Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 22. janúar 2011 viska í fjármálum www.arionbanki.is/uglan Námskeið byggð á sjónvarpsþáttunum vinsælu Námskeið um fjármál - á mannamáli Breki Karlsson vakti mikla athygli með sjónvarpsþáttunum Ferð til fjár. Nú gefst þér kostur á að sækja námskeið hjá Breka þar sem hann fer betur í saumana á fjármálum einstaklinga og fjallar um peninga, sparnað og eyðslu - sem sagt skemmtileg fræðsla á mannamáli. 26. jan. Borgartúni 19, Reykjavík 02. feb. Háskólanum á Akureyri 10. feb. Hafnarborg, Hafnarfirði 16. feb. Borgartúni 19, Reykjavík 23. feb. Bifröst, Borgarfirði Þættirnir Ferð til fjár eru nú aðgengilegir á arionbanki.is Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi Ferð til fjár Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is/uglan Boðið er upp á táknmálstúlkun Boðið er upp á táknmálstúlkun SVEITARSTJÓRNIR Bæjarráð Akur- eyrar hefur hækkað grunn- upphæð framfærslustyrkja úr 125.540 krónum í 131.617 á mán- uði. Hækkunin er 4,8 prósent. Á fundi bæjarráðs var líka tekið fyrir bréf Guðbjarts Hannessonar með tilmælum til sveitarstjórna um að þær tryggi að einstakling- ar hafi að lágmarki sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til framfærslu á mánuði. Atvinnu- leysisbætur eru nú 149.523 krónur á mánuði. Ráðið samþykkti að bíða með frekari breytingar. - gar Framfærslugrunnur hækkar: Fá 132 þúsund að lágmarki MENNTUN Nemendum í framhalds- skólum landsins fækkaði um tæp átta prósent milli haustsins 2009 og 2010. Á sama tíma fjölg- aði háskólanemum um 4,3 pró- sent. Þetta kemur fram á vef Hag- stofunnar. Nemendur á þessum tveimur skólastigum voru 47.240 í heildina. Þeim fækkaði milli ára og er það í fyrsta skipti frá því að Hagstofan hóf skráningu sem það gerist. Fækkunin skýrist aðallega af samdrætti í fjarnámi og öldunga- deildum framhaldsskólanna. Konur eru í meirihluta skráðra nemenda, eða 55,7 prósent. Karl- ar eru 44,3 prósent en þeim hefur fjölgað hlutfallslega milli ára. - þeb Skráðir nemendur í skólum: Nemendum fækkar milli ára HEILBRIGÐISMÁL Guðbjartur Hannes son velferðarráðherra mælti fyrir frumvarpi í gær þar sem lagt er til að fatlaðir fái að halda leiðsögu- eða blindrahund í fjölbýlishúsi. Í dag þurfa fatlað- ir að fá leyfi allra íbúa í fjölbýlis- húsinu til þess að hafa hjálpar- hund í íbúð sinni. Kveðið er á um í frumvarpinu að komi til deilumála vegna ofnæmis annarra íbúa, sé slíkum málum vísað til kærunefndar húsamála. Áfram gildir sú almenna regla að hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi sé háð samþykki allra eigenda. - sv Ráðherra vill leyfa dýrahald: Fötluðum leyft hundahald í fjölbýlishúsum BLINDRAHUNDUR Velferðarráðherra vill heimila fötluðum að halda hjálpar- hunda í fjölbýlishúsum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.