Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 48
 22. janúar 2011 LAUGARDAGUR10 Sölufulltrúi - Stóreldhús Heildverslun með matvæli sem selur vörur til stóreldhúsa óskar að ráða sölufulltrúa til starfa við sölu og markaðs- setningu á vörum sínum. Matreiðslumenntun eða sam- bærileg menntun ásamt reynslu af störfum á þessum markaði er skilyrði. Leitað er eftir aðila með ríka þjón- ustulund og sterkan vilja til að ná árangri í góðum hópi starfsmanna. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Umsóknir óskast sendar á netfangið box@frett.is merkt „Sölufulltrúi 221“ í s.l. miðvikudaginn 26.janúar n.k. Útboð skila árangri! Snjóflóðavarnir í Neskaupstað Tröllagiljasvæði Varnargarðar og keilur ÚTBOÐ NR. 14685 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fjarðabyggðar og Ofanflóðasjóðs óskar eftir tilboðum í verkið Snjóflóðarvarnir í Neskaupstað – Tröllagilja- svæði – Varnargarðar og keilur Verkið felst í að reisa snjóflóðavarnargarða og keilur á úthlaupssvæði snjóflóða úr Tröllagiljum. Um er að ræða um 660m langan þvergarð, um 420m langan leiðigarð og 24 snjóflóðavarnarkeilur. Í verkinu felst einnig mótun yfirborðs skeringa flóðmegin við garða og jöfnun yfirborðs garða hlémegin. Einnig felst í verkinu gerð vinnuvega, varanlegra vegslóða, gangstíga og áningarstaða. Jafnframt gerð drenskurða, lækjarfarvega og vatnsrása, lagning ræsa og jöfnun yfirborðs og frágangur. Helstu magntölur eru: Upptaka gróðurþekju og jarðvegs 180.000m² Klapparsprengingar/fleygun 160.000m³ Fylling í jöfnunarlag undir kjarna 45.000m³ Fylling í kjarna úr sprengdu efni 125.000m³ Fylling í framhlið garðs og keilna 14.000m³ Fylling í fláafleyga og leiðigarð 415.000m³ Styrkingarkerfi - efni 14.000m² Styrktingarkerfi - uppsetning 14.000m² Göngustígar-fylling, burða-og yfirborðslag 21.000m³ Malbik á stíga 3.500m² Varanlegir vegslóðar 2.500m² Verkinu skal vera að fullu lokið í september 2014. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með mánudeginum 24. janúar 2011. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, 08. mars 2011 kl.11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. BARNFÓSTRA/“AMMA” ÓSKAST Fjölskylda í vesturbæ Reykjavíkur leitar a árei anlegri og barngó ri barnfóstru/"ömmu" til a gæta 9 mána a stúlku og sinna léttum heimilisstörfum. Um er a ræ a dagvinnu, 3-4 sinnum í viku, 3-4 klst. í senn. Æskilegt er a vi komandi geti hafi störf í febrúar 2011. Laun eftir samkomulagi. Vinsamlega sæki um starfi me ví a senda ferilskrá á vesturbaer2011@gmail.com fyrir 27. janúar nk. Nánari uppl singar eru veittar í síma 857 7761. | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNorðfjörðurMjóifjörður Laust starf forstöðumanns bókasafnsins í Neskaupstað Neskaupstaður Safnastofnun Fjarðabyggðar og Nesskóli auglýsa starf forstöðumanns bókasafnsins í Neskaupstað. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar nk. Óskum eftir starfsmanni í fullt starf í vörumóttöku Bókabúðar Máls og menn- ásamt því að færa inn reikninga og hafa eftirlit með birgðum búðarinnar. Viðkomandi þarf að hafa áhuga, skipulags- hæfni, metnað og frumkvæði. Umsóknarfrestur Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á dogg@bmm.is LEITUM AÐ STARFSMANNI Í VÖRUMÓTTÖKU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.