Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 76
48 22. janúar 2011 LAUGARDAGUR Nýtt útlit hljómsveitarinnar The Charlies vakti athygli lesenda Fréttablaðsins fyrir skemmstu. Manneskjan á bak við fötin sem stúlkurn- ar í The Charlies klæddust er Elísabet Kristófersdóttir. Elísabet Kristófersdóttir stund- ar fatahönnunarnám við The Art Institute of Seattle í Bandaríkj- unum og hefur hannað búninga á stúlknasveitina The Charlies. Að sögn Elísabetar er námið fjölbreytt og skemmtilegt og kom það henni skemmtilega á óvart þar sem Seattle er þekkt fyrir ýmis- legt annað en hátísku. „Mig lang- aði ekki í nám í Evrópu heldur eitt- hvert allt annað. Móðurbróðir minn býr nálægt Seattle og það róaði fjölskyldu mína að vita af mér ekki alveg einni og þess vegna ákvað ég að sækja um í þennan skóla. Skól- inn er mjög góður og hér lærum við allt mögulegt, allt frá sníðagerð til markaðssetningar,“ segir Elísabet, sem kann ágætlega við sig í borg- inni. „Ég geri nú samt ekki mikið annað en að læra og er fyrir vikið alltaf með hæstu einkunn. En ætli ég færi mig ekki um leið og ég klára námið.“ Elísabet hefur þekkt Ölmu Guð- mundsdóttur, söngkonu í The Charl- ies, í mörg ár en hún segir það hafa verið hálfgerða tilviljun að hún fór að hanna búninga á sveitina. „Þær voru fastar á flugvellinum í Seattle í tvo daga og ég bauð þeim að gista hjá mér. Þær vildu endilega sjá eitt- hvað af því sem ég hafði verið að gera í skólanum og báðu mig svo um að hanna eitthvað fyrir sig og ég sagði auðvitað já.“ Stúlkurnar klæddust meðal annars hönnun Elísabetar þegar þær komu fram á tónleikum á skemmtistaðnum Esju í desem- ber og vakti klæðnaðurinn nokkra athygli áhorfenda. Þá vakti frétt Fréttablaðsins um nýtt útlit sveit- arinnar talsverðar umræður. „Ég hafði hannað þetta fyrir tískusýn- ingu í skólanum í fyrra og þær voru mjög hrifnar af þessu sem tónleika- dressi. Þetta er auðvitað ekkert sem þú mundir klæðast dagsdag- lega,“ segir hún og hlær. Elísabet lýkur námi nú í vor og langar þá út á vinnumarkaðinn. Aðspurð segir hún draumastarfið vera hjá tískuversluninni All Saints. „Það væri draumur að fá að vinna við sníðagerð hjá því fyrir- tæki. Þau eru með svo flókin snið og ég held að það yrði bæði reynslu- ríkt og skemmtilegt að starfa þar um hríð,“ segir þessi hæfileikaríka stúlka að lokum. sara@frettabladid.is Draumastarfið hjá All Saints NÝTT ÚTLIT Stúlkurnar í The Charlies þóttu meira ögrandi en áður í fötum Elísabetar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL STENDUR SIG VEL Elísabet Kristófersdótt- ir stundar nám í fatahönnun í Seattle. Hún stendur sig vel í skólanum og hefur meðal annars hannað fatnað á stúlkna- sveitina The Charlies. MYND/STEFANÍA REYNISDÓTTIR NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS -H.S, MBL-K.G, FBL SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE GREEN HORNET 3D KL. 5.50 - 8 - 10.10 BURLESQUE KL. 5.50 - 8 ALFA OG ÓMEGA 3D KL. 2 (900kr.) THE TOURIST KL. 10.10 GAURAGANGUR KL. 4 LITTLE FOCKERS KL. 2 (600kr.) GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 4 12 L L 12 7 12 L Nánar á Miði.is THE GREEN HORNET 3D kl. 2.50 - 5.25 - 8 - 10.35 THE GREEN HORNET 3D LÚXUS kl. 2.50 - 5.25 - 8 - 10.35 BURLESQUE kl. 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 1 (950kr.) - 3.10 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 1 (950) 3.30 - 5.50 - 8 - 10.10 GAURAGANGUR KL. 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) - 3.30 12 12 L L 12 L 7 L 7 BURLESQUE KL. 8 - 10.30 GAURAGANGUR KL. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 1.30 (950kr.) - 3.40 LAFMÓÐUR kl. 4 lau/kl. 1.30 sun. En. texti - VELKOMIN kl. 1.50 lau/kl. 10 sun. En. t. BARA HÚSMÓÐIR kl. 6 - 8 lau. og sun En. texti HVÍTAR LYGAR kl. 10 lau/kl. 5.20 sun. En. texti - SKRIFSTOFA GUÐS kl. 3.40 lau/kl. 10 s. ÆVINTÝRI ADÉLE kl. 5.50 lau/kl. 3.10 sun. Ís. texti LEYNDARMÁL KL. 8 lau/kl. 6 sun. En. texti - EINS OG HINIR kl. 10 lau/kl.8 sun. En. t. LÍFSLÖNGUN KL. 6 lau/kl. 2 sun. En. texti - STÚLKAN Í LESTINNI KL. 1.40 lau/kl. 4 sun L 7 L L L L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% 5% - bara lúxus Sími: 553 2075 THE GREEN HORNET 3D 8 og 10.20 16 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D 2(950 kr), 4 og 6 L SAW 3D - ÓTEXTUÐ 8 og 10 L ALFA OG ÓMEGA 3D - ISL TAL 2(950 kr), 4 og 6 12 ALFA OG ÓMEGA 2D - ISL TAL 2(700 kr) og 4 L LITTLE FOCKERS 6, 8 og 10 L Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS  „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  „skemmtileg fyndin og spennandi“ - BOXOFFICE MAGAZINE V I P 14 14 L L L L L L L L L L L 10 10 14 12 12 12 12 12 12 KLOVN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 YOU AGAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 HEREAFTER kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 HARRY POTTER kl. 8 LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 L L L L L 14KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 9 - 10:10 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. kl. 2 - 4:10 - 6:20 TANGLED-3D (Ótextuð) M/ Ensku kl. 3:40 - 8 YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 MEGAMIND-3D M/ Ensku kl. 1:30 TANGLED-3D ísl. kl. 1.15 - 3.30 og 5.45 GREEN HORNET-3D kl. 2.40 - 5.20 - 8 og 10.40 KLOVN: THE MOVIE kl. 5.45 - 8 og 10.15 ROKLAND kl. 8 og 10.30 GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 1.15 - 3.30 og 5.45 HEREAFTER kl. 8 TRON: LEGACY-3D kl. 10.40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:15 - 3.30 TANGLED-3D ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 TANGLED-3D M/ Ensku kl. 5:50 YOU AGAIN kl. 3:40 - 8 - 8 ROKLAND kl. 10:10 MEGAMIND-3D ísl. Tali kl. 1:30 KLOVN kl. 5:50 - 10:10 SETH ROGEN JAY CHOU CHRISTOPH WALTZ CAMERON DIAZ LÖGIN ERU BROTIN ÞEIM TIL BJARGAR sýnd í SP A R B ÍÓ TILBOÐSSÝNINGAR MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KL. 1 SMÁRABÍÓ & 1.30 HÁSKÓLABÍÓKL. 1 SMÁRABÍÓ & 2 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ 3D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.