19. júní


19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 8

19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 8
Aukin mannréttindi kvenna Undanfarið hefur aukizt að verulegu leyti hreyfing í þá átt að jafna aðstöðu karla og kvenna í lífi og starfi. 19. júní leitar álits nokkurra manna um þessi mál. Auðvitað er ég fylgjandi þeirri stefnu, að kvenfólk fái að njóta sín samkvæmt menntun og hæfi- leikum. Það á áreiðanlega eftir að koma sitthvað gott út úr rauðsokkahreyfingunni. Svona hreyfingar rata alltaf rétta leið, en eru misjafnlega haldgóðar. Tímarnir breytast, og það kem- ur ævinlega eitthvað í ljós, sem verður öðruvísi í reynd. Mér finnst það, sem ég hef heyrt í rauðsokkahreyfingunni miða um of við það fólk, sem býr í borgum og vinnur frá 9—5. Það er eðlilegt, að uppúr sjóði hjá þeim ungu og menntuðu konum, sem eru nú sem óðast að setja svip sinn á borgarlífið hér eins og annars staðar, meðan allt hjakkar í sama farinu, nema þær sjálfar. Börnin og bleyjurn- ar verða þeim fjötur um fót og stússið við karlmanninn er allt í einu orðið úrelt, ofur einfald- lega af því þær ganga í sömu skóla og þeir og hafa nú séð í gegnum ailt saman: þær geta lært alveg það sama og þeir, og þá hljóta þeir að geta gert það AuÖur Sveinsdóttir Laxness sama og þær. En þær berjast líka móti stöðutákninu, minkar, perlur og demantar og allt, sem því fylgir, er nú ekki lengur eft- irsóknarvert. En karlmenn hafa hreinlega dáið unnvörpum við útveganir á alls kyns óhófi til þess að standa í stykkinu sem eiginmenn þess tíma, sem nú er að líða. Ef rauðsokkur gætu dembt sér meir út í stjórnmálin, væri vel farið; velja að minnsta kosti 2 konur í hverja hrepps- nefnd á landinu gæti verið tak- markið fyrst í stað og náttúr- lega að taka meiri þátt í stjórn- málunum í Reykjavík, því það eru hvort sem er þau, sem ráða öllu. Þótt menntakonur brjóti í blað, þá er meiri hluti kven- fólks ekki menntakonur, ’neldur halda áfram að vera mömmur í Þaö er eðlilegt að uppúr sjóði 6 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.