19. júní


19. júní - 19.06.1973, Page 9

19. júní - 19.06.1973, Page 9
eklrarnir veita ]iví aðeins með ná- vist sinni. Hvað er hægt að gera? Ég tel, að ef kostur væri á, ættu báðir for- eldrarnir ekki að vinna úti sam- límis, a. m. k. ekki ef börnin eru mörg á viðkvæmum aldri. Þó er óg ekki að segja þar með, að konan eigi ekki að vinna úti. Þvert á móti. Barninu er ekkert síður nauðsyn- legt að njóta umhyggju föðurins. Móðirin þarf að tala við börnin sín, sýna þeim og útskýra það sem fyrir augu ber og hjálpa þeim með sín vandamál þó þau séu ekki öll stór á okkar mælikvarða, getur verið nauðsynlegt fyrir bam að létta af sér áhyggjum sem kunna að þrúga það. Þegar börnin eru ung vilja þau ímynda sér ótrúleg- ustu hluti og mikla fyrir sér, sem getur verið hættulegt fyrir þau að bj-rgja inni með sér. Ekki má segja börnum að þegja ef þau spyrja, heldur að svara og leiðbeina. Þeg- ar pabbinn kemur heim ætti hann ekki síður en mamman að veita börnum sínum athygli. Þau geta, okki síður en sjónvarp, spil, eða annað, sem drepur tímann, veitt þeim ánægju. Oft á tiðum er erfitt við þessu að gera með þeirri vinnu- tilhögun, sem nú tíðkast, en þó má oftast ráða bót á flestum vanda- málum, ef allir eru sammála og samtaka í þvi að finna lausn. // n n // Hvað er æskilegt, og hvað er ó- æskilegt? Auðvitað eru skiptar skoðanir á þvi, eins og öllu öðru. Og má deila um það, hvemig æski- legt fjölskyldulíf á að vera. Að mínum dómi grundvallast fjölskyldulíf á hlutverki fjölskyld- unnar, og þess vegna er ætlun mín að fjalla ofurlítið um hlutverk fjöl- skyldunnar. Hlutverk hennar er alveg gífur- Það er eðlilegt og ekki nema sjálfsagt, að fullfrísk húsmóðir hafi ánægju af því að vinna úti. Þar með er ekki sagt, að hún þurfi að vinna alla daga eins og þræll, því eins og ég sagði áðan, verður móðurhlutverkið ekki að fullu af henni tekið, og á bammörgum heimilmn verður oftast ærið nóg fyrir húsmóðurina að starfa eftir að hún kemur heim. Húsmóður- starfið er ekki borgað út mánaðar- lega en skilar sér oftast nær að fullu í heilbrigðum bömum og ánægjulegu fjölskyldulífi. Eins og áður sagði, 'er börnunum nauðsyn- leg umhyggja föðurins. Það væri þeim nylsöm kennslustund ef hann segði þeim frá því, hvað hefði borið fyrir hann í dag og hvernig hann hefði leyst úr því. Hvað liann ætlar að gera á morgun o. s. frv. Meðan bömin em litíí, þarf ekki að hafa langar útskýringar. Þau taka ekki við miklu í einu. Síðan er þau eldast og foreldrarnir eru vanir að gera þeirra vanda- mál að sínum, og sín að þeirra, þá hafa báðir aðilar áunnið sér traust hvor annars. Þá verða börn- in óhrædd við að segja þeim frá alvarlegri vandamálum sem fylgja því að eldast. Það er ekki von, að barn sem varla hefur mátt tala við foreldra sína, nema þegar á það er jrrt, segi foreldrum sínum // // // // // lega mikilvægt. Og má segja, að af- koma þjóðfélagsins byggist mikið til á því, hvernig fjölskyldan leysir sitt hlutverk irman þjóðfélagsins. Kennarar kvarta sáran undan því, hvemig nemendur verða erfiðari og erfiðari með hverju ári, sem líð- ur. Og mjög mikið er um afbrota- unglinga, og fer þeim fjölgandi. Þetta er upprennandi kynslóð. Hver á sökina? Jú, er henni ekki hvað skeður á götunni og leiti róða lijá þeim. Einhvers staðar hef ég lesið eftir ungum afbrotamaimi „pabbi vildi aldrei tala við mig, fvrr en ég fór í fangelsi“. Sagt er, að það sé of seint að iðrast eftir dauðann, ekki veit ég það, en hitt er okkur hollt að hugsa um, að við emm ekki alveg laus við alla óbyrgð á því, sem aflaga fer hjá ungum og gömlum í þessu þjóð- félagi. Það erum við, sem sköpum það hvert og eitt, eins og hlutar í raðmynd. Eftir þvi sem fleiri hlutar em skemmdir eða Ijóth' á annan hátt, því ljótari verður heildar myndin. Við eigum öll okkar rætur að rekja til heimilis, mjög mismunandi eins og gefur að skilja. Því em m. a. til eins ó- likir einstaklingar og raun ber vitni. Á heimilum okkar vomm við mótuð að meira eða minna leyti í óbreytanlegt form. Því er nauðsynlegt að við gerum okkar heimili sem bezt til að við og þeir sem okkur er trúað fyrir að ala upp, verði hæf til að standast þau áföll í lífsins ólgusjó sem skella á hverjum manni. Góð heimili fæða af sér góða þjóðfélagsþegna sem skapa síðan gott þjóðfélag. Að því skulum við stefna. Níels Á. Lund kennaranemi. // // // // skellt á fjölskylduna? Gegnir fjöl- skyldan hlutverki sínu? Já, hvert er hlutverk fjölskyldunnar? Ef til vill má fyrst nefna, að undir venjulegum kringumstæð- um lifir fjölskyldan reglubundnu fjölskyldulífi, og verður heimihð þá vettvangur persónulegra sam- skipta, sem öllum em mjög nauð- synleg til að öðlast öryggiskennd og líða vel andlega og likamlega. 19. JÚNÍ 7

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.