19. júní


19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 33

19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 33
Teljið þér æskilegt fyrir þjóðina, að þáttíaka kvenna í stjórnmálum aukizt, og ef svo er, hvaða leiðir teljið þér heppilegastar til að svo verði? Formenn stjórnmálaflokkanna svara AlþýðufloTckurinn liefur ávállt byggt stefnu mia og störf á hugsjónum jafnað- arstefnunnar og mun ávallt gera. Höfuð- takmark jafnaðarstefnu er að vinna að auknu réttlœti í þjóðfélagsmálum og vax- andi þroska í menningarmálum,. Síðan kvennasamtök fóru að láta til sin táka, hafa þau i raun og veru barizt fyrir sviy- uðum markmiðum. Þar sem konur nutu eða njóta ekki fyllstu mannréttinda, Jiafa kvennasamtök barizt fyrir þeim. Það er í fyllsta samrœmi við hugsjónir jafnaðar- stefnunnar, endta hafa állir jafnaðarmannar flokkar ávállt stutt þá baráttu. Kvenna- samtök hafa einnig barizt fyrir auknu fé- lagslegu réttlœti. Það hefur verið eitt helzta baráttumál jafnaðarmannaflokka um heim állan. Á þessu sviði hafa samtök kvenna og samtök jafnaðarmanna einnig átt samleið. Kvennasamtök hafa hvar- vetna barizt fyrir aukinni menntun og bættri menningu. Jafnaðarstefnan er eina þjóðmálastefnan, sem gert hefur sér fyllstu grein fyrir því, að hamingja mannsins verður ekki tryggð með velmegun og þæg- indum einum saman. Sérhver maður verð- ur að eiga völ á menntun sér til þroska og menningu til þess að efla hamingju sína. Einnig á þessu mikilvœga sviði hafa markmið kvennasamtáka og jafnaðar- stefnu farið saman. Alþýðuflokkurinn styður af álhug helztu áhugamál íslenzkra kvennasamtáka og er fús til samvinnu við þau. Hann þaklcar íslenzkum konum fyrir ómetanlegan skei'f þeirra til lausnar ýmissa mikilvœgra mála á sviði mannréttinda, félagsmála, heil- brigðismála og menningarmála. Hann ósk- ar þeim álls góðs um álla framtið og þá fyrst og fremst þess, að þeim megi verða enn betur ágengt í baráttunni fyrir betra og réttlátara þjóðfélagi á íslandi. QTu v L .CS o 19. JÚNÍ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.