Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 10
 22. janúar 2011 LAUGARDAGUR Vilmundur Jósefsson, formaður SA, og Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmda stjóri SA, munu ræða um stöðuna í atvinnulífinu og yfirstandandi kjaraviðræður auk þess að svara fyrirspurnum. Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, og Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður HS Orku, veita stutt yfirlit um verklegar framkvæmdir sem tengjast fyrirtækjunum. STAÐA ATVINNUMÁLA OG VINNU- MARKAÐURINN Stjórnendur og forsvarsmenn fyrir- tækja , stórra sem smárra, eru hvattir til að mæta og taka þátt ásamt öllu áhuga fólki um uppbyggingu atvinnu - lífsins. Skráning á: www.sa.is OPINN FUNDUR SA UM STÖÐU ATVINNUMÁLA OG VINNUMARKAÐINN MÁNUDAGINN 24. JANÚAR Í STAPA REYKJANESBÆ KL. 17-19 F í t o n / S Í A Virðing Réttlæti VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Hefur þú áhuga á að starfa í forystu VR? Samkvæmt 20. gr. laga VR auglýsir kjörstjórn eftir einstaklingsframboðum í stjórn VR. Jafnframt auglýsir kjörstjórn eftir einstaklingsframboðum á lista uppstillinganefndar í trúnaðarráð félagsins. Um er að ræða formann félagsins, 7 aðalmenn í stjórn, 3 varamenn í stjórn og 82 í trúnaðarráði. Áhugasamir geta gefið kost á sér með því að senda inn skriflegt erindi til kjörstjórnar á skrifstofu VR. Skrifleg meðmæli 50 félagsmanna þarf vegna framboðs til formanns, 10 vegna framboðs til stjórnar og 5 vegna framboðs til trúnaðarráðs. Framboðsfrestur er til kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 3. febrúar 2011. Frambjóðendum er bent á að kynna sér nánari upplýsingar á heimasíðu VR, www.vr.is. Kjörstjórn TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG STYÐJUM STRÁKANA OKKAR TIL SIGURS! Hringdu núna í síma 907 1020 og þú styrkir HM liðið okkar um 2.000 kr. TÆKNI Nýr íslenskur hugbúnaður fyrir snjallsíma var kynntur í gær á vegum Já. Hugbúnaðurinn heitir Já í símann og beintengir þann sem setur það upp í síma sínum við símaskrána með þeim hætti að þegar hringt er birtast sjálfkrafa upplýsingar um við- komandi eins og þær eru færðar í Símaskrá. Það var forritunarteymi Já sem þróaði hugbúnaðinn. Próf- anir fóru fram undir lok síðasta árs og sló hann í gegn á hátíð Samtaka vefiðnaðarins í fyrra. Nú þegar munu rúmlega 2.000 manns hafa halað honum niður á vefsíðu Já. - jab NÝ TÆKNI Nýr hugbúnaður sem Já hefur búið til birtir nafn og heimilisfang þess sem hringir í farsíma. Íslenskur búnaður fyrir síma: Birtir nafn þess sem hringir Bruggtæki í Vesturbænum Lögreglu bárust nýlega upplýsing- ar um að verið væri að framleiða og selja landa í íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur. Að fengnum úrskurði héraðsdóms var leitað í íbúðinni. Eimingartæki fundust í eldhússkáp og í geymslu. Auk þess fannst talsvert magn af tómum og ónotuðum plast- flöskum. LÖGREGLUFRÉTTIR BRETLAND, AP Leiðtogafundur Bret- lands, Norðurlandanna og Eystra- saltsríkjanna, sem haldinn var í London á fimmtudag, verður einungis sá fyrsti, verði David Cameron, forsætisráðherra Bret- lands, að ósk sinni. Hann stefndi leiðtogunum saman til vinnufundar, þar sem fulltrúar frá öllum ríkjun- um kynntu nýstárlegar aðferð- ir og vinnubrögð á ýmsum svið- um þjóðfélagsins. Hann sagði árangurinn fundarins ekki verða mældan „í þeim stóru yfirlýsing- um sem við getum gefið, heldur því sem við getum lært af hvert öðru“. „Ég er mjög stolt og ánægð með framlag íslensku fulltrúanna á þessum fundi,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, sem sótti fundinn fyrir Íslands hönd ásamt fulltrúum frá Ment- or, Marorku, Vinnumálastofnun Norður- og Austurlands, Hjalla- stefnunni og Nýsköpunarsjóði. „Þarna komu saman sérfræðing- ar, forsætisráðherrar og embætt- ismenn sem höfðu það markmið að kynna sér lausnir og aðferðir sem hafa gefið góða raun.“ - gb Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja funda: Cameron stefnir að fleiri vinnufundum LEIÐTOGAR RÍKJANNA Jóhanna Sigurðardóttir, David Cameron og hinir þjóðarleið- togarnir koma frá móttöku á heimili forsætisráðherra Bretlands í Downingstræti 10. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.