19. júní


19. júní - 19.06.1971, Síða 48

19. júní - 19.06.1971, Síða 48
Garðveizlan, „La féte de Jardinier“, var sýnd á nemendasýningu Félags íslenzkra listdansara í Þjóðleikhúsinu 1951. Dansarar eru: Helgi Tómas- son, Grétar Sigurðsson og Halldór Guðjónsson. Hér sjáum við Erik Bidsted ballettmeistara í ,,Tschaikovsky-stefi“ (1954). Til vinstri handar er Lisa Kæregaard, fyrrverandi kona hans, og til hægri sjáum við Guðnýju Pétursdóttur. Nú erum við hrifin til Austurlanda og horfum á Ellý Þorláksson dansa indverskan dans. Nemendur Ástu voru m. a. Helena Jónsson, Ellý Þor- láksson og Sif Þórz, en Sig- ríður Ármann var nemandi Helenu. Sif og Sigriður héldu utan til framhalds- náms. Sif fór fyrst til Dan- merkur og lærði þar við Konunglega Ballettskólann, en hélt svo til Englands í Sadlers Wells School. Sig- ríður fór aftur á móti fyrst til Bandaríkjanna og lærði þar við Chaliff School of Ballet í New York, og síðan hélt hún til Kaupmanna- hafnar og stundaði nám hjá Friðbirni Björnssyni, kon- unglegum sólódansara. En Sigrún Ólafsdóttir var þá einnig við ballettnám í Kaupmannahöfn hjá Jó- hönnu Beitzel, og hjá henni lærði einnig Ellý Þorláksson. Árið 1947 stofnuðu þær Ásta, Sigríður, Ellý, Sif, Sig- rún og Rigmor Hanson Fé- 46 19. JÚNÍ

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.