19. júní


19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 49

19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 49
lag íslenzkra listdansara, og var Ásta Norðmann kosin fyrsti formaður þess. Félag- ið starfrækti skóla, og á veg- um skólans var færður upp fyrsti visirinn að ballett hér á landi. Fyrsti stórsigur fé- lagsins var að fá leiðréttan skemmtanaskattinn, sem var jafnhár af ballettsýningum og af almennum dansleikj- um og gerði danssýningar næstum ókleifar. Nú eru starfræktir nokkr- ir ballettskólar á höfuð- borgarsvæðinu. Þeir eru Skóli Sigriðar Ármann, Skóli Guðnýjar Pétursdóttur, Skóli Eddu Scheving, Skóli Katrínar Guðjónsdóttur, auk Ballettskóla Þjóðleikhússins. Ballettskóli Þjóðleikhúss- ins var stofnaður árið 1952. Fyrsti kennarinn var Erik Bidsted. Hann kom fyrst hingað til að dansa í Leður- blökunni, en var svo ráðinn áfram og starfaði hér í 8 ár. Bidsted stjórnaði Tivolí-ball- ettinum á sumrin, en kenndi hér á veturna, og má segja, að hann hafi komið hingað á hverju hausti uppfullur af nýjum hugmyndum, enda var hann mjög drífandi og atorkusamur kennari. „Ólafur Liljurós“, sem var einn fyrsti íslenzki ballettinn, var frumsýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1952. Ballettinn er eftir Sigríði Ármann og tónlist eftir Jórunni Viðar. Þetta var fyrsta stóra hlutverk Jóns Valgeirs Stefánssonar, en hann dansar nú með ballett Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn. Álfkonurnar eru Björg Bjarnadóttir, Katrín Guðjóns- dóttir, Kristín Kristinsdóttir og Edda Scheving. Hér sjáum við mynd úr „Visions fugitives“ eftir Fay Werner, sem var danskennari Þjóðleikhússins í nokkur ár. Tónlistin var eftir Prokofiev. Dansarar eru Þórhildur Þorleifsdóttir, Aðalheiður Nanna Ólafsdóttir, Þórarinn Baldvinsson, Hlíf Svavarsdóttir og Margrét Brandsdóttir. 19. Júní 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.