa sérríglas við hendina. Hér áður fyrr var enginn maður með mönnum eða kona með konum nema baka yfir nítján sortir fyrir jólin, þá er sérrí nauð- synlegt. HELGARRÁÐIN Helgi Freyr Helgason, bak- ari hjá Sandholt Bakaríi SJÓNVÖRP MEÐ DVD UMBOÐSMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Samkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIRÐIR: Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi. Samkaup, Ísafirði. Snerpa Ísafirði. NORÐURLAND: KF Stein gríms fjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Smárabær, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Öryggi, Húsavík. AUSTURLAND: Samkaup, Egilsstöðum. Kauptún, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. Sparkaup, Fáskrúðsfirði. Nettó, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Heimilistæki, Reykjanesbæ. Hagkaup, Njarðvík. STOFNAÐ 1971 www.sm.is ALLAR GERÐIR MINNISKORT United 26DD92HD 26" HD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T móttakara, 1920x1080 upplausn, Nicam Stereó, 3x HDMI, Scart, VGA, heyrnartólstengi ofl. United 22DD92HD 22" FHD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T EPG móttakara, 1920x1080p upplausn, Nicam Stereó, 2x HDMI, Scart, VGA, heyrnar tólstengi ofl. 12v/230v. United 19DD92HD 19" HD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T EPG móttakara, 1440x900p upplausn, Nicam Stereó, 2x HDMI, Scart, VGA, heyrnar- tólstengi ofl. 12v/230v. TILBOÐ 49.990 TILBOÐ 59.990 TILBOÐ 79.990 INNBYGGÐUR DVD SPILARI INNBYGGÐUR DVD SPILARI INNBYGGÐUR DVD SPILARI Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sigríður Hallgrímsdóttir í síma 512 5432 eða sigridurh@365.is föstudagur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.