19. júní


19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 39

19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 39
Inga heitir dúkkan mín „Aldrei ert þú óþæg eða löt eða ómyndarleg, aldrei rífst þú í aumingja mömmu . . . . á mamma kannski að færa þig í nýjan kjól .... nei, nei, þú ert ekki óhrein, þú óhreinkar þig aldrei .... sjáðu, er þessi ekki fínn? . . . . Ekki vilt þú vera i óhreinum gallabuxum allan daginn og með hárið niðri í augum. Nú skal mamma punta litlu stúlkuna sína og þá verður allt eins og í gamla daga, þegar mamma fór út með þig og allir sögðu: en hvað dúkkan þín er fin .... Og svo spurðu sumir: Og hvað heitir nú dúkkan þín? Og þá sagði mamma .... hvað sagði mamma þá? Já, Inga, sagði mamma þá, Inga heitir dúkkan mín.“ Kunningi I: Það veit hamingjan, að ekki vildi ég þurfa að ala upp dóttur á þessum síðustu og verstu tímum. Áður en maður veit af, eru þær búnar að demba króga í kjöltu manns og maður situr þarna bundin í báða skó. Nei, þá er nú þrátt fyrir allt betra að eiga eintóma stráka. Móðir Ingu: Hún átti þetta með strák. Móðir Ingu: Hún vill endilega ljúka stúdentsprófinu . . . ég reyni að létta svolítið undir með henni með litla kút. Kunningi I: Já, mér finnst nú sjálfsagt að létta undir með þeim með- an þær eru að lœra ... Kunningi II: ... en hitt skil ég ekki, þegar konur láta binda sig yfir barnabörnunum ár og síð ... Kunningi III: ... bara til þess að mæðurnar geti verið á einhverju renneríi á vinnustaði af eintómri peningagræðgi .. . Kunningi IV: ... og nenna ekki sjálfar að hugsa um börnin sín. Móðir Ingu: Hún ætlar að byrja í banka í haust. Kunningjar: ? ? ? ? ? Móðir Ingu: Meðan lutnn er að ljúka viðskiptafræðinni. Kunningjar: Já, svoleiðis! Auðvitað! MeSan hann er að lœra 19. JÚNÍ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.