Fréttablaðið - 22.01.2011, Side 46

Fréttablaðið - 22.01.2011, Side 46
8 Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi VEGNA FRAMKVÆMDA VIÐ BÚÐARHÁLSVIRKJUN STARFSMENN TIL JARÐGANGAGERÐAR Vegna framkvæmda við Búðarhálsvirkjun óskar ÍSTAK eftir að ráða til starfa einstaklinga vana jarðgangagerð. RAFVIRKJAR / RAFVEITUVIRKJAR Vegna framkvæmda við Búðarhálsvirkjun óskar ÍSTAK eftir að ráða til starfa rafvirkja / rafveituvirkja. Í starfinu felst meðal annars rekstur á rafveitu við jarðgangagerð ásamt viðgerðum og viðhaldi á tækjum og búnaði. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu af vinnu við háspennu. NEXT, Kringlunni leitar að starfsmanni í sölu og ráðgjöf á dömufatnaði ásamt almennum verslunar- störfum og fram- setningu á tískuvöru. Hæfniskröfur • Rík þjónustulund • Reynsla af verslunarstörfum er kostur en ekki skilyrði • Sjálfstæði, frumkvæði og vinnusemi • Áhugi á tísku og útliti er mikill kostur • Reglusemi og stundvísi er skilyrði • Æskilegur aldur; 30 ára eða eldri Nánari upplýsingar veitir Haraldur Bergsson, haraldur@next.is. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2011. Umsóknir, með ferilsskrá, sendist á haraldur@next.is. D R Ó M I LÁGMÚLI 6 108 REYKJAVÍK SÍMI 540-5000

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.