Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 22. janúar 2011 Sími 568 9400 KRINGLUNNI Allt að 80% afsláttur 20% Áður 5.489 Tilboð 4.391 Sparnaður 1.098 Ergorapido skaft- og handryksuga 20% Áður 19.900 Tilboð 15.900 Tristar hitablásari 2000w 40% Áður 4.990 Tilboð 2.990 Sparnaður 4.000 Saltkristals- lampi 25% Áður 3.999 Tilboð 2.999 Francis Francis espressovél 19% Áður 36.900 Tilboð 29.900 Eva Trio panna 28cm Duraline 25% Áður 16.973 Tilboð 12.730 Knopex viðarútvarp 25% Áður 7.995 Tilboð 5.995 Babyliss hárklippur 22 stk sett 40% Áður 9.999 Tilboð 5.999 Severin blandari 22% Áður 8.990 Tilboð 6.990 Verkfæri 14 möguleikar 35% Áður 1.999 Tilboð 1.299 Bodum pressukanna+ froðusnakkur 40% Áður 9.999 Tilboð 5.999 Eva Trio pottur 3.8l Duraline 25% Áður 18.404 Tilboð 13.803 Copco hitakanna 36% Áður 6.999 Tilboð 4.499 Hnetukvörn Áður 1.738 Tilboð 348 Tristar stafræn eldhúsvog 40% Áður 4.999 Tilboð 2.999 Sparnaður 2.000 Síðustu dagar útsölunnar 20 VINSÆLUSTU ÚTSÖLUVÖRURNAR ÁFRAM ÍSLAND Sparnaður 2.000 Sparnaður 7.000 Sparnaður 4.243 Sparnaður 4.000 Tristar vöfflu- járn - stórar vöfflur 40% Áður 9.990 Tilboð 5.990 Sparnaður 4.000 Tristar rakatæki ultrasonic 23% Áður 12.990 Tilboð 9.990 Sparnaður 4.000 Sparnaður 4.601 Sparnaður 2.500 Severin poppvél, loftvél engin transfitusýra Sparnaður 2.500 Garmin bílaleiðsögutæki NUVI1440 20% Áður 44.990 Tilboð 35.992 Sparnaður 8.998 Kökukefli non-stick Áður 2.999 Tilboð 1.500 80% Sparnaður 2.000 Tristar hraðsuðu- kanna 50% Áður 4.999 Tilboð 2.499 Nákvæmnis skrúfjárnasett 50% Áður 1.499 Tilboð 750 50% Fimm lög etja kappi í undankepppni Eurovision í kvöld. Ef ég hefði vængi og Ástin mín eina komust áfram í síðustu viku. Álitsgjafar Fréttablaðsins, Ragnheiður Mjöll Baldurs- dóttir, útvarpskona hjá FM 957, og ljósmyndarinn Hörður Sveinsson, voru þá sammála um að Elísabet færi áfram en svo varð ekki. Í þetta sinn bætist Kamilla Ingibergsdóttir, verkefnastjóri hjá ÚTÓNi og markaðskona hjá Iceland Air- waves, í hóp álitsgjafa. Lögin Þessi þrá og Beint á ská fá flestar stjörnur hjá þeim og færu því áfram ef þau fengju að ráða. Þessi þrá er flott- asta lagið í kvöld Nótt (Flytjandi: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir) K: „Bíddu, er ég að fá déjà vu? Vann Jóhanna Guðrún ekki íslenskan sigur þarna um árið? Bíðum aðeins með að senda hana aftur. Sætt lag samt.“ ★★ R: „Flott lag sem er sniðið fyrir Jóhönnu. Spurning hvort landinn velji lagið eða flytjandann áfram. Ég vel bæði.“ ★★★★ H: „Jóhanna Guðrún að reyna við kommbakk. Ég spái laginu áfram, ekki út af gæðum heldur út af Jóhönnu. Voðalega formúlukent og óspennandi.“ ★★ Segðu mér (Flytjandi: Bryndís Ásmundsdóttir) K: „Bryndís er með svolítið rokkaða rödd og gerir ágæta hluti við þetta dægurlag.“ ★★ R: „Lagið náði til mín eftir u.þ.b. fimm endurtekningar. Spurning hvort lagið verði sett á „replay“ í keppninni svo hinir nái því líka.“ ★ H: „Ég veit ekki hvað ég get sagt um þetta lag. Ég held ég hafi heyrt nákvæmlega þetta lag svona þúsund sinnum áður.“ ★★ Þessi þrá (Flytjandi: Kristján Gíslason og Íslenzka sveitin) K: „Þarna erum við með góða Eurovisionblöndu. Dúett, svaka hápunktar og stuð. Raddirnar þeirra virka líka vel saman. Ef þau eru með samstillt dans- spor líka þá geta undur gerst.“ ★★★★ R: „Flottur dúett sem kemur á óvart. Þessi þrá, þráir að komast áfram.“ ★★★★★ H: „Ágætis poppslagari sem slagar samt ekki upp í nema tvær stjörnur af fimm.“ ★★ Beint á ská (Flytjandi: Rakel Mjöll Leifsdóttir) K: „Þetta er mjög krúttlegt lag. Heimsborgaralegur stíll yfir því og ég náði að dilla mér í stólnum á meðan ég hlustaði.“ ★★★ R: „Já svei mér þá, létt og þægilegt kvöldverðarlag. Spurning hvort það fari beint áfram eða á ská? Ég er í vafa.“ ★★★ H: „Skemmtilegt popplag, ekki mikið Eurovision (sem í mínum bókum er gott mál). Rakel er með sönginn á hreinu, lagið létt og poppað. Ef ég mætti ráða myndi Beint á ská fljúga áfram.“ ★★★★ Eldgos (Flytjandi: Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir) K: „Vá, þetta lag held ég að myndi fjalla í kramið hjá Austur-Evrópuþjóð- unum. Svaka kraftur, strengir og svona glysrokkstemning með smá óperu hent í mixið. Ég kaupi þetta.“ ★★★★ R: „Mjög áhugavert lag, þjóðlegt og kraftmikið. Veit samt ekki alveg með sópraninn sem kemur þarna við sögu.“ ★★ H: „Fyrst þegar ég heyrði þetta lag var ég viss um að þetta væri nýtt lag frá Baggalúti. Svo var þetta ekki alveg jafn fyndið þegar ég komst að því að lagið er þátttakandi í Eurovision-keppninni. Ég sprakk úr hlátri þegar ég heyrði óperupartinn í fyrsta skipti. Þetta hlýtur að komast áfram, annars ét ég hattinn minn.“ ★★★ DÓMARAR K: Kamilla Ingibergsdóttir, mark- aðskona R: Ragnheiður Mjöll Baldursdótt- ir, útvarpskona á FM957 H: Hörður Sveinsson, ljós- myndari og tónlistará- hugamaður K R H Sacha Baron Cohen ætlar að leika Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforeta, í gamanmyndinni The Dictator. Myndin er byggð á bók- inni Zabibah and The King sem Hussein skrifaði sjálfur. „Þessi mynd fjallar um hetjulega sögu einræðisherra sem hætti lífi sínu til að tryggja að lýðræði kæmi aldrei til landsins sem hann beitti harðræði af svo mikilli ástríðu,“ segir í laufléttri yfirlýsingu fram- leiðandans Paramount. Cohen, sem er þekktur fyrir persónur á borð við Borat og Brüno, er einn af handritshöfunum myndarinnar, sem er væntanleg í bíó í maí 2012. Cohen hefur fleiri járn í eld- inum. Hann er þessa dagana að leika í nýjustu mynd Martins Scorsese, Hugo Cabret, sem kemur út í desember, auk þess sem hann á að leika Freddie Mer- cury, söngvara Queen, í nýrri mynd um ævi hans sem kemur til sýninga á næsta ári. Í hlutverki Saddams
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.