Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 22. janúar 2011 7 HOLTSBÚÐ HJÚKRUNARHEIMILI GARÐABÆ Óskum eftir hjúkrunarfræðingi eða sjúkraliða með sérnám í öldrunarhjúkrun í 40% starf kvöld og helgarvinnu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Vilborg Helgadóttir hjúkrunarforstjóri Síma 535- 2200 - netfang: vilborg@holtsbud.is Hugbúnaðarsérfræðingur LINUX / AIX umhverfi Isavia ohf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf hugbúnaðar- sérfræðings í kerfisdeild fyrirtækisins á Reykjavíkurflugvelli. Hjá Isavia ohf. starfa um 600 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um rekstur flugstöðva, uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugleið- söguþjónustu fyrir innanlands- og millilandaflug auk yfirflugþjónustu yfir Norður-Atlantshafið. Isavia ohf. leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna. Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Við leitum að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfileika, hefur frumkvæði í starfi, getur unnið undir álagi, er skipulagður í verkum sínum og hefur lipra og þægilega framkomu. Starfssvið Kerfisdeild sér um rekstur tölvukerfa í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli, fjarskipta- stöðinni í Gufunesi og á Keflavíkurflugvelli. Tölvukerfin eru m.a. fluggagnakerfi og ratsjárkerfi, sem bæði vinna með rauntímaupplýsingar um flugumferð á Íslandi og Norður-Atlantshafi. Helstu verkefni felast m.a. í uppsetningu, eftirliti og viðhaldi kerfa. Í starfinu felst einnig fyrir- byggjandi viðhald, greining bilana og ákvörðun viðbragða við þeim. Viðkomandi mun einnig koma að forritun vegna viðhalds kerfa í notkun, þarfagreiningu vegna nýrra verkefna, gerð kerfislýsinga vegna áætlanagerðar og mati á umfangi verkefna, uppsetningu og prófunum á hugbúnaði og fleiri spennandi verkefnum. Starfið er ýmist unnið á dagvöktum eða á virkum dögum. Hæfniskröfur Við gerum kröfu um háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærilega menntun. Reynsla af LINUX og TCP/IP netumhverfi er æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Krafa er um að umsækjendur búi á Reykjavíkursvæðinu vegna bakvakta. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Umsóknir Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Hauksson, deildarstjóri kerfisdeildar í síma 424 4207. Umsóknum skal skilað rafrænt inn á heimasíðu Isavia www.isavia.is fyrir 4. febrúar. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2011 Upplýsingar veitir Guðrún Árnadóttir í síma 585 6303 frá kl. 14 -16 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli, sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu sendar á umsoknir@mila.is. E N N E M M / S ÍA / N M 4 5 0 5 6 Helstu verkefni: · Sala á þjónustu til núverandi viðskiptavina Mílu · Öflun nýrra viðskiptatækifæra · Fagleg ráðgjöf um vörur og þjónustu Mílu · Skipulagning heimsókna til viðskiptavina Mílu · Svörun við daglegum fyrirspurnum viðskiptavina Hæfniskröfur: Háskólamenntun er skilyrði auk þess sem reynsla af sölu og ráðgjöf er nauðsynleg ásamt áhuga á fjarskiptum. Reynsla af fjarskiptum er kostur. Aðrar kröfur sem gerðar eru til starfsmanna Mílu eru: · Fagmennska · Þjónustulund · Framsýni · Góð samskiptahæfni og áreiðanleiki Míla ehf. Stórhöfða 22 Sími 585 6000 www.mila.is Lífæð samskipta Míla leitar að öflugum viðskiptastjóra Míla byggir upp og rekur fullkomnasta fjarskiptanet á Íslandi. Míla sér fjarskipta- og afþreyingarfyrirtækjum fyrir aðstöðu og dreifileiðum um net ljósleiðara og kopar- strengja sem tengja byggðir landsins við umheiminn. Míla er lífæð samskipta. Gildi Mílu eru virðing, forysta og traust. er útgefandi GottKort Ertu framfærin/n og skemmtile g(ur)? Við erum að leita að þér! Ef svo er þá biðjum við þig að koma í liðið okkar. Hentar vel sem aðalvinna, aukavinna eða hlutastarf! atvinna@gottkort.is Lágafellsskóli Mosfellsbæ Leitar að áhugasömum og dugmiklum matreiðslumanni. Viðkomandi þarf helst að geta hafi ð störf 22. febrúar og eigi síðar en 1. mars nk. Helstu verkefni: Matráður er starfsmaður Lágafellsskóla og starfar undir stjórn skólastjóra. Matráður skal gegna starfi nu samkvæmt grunnskólalögum, reglugerðum, starfslýsingu, kjarasamningum, stefnu Mosfellsbæjar um skólamötuneyti og mannauðsstefnu Mosfellsbæjar. Matráður annast daglegan rekstur og verkstjórn skólamötuneytis Lágafellsskóla í samvinnu við skólastjóra. Í starfi nu felst m.a. undirbúningur, matseld og framreiðsla þeirra máltíða sem nemendum og starfsmönnum standa til boða. Menntunar- og hæfniskröfur: • Matreiðslumeistari • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi • Skipulögð vinnubrögð • Rík þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Hæfi leiki til að vinna undir álagi • Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg • Kunnátta í notkun Word og Excel sem og þekking á tölvupóstforriti og netnotkun áskilin Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2011. Laun samkvæmt kjarasamningi Stamos og Sambands ísl. sveitarfélaga. Upplýsingar veita: Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 5259200 eða 8968230 og Ásta Steina Jónsdóttir, deildarstjóri í síma 5259200 og 6920233. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netföngin johannam@ lagafellsskoli.is eða asta@lagafellsskoli.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfi ð. Auglýsingasími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.