19. júní


19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 14

19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 14
urást hefur verið lofsungin og með réttu. Hafa ber í huga, að manneðlið er nú sérkennilegast fyrir aðlögunarhæfi sitt. Rétt- línukenningar um uppeldi, byggðar á liffræðilegum vaxtar- ferlum „mannlegs eðlis“ eru hæpnar, nema um þau fáu at- riði, sem skilyrðislaust má telja skaðleg. Umönnun og uppeldi barna er afar ólíkt farið í mannheimi. Aðild karla að uppeldi og um- hyggja þeirra fyrir ungbörnum getur tekið miklum breytingum frá þvi, sem nú er, án þess voði sé á ferðum. Aukinn þáttur þeirra í uppeldi gæti orðið vísir að nýrri persónugerð. Hvort hún yrði betri eða verri, vitum við ekki. Breyttir sambúðarhættir kynjanna spegla þó örugglega ný efnahagsleg og félagsleg sam- félagsform. Sú er trú mín, að aukið sjálfs- forræði kvenna og þar með auk- ið sjálfstraust (sem þær yrðu að gjalda með þyngri ábyrgð og meira erfiði á ýmsum sviðum), muni gera þær hæfari mæður og betur færar að njóta séreðlis síns sem konur. Höfnun móður á barni, sem á einhverju tví- ræðu stigi er nú allalgeng (og auðvitað ekki síður hjá körl- um), en ávallt virðist hefna sín, ætti að fara þverrandi. Benda má á, að blíðlyndi er ekki sér- einkenni kvenna, er ekki kyn- bundið fremur en hæfileikar til forsjónar heimilis og meðferð- ar fjár. Margt heimili myndi betur statt, ef húsmóðirin hefði fjármál og rekstur heimilisins í sínum höndum. Það er gömul skoðun mín, að uppeldi barna eins og menntun þeirra skuli greiða með eðlileg- um hætti af þjóðartekjum. Þess- ari stefnu vex nú mjög fylgi. Mér blöskrar sú siðfræði að not- færa sér fáfræði og sterkar frumhvatir æskufólks, ekki sízt kvenna, til að tryggja hrátt vinnuafl nýrrar kynslóðar, en kreista siðan uppeldi þessa ung- viðis undan nöglum um.komu- lauss fólks, sem ann afkvæmum sínum. Ég fagna því aukinni fræðslu um kynlíf og getnaðar- varnir. „Pillan“ verður e. t. v. traustasta vörn barnsins. Ekki sízt er þetta ískyggilegt í þjóð- félagi, þar sem 25—30% barna hafa til þessa fæðzt utan hjóna- bands. Þetta háttalag er, að mínu mati, hvað gildisviðhoi’f snertir, nákomið þeim félags- og stjórnmálastefnum, sem líta á manneskjuna sem fallbyssufóður og hagkvæmnisatriði í rekstrar- kerfi iðnvædds neyzluþjóðfélags. Réttindabaráttu barnsins mið- ar hægt. Mér ofbýður það ábyrgðarleysi í nafni mannúðar og þjónustu við lífið, sem gerir konum að nær skilyrðislausri siðferðisskyldu að ganga með fóstur. Engin viti, hvað verða muni úr hinum ófædda. Satt er það að visu. Röksemdafærslan grefur þó öðrum þræði undan sjáifri sér, þar eð gefið er í skyn, að meta megi fóstrið eft- ir því, hvað úr því verður. Ann- ars minna slík viðhorf mig alltaf helzt á afstöðu horbóndans í gamla daga, sem hélt lífi í von- arpeningi á þeim forsendum, að hann væri þó ,,líf“. Skylt er að játa, að margt kemur hér til álita og ekki ber allt upp á sama dag. Málefnaafstaða einstaklings á sér ólíkar uppsprettur. Stund- um eru sálfræðilegar rætur per- sónulegrar baráttu í ósamræmi við félagsleg markmið þessarar sömu baráttu. Slíkt gerir þau þó á engan hátt ógild né létt- væg. Vafalaust eru margir, sem berjast á vorum tímum fyrir breytingum, að fullnægja óljósri óvild sinni eða kynbundinni sér- stæðisklípu (identity). Ég vil þó trúa því, að baráttan fyrir endurmati í sambúð kynjanna og félagslegri stöðu karls og konu, horfi til bóta, þegar lengra er litið fram í timann. Jónas Pálsson. Ást.ci Björt Tlioroddsen Hví ekki að deila með sér amstri og ánægju Að mínum dómi er þessi aukna hreyfing ný, að þvi leyti, að nú þora menn almennt að ræða málin. Konur og karlar hafa verið að vakna til umhugs- unar árum saman hér og hvar í þjóðfélaginu um stöðu sína í samfélagi nútímans. Þar af leið- andi hljóta að vakna spurning- ar um aðstöðumuninn milli 12 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.