19. júní


19. júní - 19.06.1973, Page 34

19. júní - 19.06.1973, Page 34
Vituð ér enn - eða hvat? • • • 32 Úr blöðum Önnu Sigurðardóttur Konur á Islandi til foma kunnu að rista rúnir á kefli. Vom á meðal þeirra Þorgerður Egilsdóttir, sem bauð föður sínum að rista Sonatorrek á kefli; Oddný Geitisdóttir (Þorsteins saga uzafóts), sem var mállaus, en talaði við fólk með þvi að rista rúnir á kefli. Ennfremur ris'i dóttir Hallmundar kvæði hans. „Eigi em ásynjurnar óhelgari, ok eigi megu þær minna“ heldur en æsir og auk þess em þær fleiri. (Snorra-Edda: Gylfaginning). 1 Grágás segir svo: „Sitt bam skal hver maður framfæra á landi hér. Faðir skal framfæra ham sitt að tveim hlutum, móðir að þriðjungi. En ef þau hafa félag sitt gert, þá skulu þau að slíkum hlutum hvort framfæra ómagana, sem þau hafa fé til . . .“, og ákvæði em i Jónsbók um, að bamsfaðir eigi að greiða bamsfarar- kostnað og fyrir bamfóstur og „Ef bamsfaðir er andaður, svarar erfingi — þó eigi meira en erft hefir“. (Dr. Björg Blöndal Þorláksdóttir. Grein um bamsmæður í Skírni 1906). Allt fram yfir síðustu aldamót vom í gildi ákvæði um kirkjuinnleiðslu kvenna eftir bamsfæðingu, en þær áttu að halda sig nokkrar vikur heima, eins og gert er ráð fyrir í III. Mósebók 12. kap., en þar er raunar ætlazt til að konan sé óhrein helmingi lengur ef hún eignast mevbam eða 66 daga, en 33 daga þegar drengur fæðist. — Um aldamótin vildu prestar fella þessi fyrirmæli niður, m. a. vegna þess, að ekki mátti leiða ógiftar mæður í kirkju eða biðja fyrir þeim. (Vmsar handbækur presta). 1971 höfðu 608 læknar útskrifast frá Háskóla Islands. Þar af vom 39 konur eða 6.4%, en í ýmsum Evrópulöndum em konumar 20—30% Aðeins annað hjóna getur verið í Búnaðarfélagi íslands, og það er siðvenja, að það sé karlmaðurinn, jafnvel þótt bújörðin sé arfur konunnar eftir foreldra hennar. Sem ekkja kemst bóndakonan fyrst i Búnaðarfélagið. (Ólöf Hraunfjörð, grein í Tímanum 10. april 1973: „Þátttaka íslenzkra kvenna í land.búna5i“). Leikrit Ibsens, fírú'Suheimili, sem út kom árið 1879, er enn þarm dag í dag sýnt víða um heim og rætt um efni þess. Fræg em m. a. þessi orðaskipti aðal- persónanna: Helmer segir: „Þú ert fyrst og fremst eiginkona og móðir“. Nóra svarar: „Ekki lengur —■ held ég. Eg held ég sé fyrst og fremst manneskja — eins og þú“. (fíruSuheimili í þýSingu Lámsar Sigurbjömssonar). 19. júm

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.