19. júní


19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 36

19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 36
Sú spurning er lögð fyrir mig, hvort ég telji æskilegt fyrir þjóðina, aö þátttáka kvenna í stjórnmálum aukist. Ég svara þessa7'i spwningu hiklaust játa7idi. Ég lít svo á, að konur œttu aö taka meiri og virkari þátt í stjórnmálum en 7iú er og ég er þeirrar skoðunar, að það yrði til góðs fyrir þjóðfélagið og stjómmála- flokka^ia. Enn fremur er spurt um það, hvaða leiðir ég álíti heppilegastar til að auka þátttöku kve^ma í stjórnr>iálum. Ég held, að úr þessari spurningu verði ekki leyst með nemni algUdi'i foi'múlu, er eigi álltaf og alls staðar við. En það er mm skoð- un, að hér sé mest undir konwium sjálf- um komið. Ég held, að þœr verði að sý7ia áhuga á og leggja vmnu i að ky>ma sér þjóÖ7nál álmennt, en ekki bmda sig við einhverja emstáka málaflokka, sem séu sérstaklega til þess fállnir, að ko7iur fáist við þá. Þœr verða að korna að stjórryxmál- unum á sama hátt og karlmenyi og táka, ef svo má segja, hið súra með þvi sæta. Þœr eiga að mmum dómi að starfa i ál- meymum stjó7'nmálafélögum við hlið karl- manna. Þar verða þær að láta að sér kveða, sækja fundi, hreyfa málum, taka þátt í umrœðum o. s. f7-v. Ég held, að þetta eigi við um félagsmálastarfsemi álmemit. Þess vegyia eiga konur t. d. að taka virk- an þátt í samryinnufélögum, stéttafélögum, memiingarfélögum o. s. frv. Eg held, að ef konur kæmu þaymig fram á álmennum vettvangi, þá myndu menn fljótlega — jafnt karlar sem ko7iur — korna auga á þær konur, sem vel vœru fállnar til þátt- töku, i þjóðmálastarfsemi. Ég held eimúg, að konur þurfi að sý7ia vaxayidi áhuga á sveitarstjÓ7'7iarmálum. Seta í sveitarstjó7'7i getur opyiað Teið til stærri viðfayigsefyia, og er auðvitað hinn ágœtasti reynsluskóli. Eg held, að koyiur — ekki síður en kai'lar — verði að gera sér grein fyrir því, að pólitík er vinna og aftur vinna. Þœr veröa að gera það upp við sig, hvort þœr vilja leggja á sig þá vinnu, sem óhjá- kvæmilega fylgir ve7'ulegri þjóðrnálaþátt- töku. Ég efast ekki um, að svar margra þeirra verði að athuguðu máli jákvœtt. Og það er einmitt vilji þeirra sjálfra, sem hér þarf fyrst og fremst til. Embeittur vilji þeirra sjálfra mim op7ia þeim dyr til aukvma þjóðmálaafskipta. E71 þœr eiga ekki að vera að halda sig í einhverjum sérdeildum og á emhverjum sérsviðum. Það á ekki að kveðja þœr til stjórnmála- sta^'fa bara af þvi að þær eru koyiur, held- ■ur sem einstáklinga, er hafa áhuga á og getu til að fást við þjóðmál og standa í stjóryimálábai'áttu. Mér er Ijóst, að þetta er engan veginn tœmandi svar við þeirri mikilsverðu spurnmgu, sem fyrir mig var lögð. Það er margt annað, sem til álita og athug- unar kemur i þessu sambayidi. En það yrði of la7igt mál að fara út í þá sátma. En það, sem ég hefi hér fest á blað, eru þau megi7iat7'iði, sem mér verða efst í hug, er ég i önn dagsms hugleiði framangreinda spurningu. 34 19. Jtjni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.