19. júní


19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 20

19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 20
myndaflug einstaklingsins er hvað mest á þessum árum. Fylgjum við þessari hugsun á- fram er hugsanlegt að álykta: læri barnið ekki að þekkja og meta ó- snerta náttúruna á þessum fyrstu árum, er til of mikils mælzt að það læri það seinna. Með öðrum orðum afstöðuna til mnhverfisins fyrir æfina skapar það umhverfi, sem bamið venst frá fyrstu tíð. Hér kann að vera fengin ein af orsökum tilfinningaleysis manna gagnvart náttúrunni, ósnerta um- hverfinu, sem opinberast í ótal myndum jafnt hér á landi sem annars staðar: manneskjan er að slitna úr samhengi við náttúruna vegna þess, að hún er að verða framandi. Alíka á við um hugþroska manna: þ\i fyrr sem okkur tekst að brjóta niður hugmyndaauðgi bama með síendurteknum gjörð- um á þeim tíma, sem vera skal upplyftingartími þeirra, með „röð og reglu“ „leik“-völlum, sem em vissulega andstæðir eðli bamsins, því aumari einstakling getur þjóð- félagið af sér, þeim mun dýrara verður það þjóðfélaginu að veita honum skjól seina, er/ef hann gefst upp. Tlér er að sjálfsögðu ekki ein- göngu umhverfinu um að kenna: skólakerfið rekur smiðshöggið á þessa því miður neikvæðu þróun, en það er önnur saga. Eina lausnin á þessum vanda kemur frá börnunum sjálfum. I reyndinni em börnin sem bet- ur fer, of skynsöm til þess að láta geyma sig á leiksvæðum nema fá ár, að vísu þýðingarmestu árin. Þau leita brátt ævintýra þar sem þau geta átt sér stað: í hálfgerðum húsum, niður í fjöm, á blessunar- lega auðum svæðum borga og bæja, niður við höfn og við 3-bíó. Þessar stundir með jafnöldrum án eftirlits era góður undirbúningur tmdir mannleg samskipti fullorð- ins fullorðinsáranna. Hér kann þó á að bresta, að samneyta skorti við fullorðinsfólkið. Hér er verk- efni fyrir manneskju, sem hvorki er „ung eða gömul“, sem „kjaftar ekki frá“, sem leita má til með fé- lagsleg vandamál frumskógasam- félagsins, sem ríkir úr augsýn full- orðinna. Á seinni ámm hafa verið gerðar nokkrar tilraunir með sérsvæði bama erlendis. Áhrífa þessara til- rauna hefur að sjálfsögðu gætt hér á landi. Má þar nefna starfsvell- ina, þar sem fyrstu sporin em stigin að þjóðaríþrótt okkar íslend- inga: húsbyggingum, og einnig skólagarða þar sem orð Nýjatesta- mentisins verða auðskilin: eins og þér sáið .. . Hvomtveggja er án efa spor í rétta átt. Hvom tveggja er tengt starfi og vinnu, sem menn skilja fyrr eða síðar, flestir hverjir sem innihald lífsins og ekki tak- mark þess. Þrátt fyrir þetta verða mikil- vægustu árin, fyrstu árin hart úti í hönnuðu borgaramhverfi okkar, og hér er skjótra úrbóta þörf. En orð Nýjatestamentisins hér að ofan verða því miður ekki eins fljótlega ljós og i skólagörðunum: uppskeran lætur lengi á sér standa þó að vís sé. Hver vill fjárfesta í fyrirtæki sem skilar ekki arði fyrr en eftir 20—30 ár? Og hver vill skapa sér óþarfa erfiðleika, vera í andsögn við ríkjandi fyrirkomu- lag, þar sem uppskeran verður varla mæld í veraldlegum verð- mætum? Og þar sem persónulegur „ávinningur“ verður ef til vill að- eins í formi viðurkenningar þar- næstukynslóðar? Hvað, hvemig og hverjir mega svo ráða bót á þessum málaflokki? Em ef til vill fyrirliggjandi patent- lausnir? Nokkrir punktar em ljósir: Fyr- ir yngstu bömin þarf Náttúmvöll með öllum einfaldleik og fjöl- breytni náttúmnnar. Án reglu- legra fomia í hönnun, án boða og banna í hverju skrefi og án rauða- malar. Með þúfum og pollum, hæðum og hólum, mnnum og trjám, með dýmm, með nýjum leiktækjum og einnig með rólum, en fyrst og fremst svæði, sem rúmar gæzlu-, starfs-, leik- og í- þróttavelli, skólagarða, gmnnar sundlaugar og fl. Smátt af hverju en allt hvað innan um annað. Og þet.ta allt, þó að endumýja þurfi svæðið árlega. Svæði undir slíka velli em til hér í borg: austan tjamarsvæðis- ins, í öskjuhlíð, í Laugamesi og við Kaplaskjólsveg. Hér endar upptalningin. Lengi má bæta við og breyta til. TJm þennan Náttúravöll þurfa margir að fjalla: fóstmr, hönnuðir, læknar, náttúrufræðingar, sál- fræðingar og fleiri að ógleymdum börnunum sjálfum. Ekki skal gert of mikið úr hlut hönnuðarins. Þar „nægir“ fólk með hugnxyndir: Gerð umhverfis, hönnun jákvæðs menningamm- hverfis byggist á hugmyndum fremur en formmyndum. Formið eitt sér er ákaflega lítils virði án frjórrar hugmyndar á bak við. Það hlýtur því að vera fmmskilyrði til mótunar þroskandi umhverfis, að hugmyndir, er leitt geta til þroskunar, séu undirstaðan undir þeim fomimyndum sem einkenna umrætt umhverfi. Það er enginn kominn til með að fullyrða, að við bygginganna fólk höfum ávallt slíkar hugmynd- ir á takteinum. ekki fremur en aðrir dauðlegir, en hitt er víst, að öll höfum við meira en nóg af formmvndum án dýpri hugsunar 18 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.